Tíminn - 12.04.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.04.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 12. april 1975. TÍMINN 15 /i Framhaldssaga s sFYRIR iBÖRN AAark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla „Sama laugardags- kvöld”, hélt Tumi áfram, „sáu hins veg- ar Bill og Jack Whit- ers mann rogast með annan mann á bakinu. Það atriði er satt i framburði þeirra, en allt hitt er tómur upp- spuní. Þeir héldu fyrst, að þetta væri svertingi, sem hefði stolið korni frá Silasi frænda — sjáið, hvað þeir verða nú hissa af að heyra að það voru vitni, sem heyrðu til þeirra. En smátt og smátt upplýstist það fyrir þeim, hver það var, sem þar var á ferðinni með byrði sina, og þeir vita nú bezt sjálf- ir, hvers vegna þeir sóru áðan, að þeir hefðu þekkt það á göngulaginu, að þetta hefði verið Silas frændi — sem það ekki var. Þetta vissu þeir fullvel, en samt sóru þeir rangan eið. Siðan var maður, sem sá myrtan mann grafinn á tóbaksakr- inum. Það er lika alveg rétt — en það var ekki Silas frændi, sem gróf þann dauða. Á þeim tima lá hann heima i rúmi sinu. Áður en ég held lengra, langar mig til að spyrja, hvort þið hafið nokkru sinni tek ið eftir, að fólk sem er i djúpum hugleiðing- um eða er mjög kviðafullt, geri nærri alltaf eitthvað með — Það gerðist bókstaflega ekkert sagði Jón Sigurðsson um fundinn í gær BH-Reykjavik. — Við héldum að visu fund, en það gerðist bókstaf- lega ekkert, sagði Jón Sigurðs- son, forseti Sjómannasam- bandsins, þegar blaðið hafði sam- band við hann i gær og spurðist fyrir um fund sjómanna og út- gerðarmanna með sáttasemjara varðandi kjörin. Jón Sigurðsson kvað næsta fund hafa verið boðaðan á þriðjudag klukkan tvö. Kvaðst hannbúast við þvi, að sjómanna- félögin fjölluðu um bátakjara- samningana nú um helgina, þvi Vísnasöngnum frestað Sænski visnasöngvarinn Olle Adolphson, sem átti að skemmta i Norræna húsinu klukkan 4 i dag tafðist á leið sinni til lslands vegna breyttra flugáætlana, og þess vegna hefur tónleikum hans veriðfrestað til klukkan sex i dag. Tónleikarnir á mánudaginn verða hins vegar á þeim tima, sem áður hefur verið auglýst. Ferðafélagið efnir til fræðsluferða AKVEÐIÐ hefur verið, að Ferða- félag Islands efni til nokkurra fræðslu- og kynnisferða um Reykjavik og nágrenni nU i vor. Er ætlunin að kynna i ferðum þessum m.a. jarðfræði, fuglalif, jurtagróður og fjörulif á höfuð- borgarsvæðinu, svo eitthvað sé nefnt. Fengnir verða kunnir fræðimenn til að leiðbeina og fræða. Ferðir þessar verða farnar eftir hádegi á laugardögum og verður farið frá BSI. Fyrsta ferðin verður farin n.k. laugardag og mun Þorleifur Ein- arsson, jarðfræðingur, stjórna ferðinni og kynna jarðfræði Revkjavikur og nágrennis. að samkomulag samninga- nefndanna hefði verið undirritað með fyrirvara um samþykki félaganna. Hefði rik áherzla verið á það lögð að ekki drægist Ur hömlu, aö félögin fjölluðu um málið. Jón Kjartansson, formaður Verkalýðsfélags Vestmanna- eyja, sagði okkur i gærkvöldi, að ekkert hefði gerzt i málum þar. Verkfallinu hefði verið frestað, eins og áður hefur komið fram i fréttum, nema að þvi er varðaði Utskipun hjá hafnarverkamönn- um. NU væri á valdi sáttasemjara að boða til fundar, og það hefði ekki gerzt ennþá, hvað sem yrði um helgina. Leirverkasýningu Steinunnar Marteinsdóttur, sem staðið hefur yfir á Kjarvalsstöðum lýkur á sunnudagskvöldið. A sýningunni er á fimmta hundrað munir úr leir, veggmyndir, vasar og alls kyns smáhlutir. Hefur mjög mikiðaf verkunum sclzt, enda er sýningi sölusýning. llún verður opin um helgina frá kl. 2 til 10. Grísaveizla-Fiesta Espanol TÍZKUSÝNING KARON-sýningarsamtökin sýna baðfata- tizkuna 1975 Fulltrúi íslands á Fegurðarsamkeppni Evrópu 1975, kynntur. STÓRBINGÓ — Vinningar 3 utanlands- ferðir, Mallorca — Costa del Sol — ítalia. Húsið opnað kl. 19.00. Sangria og svala- drykkir. Veizlan byrjar kl. 19.30. Verð aðeins kr. 890.00. Alisvin, kjúklingar og fleira. Söngur, gleði, grin og gaman. Borðum verður ekki haldið lengur en til kl. 19.30. Verið þvi stundvis. Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Njótið skemmtunar og gleðistunda sem alltaf eru á þessum vinsælu Sunnukvöld- um. Tryggið yður borð hjá yfirþjóni á föstudag frá kl. 15 i sima 20221. VERIÐ VELKOAAIN Í SÓLSKINSSKAPI MED SUNNU FERÐASKRIFSTOFAN SVNNA Kjósarsýsla Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til almenns stjórnmála- fundar i Fólkvangi Kjalarnesi sunnudaginn 13. april kl. 14.00. Frummælandi veröur Jón Skaftason alþingismaður, Kristján B. Þórarinsson fundarstjóri. Allir velkomnir,stjórnin. Aðalfundur miðstjórnar Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn I Reykjavik 18. april næst komandi. Þeir aðalmenn, sem ekki sjá sér fært að mæta eru beönir um að tilkynna þaö flokksskrif- stofunni að Rauðarárstlg 18, simi 24480. * Arnesingar Sumarfagnaður Framsóknarfélagsins verður haldinn að Borg I Grimsnesi miðvikudaginn 23. april (siðasta vetrardag) og hefst kl. 21. Dagskrá auglýst siðar. skemmtinefnd. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudag 13. april kl. 16. Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur FulltrUaráös framsóknarfélaganna I Reykjavik verður haldinn i Hótel Esju, mánudaginn 14. april, kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Selfoss Fundur um hreppsmál miðvikudagskvöld 16. april kl. 20,30 að Eyrarvegi 15. Hreppsnefndarmennirnir Hafsteinn Þorvaldsson og Eggert Jóhannsson ræöa um störf hreppsnefndar og svara fyrirspurnum. Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélag Sel- foss. v ____ ' O Kristjón un á og þarf að geta valdið and- legri endurfæðingu og hug- myndafræðilegri byltingu með- al þjóðarinnar. Þjóðin á heimtingu á stjórnun Herra forseti: Fáeinar setningar að siðustu, almenns eðlis: Hjá islenzku þjóðinni rikir nU i raun og veru góðæri. Efnahags- málum hennar tel ég að mætti koma i gott horf á svo sem tveim- ur og hálfu ári. En „dómar verða að fara Ut”, eins og það hét á fornu máli. Það er: Alþingi og rikisstjórnin verða að stjórna málefnunum — eins og þjóðin hefur falið þessum aðilum. Þjóðin verður að fá þá stjórnun, sem hUn á rétt á, Og málefnum þjóðarinn- ar er enn ekki verr komið en svo, að hægt er að taka á málum af þeirri mýkt, að allir megi vel við una. Ég tel mig hafa hér bent á efnahagsmálaskekkju, sem nem- ur 6—8 milljöröum, en óbeina skekkjan tengd þvi sama, er þó meiri, og þetta er lang stærsta skekkjan. NU er talað um niðurskurð, sem þurfiað nema 3 1/2 milljarði. Þessi niðurskurður þvrfti ekki að vera svona stórfelldur. ef nokkrar skekkjur I efnahagslifinu yrðu leiðréttar, er samanlagt nema e.t.v. um tveim milljörðum. En hér gefst ekki tækifæri til að ræða það frekar. Svo legg ég til að tillögu þeirri til þingsályktunar, sem hér um ræðir, verði visað til atvinnu- málanefndar, sem svo kæmi mál- inu áleiðis til iðnaðarráðherra og iðnaðarráðuneytis. Þátttakendur í bændaferðum efna til kvöldvöku Að frumkvæði nokkurra þátt- takenda i bændaferðum BUnaðar- félags Islands til Norðurlanda á undanförnum árum, er ákveðið að efna til kvöldvöku að félags- heimilinu Borg i Grimsnesi. laugardaginn 26. april. Þess er vænztað sem flestir þátttakendur Ur bændaferðum, sem farnar hafa verið á siðastliðnum 5 árum komi. Skemmtunin mun hefjast kl. 21.00,* þarna mun ferða- félögum gefast tækifæri til að endurnýja gömul kynni og rifja upp minningar frá ánægjulegum samverustundum. Kvenfélag Grimsnesinga mun annast veitingar og ýmislegt vorður til skemmtunar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.