Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 13. april 1975. TIMINN 17 Tilkynning frá Hjúkrunar- skóla íslands Eiriksgötu 34. Umsóknar eyðublöð verða afhent frá og með 14. april kl. 9-18. Undirbúnings menntun skal helzt vera tveir vetur i menntaskóla, framhaldsdeild gagnfræðaskólanna, hliðstæð menntun eða meiri. Frestur til að skila umsóknum er til 15. júni. Skólinn hefst 15. september. Skólastjórinn. Eigum ennþá fyrirliggjandi á gamla veröinu, hljóökúta og púströr í flestar gerðir bifreiða. Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 83466. Póstsendum um land allt. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Námsmönnum erlendis bætt gengislækkunin Lánasjóði islenzkra námsmanna hefur borizt frá menntamála- ráðuneyti staðfesting á þvi, að lán til námsmanna erlendis skuli hækkuð til samræmis við hækkað verð á erlendum gjaldeyri. I bréfi ráðuneytisins segir: „Lánsupphæðir — isl. kr. — verða hækkaðar sem nemur gengislækkun, svo sem gert hefur verið við aðrar gengisbreytingar. Ef upphæðum lána i isl. kr. úr Lánasjóði isl. námsmanria yrði almennt breytt á yfirstandandi ári vegna hins alvarlega ástands i efnahagsmálum þjóðarinnar, myndi sú breyting einnig ná til lána til þeirra námsmanna, er nám stunda erlendis.” Gengisuppbót þessi mun verða i formi viðbótarlána, sem ekki þarf að sækja sérstaklega um. Til- kynningar um upphæðir þeirra verða sendar námsmönnum eða umboðsmönnum þeirra ásamt ábyrgðareyðublöðum, strax og útTeikningi lánanna er lokið. HAGSÝN HJÓN LÁTA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTÖRFIN KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD—HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA. KONAN VILL KENWOOD HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sim 21240 SYUðlN SUNDLAUGAR Auðveldar í uppsetningu Tilvalið fyrir: SUMARBÚSTAÐI — SKÓLA ÍÞRÓTTAFÉLÖG FÉLAGSHEIMILI O.FL. Stærðir eftir eigin vali Getum útvegað sundlaugar úr varanlegu efni: ÁLI OG NYLON Upplýsingar hjó © BYGGIR *V, Laugavegi 168 — Simi 1-72-20 BETRI FERDt FYRIR LÆGRA VERÐ Kynnið ykkur hina fjölbreyttu sumaráætlun Sunnu. Til KANARÍEYJA dagflug á laugardögum, út aprllmánuð. Mallorka dagflug á sunnudögum. KAUPMANNAHÖFN dagflug á fimmtudögum. NORÐURLANDAFERÐIR dagflug á fimmtudögum. RÍNAR- LANDAFERÐIR dagflug á fimmtudögum. KAUPMANNAHÖFN AMSTERDAM PARÍS RINARLÖND dagflug á fimmtudögum. LIGNANO, gullna ströndin, dagflug á föstudögum. GARDA vatnið og JÚGÓSLAVÍA, dagflug á föstudögum. RÓM, SORRENTO, dagflug á föstudögum. COSTA DEL SOL, dagflug á laugardögum. PORTÚGAL, dagflug á laugardögum. Hvergi fjölbreyttara ferðaval. Hvergi ódýrari ferðir. í nær öllum Sunnuferðum er flogið með stærstu og glæsilegustu Boeing þotum íslendinga. fjögurra hreyfla úthafsþotum Air Viking sem á síðastliðnu ári fluttu um 20 þús. farþega yfir Atlantshafið, án tafa eða seinkana. Stundvisi, öryggi þjónusta og þægindi sem fólk kann að meta. Spyrjið þá sem reynt hafa þessar frábæru farþegaþotur. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA I Lækjargötu 2 símar 16400 12070 j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.