Tíminn - 12.04.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.04.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 12. aprll 1975. mr Laugardagur 12. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysavar&stofan: simii81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjdkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. 10. april er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er öpiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. ' Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, slmsvarí. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild StS. M/s Disarfell er væntan- legt til Riga á morgun, fer þaðan til Ventspils og Svend- borgar. M/s Helgafell er væntanlegt til Rotterdam 13/4, fer þaðan til Hull og Reykja- víkur. M/s Mælifell losar á Akureyri. M/s Skaftafell fór frá New Bedford 8/4 til Reykjavikur. M/s Stapafell er I Reykjavfk. M/s Litlafell kemur til Reykjavikur i kvöld. M/s ísborg er i Heröya. M/s Pep Nautic losar i Keflavik. M/s Vega losar i Borgarnesi. M/s Svanur lestar I Heröya um 14/4. Laugardagur kl. 13.30. Skoðunarferð um Seltjarnar- nes og Fossvog. Leiðsögumaður Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur. Farið verður frá B.S.Í. Verð kr. 200,- Sunnudagur kl. 13.00 Djúpagil-Grensdalur Verð: kr. 400.- Brottfarar- staður B.S.Í. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarfar : Laugardaginn 12/4 kl. 13. Gengið með Kleif- arvatni að austan. Fararstjóri GIsli Sigurðsson, Hafnarfirði. Sunnudaginn 13/4 kl. 13. Um Rauðuhnúka og Stóra-Kóngs- fell. Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Brottfararstaður BSl (vesturenda). Verð 500.00 kr. Ókeypis fyrir börn i fylgd með fullorðnum. útivist. Sunnudaginn 13. aprll er hinn árlegi merkjasöludagur Ljós- mæðrafélags Reykjavikur. Eins og að undanförnu fer stærstihlutinnaf ágóðanum til liknarmála, og i þetta sinn ætlum við að gleðja fjölfötluð börn, og vona ég að það bætist við bros á litlu andlitunum. Mæður, leyfið börnum ykkar að selja merkin og klæðið þau hlýlega. Fyrir hönd stjórnar- innar Helga M. Nielsdóttir, ljósmóðir. Merkin eru afhent á þessum stöðum frá kl. 10 f.h. Alfta- mýrarskóla, Arbæjarskóla, Breiðholtsskóla, Breiðagerð- isskóla, Fellaskóla, Mela- skóla, Langholtsskóla. Kirkjan Filadelfia: Almenn samkoma helguð kristniboðinu kl. 20.00. Kristniboðsritari safnaðarins og Willy Hansen tala. Kær- leiksfórn tekin fyrir kristni- boðið. Arbæjarkirkja: Barnasam- koma I Árbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta I skólanum kl. 2. Aðalfundur safnaðarins á sama stað eftir messu. Æsku- lýðsfélagsfundur kl. 8.30 sið- degis. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Frikirkjan Hafnarfiröi: Guðsþjónusta kl. 11 (athugið breyttan messutima). Sr. Guðmundur ó. Ólafsson. Grensássókn: Barnasam- koma kl. 10.30. Fermingar- guðsþjónusta kl. 14.00. Altarisganga þriðjudaginn 15. april kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Messa kl. 10.30. Ferming. Sr. Arngrimur Jónsson. Fermingar- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Hallgrims- kirkja: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Fermingar- guðsþjónusta kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 4. Jón Dalbú Hróbjartsson skóla- prestur prédikar. Altaris- ganga. Kirkjukaffieftir messu I Safnaðarheimilinu. Kirkja óháöa safnaðarins: Fermning og Altarisganga kl. 10.30árdegis. Sr. Emil Björns- son. Neskirkja: Barnasamkoma •kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórs- son. Fermingarmessa kl. 13.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Kveðju-helgistund mánudags- kvöldið 14. april kl. 20.30. Sr. Jóhann S. Hlfðar. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli I Breiðholtsskóla kl. 10.30 Messa I Bústaðakirkju kl. 4 síðdegis. Ferming og altarisganga. Séra Lárus Halldórsson. Asprestakall: Barnasam- koma kl. 11. I Laugarásbiói. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2 e.h. Sr. Grimur Grims- son. Stokkseyrarkirkja: Guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 2, sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 10.30. Sóknarprestur. Kársnesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Fermingar- guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 10.30. Sr. Arni Páls- son. Digranesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Férmingar- guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Ddmkirkjan. Messa kl. 11. Ferming. Sr. Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Messa kl. 2. Ferming. Sr. Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólan- um við öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Sr. Garðar Svavarsson. mm A Olympiumótinu á Kúbu 1966, lentu saman á fjóröa boröi þeir Littlewood (Eng- Iand)ogRoth (Sviss). Bretinn lék I slöasta leik h4 og nú vildi sá svisslenski innbyröa vinn- inginn I snarhasti og lék 1. - b5? En þá kom einfaldlega 2. He8! og Roth varð að gefast upp, enda fátt til varnar. Þeir enduðu báöir meö 50% skor. MEIR UM TVÖFALDA- KASTÞRÖNG. Eftir að norður hafði strögglað I spaða er vestur sagnhafi i 6 hjörtum og út kemur spaðakóngur. Vestur trompar, tekur kóng og ás I hjarta, en suður sýnir eyðu I seinna skiptið. Lágt lauf er sett úr boröi að gosanum og svfningin heppnast. Vestur Austur A---------6 D1098 V KDG653 V A102 ♦ A95 ♦ K104 * KG62 + A103 Spiliö væri auðvelt viðfangs heföi trompiö brotnað 2-2, en svo reyndist ekki. Viö skulum ekki reikna meö aö trompið brotni 3-3, heldur koma af staö sjálfvirkni, tvöfaldri kast- þröng. Spaöadrottningin hótar noröri og laufiö suöri. Bezt væri nú að fara inn á blindan á siðasta trompinu, setja út spaða og kasta tiglii.Norður á slaginn, lætur út tigul, gosinn frá suöri og við tökum með ás. Nú er ás og kóngur I laufi teknir, norður kastar spaöa og þá er trompunum rennt upp. Áður en siðasta trompið er tekið, gæti staðan litiö þannig út: Vestur Norður A 4 A ¥• 6 v ♦ 9 ♦ 83 * 6 + Austur * D V, ♦ AlO Suður + 4 D7 + * D Vestur spilar siðasta hjart- anu, fleygir spaöadrottning- unni og suður kastþröng. er i óverjandi Slsl 1902 Lárétt 1) Angandi,- 6) Málmi,- 7) Box,- 9) Málm,- 11) Tónn,-12) 51.- 13) Handlegg,- 15) Svefnhljóð.- 16) Fugl,- 18) Rosta,- Lóðrétt 1) Riki.- 2) Hvæs.- 3) Bor.- 4) Egg,- 5) Blið,- 8) Blöskrar,- 10) Lykt,- 14) Fita,- 15) Land- námsmaður.- 17) Eins,- Ráöning á gátu nr. 1901 Lárétt 1) Helviti,- 6) Eir,- 7) Ósk,- 9) Aki,- 11) Lá,- 12) An,- 13) Nit,- 15) Ern,- 16) All.- 18) Fermd- ar.- Lóðrétt 1) Hjólnöf,- 2) Lek,- 3) VI,- 4) Ira,- 5) Iðinnar,- 8) Sái,- 10) Kar,- 14) Tár,- 15) Eld.- 17) LM. 7 m 7 1 // /3 /? Al l/i /? S ■ /0 \ ■ (g BILALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piONeim Útvarp og stereo kasettutæki Aning í Mosfellssveif nyr og glæsilegur veitingastaour við þjóðveginn í Mosfellssveit (óiur varilunarhdt Kouplélogt K|olornoiþlngt) OPID ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ 8-23,30 Rúmgott og vandað bílastæði Aning í Mosfellssveit Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fóIksbllar Datsun-fólksbilar' BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTl 4. SlMAR: 28340 37199 LOFTLEIÐIR BILALEIGA Heimilis ánægjan eykst með Tímanum T0 ' CAR REIMTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Shodr ICIGAH TRAKTOR DEKK fyrirligg jandi í algengustu stærðum ÞÓREI SlMI BISOO'AniVIÚLATI SAMVIRKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.