Tíminn - 11.04.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.04.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 11. apríl 1975. TtMINN 79 Fromhaldssaga FYRIR BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla um til þess að hlaupa á sig, til þess að hann gæti siðan æst fólk upp á móti honum hér i sveitinni. Og þetta heppnaðist honum. Hver einasti maður sneri baki við Silasi frænda og bar hann hinum svivirðilegustu sökum. Þetta fór alveg með hann og var nærri búið að eyðileggja hjarta hans — hann varð að lokum svo óham- ingjusamur og örviln- aður, að hann var að þvi kominn að ganga af vitinu. Jæja, þennan marg- umrædda laugardag, áttu tvö vitnin, þeir Lem Beebe og Jim Lane, leið fram hjá staðnum, þar sem Silas frændi og Júpi- ter voru að vinna. Svo mikið er satt i fram- burði þeirra, en af- gangurinn er lýgi. Þeir heyrðu Silas frænda aldrei segja, að hann ætlaði að ræna Júpiter lifinu, þeir heyrðu aldrei neitt högg, þeir sáu aldrei neinn dauðan mann og þeir sáu Silas frænda ekki heldur fela lik i kjarr- inu. Litið á þá núna — og sjáið, hve þeir óska þess, að þeir hefðu ekki talað svona ógætilega. Já, að minnsta kosti munu þeir óska þess, áður en ég hef lokið máli minu." Allir i salnum störðu á Lem og Jim. { Föstudagur | 11. apríl 1975 • i * $ í í • • V ¥• ¥• * Halldór I * ! í í ! * I 1 ¦¥ ¦¥¦ ¥¦ ¥ ¥¦ ^*^*^ m ^Upplýsingar sem þú hélzt,. að^. þú myndir ekki* geta fundið,^ koma i leitirnar.J •¥¦ Fiskarnir: $ J0^Á Gættu heilsunnar $ Ca>^^ i dag, og ræktu ¦¥ fyrst og fremst $ skyldurnar við * sjálían þig. $ -¥• ¦¥¦ $ Hruturinn: * Haltu þig á þinu J sérsviði og forð- ^. astu allar vanga- * veltur um smáat- ^. riði af öðru tagi. J ¥• ¥¦ ¦¥• Nautið: $ Hvers konar end- * urbætur og end- * urnýjun horfa til £ betri vegar.* Fjármálin eru + göð. * • Tviburarnir: • Reyndu að finna * ástæðuna fyrir £ þvi, að þeir, sem þér standa næst, skuli vera and- Krabbinn: Starfsáætlun gefst vel. Láttu ekki eirðarleysi eyðileggja á- hrifin af henni. Ljónið: ¥¦ ¥¦ * ¥¦ ¥¦ ¥• ¥¦ ¦¥ ¥¦ ¥¦ ¥¦ ¥• ¥¦ ¥¦ ¥• ¥¦ ¥¦ ¥• ¥• ¥¦ ¦¥ ¥¦ ¥¦ ¥¦ w Áform þin á sviði J fjármála ganga ¥• vel, ef þú ferð* varlega og gerir ? aðeins eitt i einu. $ ¥• •¥• ¥- Jómfrúin: £ Ökunnir gætu * orðið þér hjálp- * legir i dag, og þú * þarft að taka -*• meira tillit til * annarra. * • • Vogin: Frumleg hug- £ mynd er verð at- i hyglistrax, og þU + ættir að hrinda i henni i kvæmd. S p o r ð drekinn: •¥• fram- + i + i ¥¦ ¥¦ •¥• gullin* Mörg tækifæri verða á veg Taktu það, þér hentar bezt B o g - maðurinn Mælg fyrir m ¥• þinu-m . •¥• sem J •¥• ¥¦ i ¥¦ ¥¦ gæti spillt * ákveðnu $ máli. Skrifleg* sambönd gefast J bezt i þessum ¥¦ efnum. Steingeitin: Það getur orðið erfitt að komast hjá snöggum breytingum, en hamlaðu ekki gegn þeim. *********************** — vegir eins og Mýrdalssandur og vegurinn yfir Skaftártunguna. Svo kemur, að ég tel, i fyrstu röð Breiðamerkursandurinn, semnú kemur i raun og veru i veg fyrir það, að hægt sé að nýta Skeiðar- árbrúna eins og gert yrði, ef búið væri að rybja þessum agnúum, sem eru á þessum vegum, úr vegi og eitt af þeim verkefnum, sem ég tel að tilheyri árinu 1975, er að snúa sér að framkvæmdum þarna. Af Austfjarðavegunum, verður það án efa Oddsskarðsvegurinn sem er mest aðkallandi, og að ljiíka þvi verki verður eitt af stærstu verkefnum þar. Fjarðar- heiðin skilst mér að sé næst i röð- inni af framkvæmdum á þessu sviði. Ég vil og einnig geta þess, að það eru auðvitað fleiri þættir sem mætti nefna á austan- verðu landinu i sambandi við vegamálin og ennfremur, eru ýmsir vegir, sem hægt væri að leggja á varanlegt slitlag, — eins og þeir eru nú, ef fjármunir væru til. Ég held að hjá þvi verði ekki komizt, að á árinu 1975 verði hægt að hefjast handa um slíkar framkvæmdir og þá hef ég hugs- að mér, að þær þyrftu ekki endi- lega að vera út frá Reykjavik. Eitt af þeim svæðum, sem ég nefndi f ræðu i hæstvirtri Efri deild i vetur, var svæðið i kring- um Blönduós, sem erþegarorðið það vel undirbúið, að það er nú hægt að leggja á slitlag án frekari undirbúnings. Ég tel, að það beri brýna nauð- syn til þess, að færa sig Ut um landsbyggðina með slikar fram- kvæmdir. Það breytti mjög við- horfi manna til vegamálanna, ef slikt væri gert. Það eru fleiri kaflar, sem ég nefndi sem dæmi eins og sunnan- verðan Hvalfjörð og Hvalfjarð- arströndin, Melasveit og ýmsir kaflar i Hrútafirði auk þess sem kaflar hér á Austurleiðinni þar sem, einnig kæmi til greina, að leggja á slitlag án mikils undir- bUnings. Allt eru þetta verkefni, sem eru áhugaverð, og verkefni, sem þjóðin öll nýtur góðs af og hefur áhuga á. Af stórum verkefnum á Norðurlandsvegi vil ég nefna Norður-austurveginn i Köldukinn á Tjörnesi og Melrakkasléttu og Sævarlandsveg hjá Þórshöfn. Þessu til viðbótar get ég nefnt Námaskarðsveg og Austurlands- veg, og að tengja Vopnafjörð þar við Austurlandsveginn á Jökul- dal, sem hefur nú mjög verið bættur á siðari árum. Nú er mér það auðvitað ljóst, að þó að ég telji hér upp mikið af vegum þá er það fjármagnið sem skammtar framkvæmdarhrað- ann. Eitt af stórum verkefnum, sem ég hef ekki nefnt ennþá enn sem ég hefði áhuga á, að yrði á þeirri vegaáætlun, em ég er nú að leggja hér fyrir, er undirbúningur að brú á ölfusá hjá Óseyrarnesi. Ég tel að það fari vel á þvi, þegar briíin yfir Borgarfjörð hefur verið byggð, að þá taki þetta verkefni við, en mér er það hins vegar ljóst, að þetta gerist ekki á þess- um fjórum árum að öðru leyti en því, að ég tel að undirbúningur undir þetta verkefni geti komið, eða þurfi að koma, á þessa vega- áætlun. Ég gat þess hér áðan i þessari áætlun, sem ég hef hér frá Fram- kvæmdarstofnuninni, sem er um endurbætur á vegum, bæði hrað- brautum með varanlegu slitlagi, sem þeir áætla að mund; kosta um 9.5 milljarða miðað við nútlmaverð, og þióðbrautir. sem er áætlað að mundi kosta rúma 2 milljarða og einnig landsbrautir, sem þeir áætla að myndu kosta um 2.3 milljarða, — og er þá allt tekið með, — og brýr eru að sjálf- sögðu færðar inn i þá áætlun, þá eru þetta þau verkefni, sem ég mundi telja að við ættum að gera okkur að takmarki að koma i framkvæmd á næsta þriggja ára vegaáætlunartimabili." Ö Vilhjálmur áhrifum verðbreytinga hækk- andi launakostnaðar, 4. að þar sem kennarar við tón- listarskólana verða ráðnir af sveitarfélaginu, ætti að vera auðvelt að veita þeim sömu réttindi og öðrum kennurum, þ.e. aðild að lifeyrissjóðum o.s.frv. Kjósarsýsla Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til almenns stjórnmála- fundar i Fólkvangi Kjalarnesi sunnudaginn 13. april kl. 14.00. Frummælandi verður Jón Skaftason alþingismaður, Kristján B. Þórarinsson fundarstjóri. Allir vclkomuir, stjórnin. V J Aðalfundur miðstjórnar Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn í Reykjavlk 18. aprfl næst komandi. Þeir aðalmenn, sem ekki sjíi sér fært að mæta eru beðnir um að tilkynna það flokksskrif- stofunni aö Rauðarárstig 18, sími 24480. r Arnesingar Sumarfagnaður Framsóknarfélagsins verður haldinn að Borg i Grlmsnesi miðvikudaginn 23. aprll (slðasta vetrardag) og hefst kl. 21. Dagskrá auglýst siðar. skemmtinefnd. / Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudag 13. april kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsriim leyfir. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Reykjavlk verður haldinn I HótelEsju, mánudaginn 14. april, kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. 1 þessu frumvarpi er ekki stefnt að verulegum skipulagsbreyting- um á tónlistarskólunum. En þeirri skoðun vex stöðugt fylgi, að fella beri tónlistarkennsluna að verulegu leyti inn i hið almenna fræðslukerfi. — Loks eru svo tvö frumvörp um breytingar á húsmæðra- fræðslunni? — Já, óllum er kunnugt um, hversu aðsókn að húsmæðraskól- unum hefur minnkað um nokkurt árabil. Meginbreytingar frum- varpsins um heimilisfræðanám i felast í eftirgreindum atriðum: .Eins árs nám i heimilisfræða- skóla skal veita sömu réttindi til framhaldsnáms og eins árs nám i almennum framhaldsskóla að af- loknu skyldunámsstigi. Námsefni er nokkuð breytt I samræmi við þetta mark. Þetta er mjög mikils- vert nýmæli. Heiti laganna er breytt i sam- ræmi við breytingu almennra við- horfa, og bæði stúlkur og piltar skulu eiga aðgang að skólunum. Hin almenni starfstimi heimilisfræðaskóla skal vera hinn sami og hUsmæðraskólanna nU — en heimilt að vikja frá honum. Heimilt er að setja hverjum skóla sérstaka reglugerð og ákveöa þeirra mismunandi verk- efni, t.d. einungis kennslu i formi námskeiða með lausráðnu starfs- liði, svo og að skólarnir taki að sér heimilisfræðakennslu, sem fram á að fara í grunnskólum, og önnur slik verkefni er henta þyk- ir. Heimilisfræðaskólar skulu vera rlkisskólar og kostaðir af rikis- sjóði ab fullu. Um frumvarpið um HUsstjórn- arkennaraskóla Islands má segja, að megintilgangur þess sé raunar sá að samræma ákvæðin um kennslu hUsstjórnarkennara ákvæðum i væntanlegum lögum um heimilisfræðaskóla annars vegar og Svo um leið að laga' ákvæði um starf og tilhögun i HUsstjórnárkennaraskóla Islands eftir þeini breyttú viðhorfum til hUsstjórnar eða heímilisfræða- náms, sem orðið hafá frá þvi að löginum Húsmæðrakennaraskóla íslands voru sett 1965. — Getur ekki komið til greina að sameina Hússtjórnarkennara- skólann Kennaraháskóla is- iands? — Eins og málum er nU háttab, eru engin skilyrði til þess. Handa- vinnudeild Kennaraháskóla ís- lands býr við alsendis ófullnægj- andi hUsakost, og gildir raunar þaösamaum Kennaraháskóla Is- lands i heild. 1 stórum dráttum eru hUsnæðismál þeirrar stofnunar þannig, að byggð var ein álma af þremur, getum við sagt, sem áformabar voru. En i þessari einu álmu er nu kennt ámóta fjölda nemenda og fyrir- • hugað var að hýsa i allri bygging- unni. Af þessu hefur leitt, að hluti af kennslunni fer fram á geymsluloftum, sem aldrei voru ætluð til kennslu og eru ekki manngeng nema rétt undir blá- mæninum. Sannleikurinn er sá, ab ég hef varla séb verri abstöbu til kennslu, bæbi vegna gólf- þrengsla og svo vegna þess, hversu lofthæð er litil. Þótt þarna sé vel um gengið og reynt að hag- ræða öllu svo sem framast má, þá breytir það ekki þeirri staðreynd, ab þarna rikir algert ófremdar- ástand varðandi kennsluhUsnæði. Teikningar þær, sem gerðar voru á sinum tima, eru nú orbnar Ur- eltar.xHafa nú verið gerðar ráð- stafanir til þess að fara ab huga að fyrri áætlunum um bygginga- mál Kennaraháskólans, sem vissulega þurfa endurskoðunar vib. En auðvitað sker Alþingi Ur um það með fjárlagaafgreiðslu, þegar þar að kemur, hvenær haf- izt verður handa um fram- kv'æmdir og hversu hratt þá verði hægt ab þoka áfram byggingar- málum Kennaraháskóla íslands. — Hvað viltu svo segja um frumvÖrpin i heild? — Ég tel öll þessi frumvörp all- þýbingarmikil, — og satt ab segja er mjög aðkallandi að afgreiða sum þeirra. Mér sýnist einnig, að frumvörpin um tónskóla, leik- listarskóla og hUsstjórnarfræðsl- una séu einföld i sjálfu sér, og ekki kostnaðarsamari en svo, að unnt ætti að vera að afgreiða þau á þvi þingi, er nU situr. — BH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.