Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMJNN Sunnudagur 13. april 1975. III/ Sunnudagur 13. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi-»81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. 10. april er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktniaður hjá Kópavogsbæ. Kilanasimi 41575, simsvars. Félagslíf Sunnudagur kl. 13.00 Djúpagil-Grensdalur Verð: kr. 400.- Brottfarar- staður B.S.Í. Ferðafélag Islands. Kvenfélag iiallgrimskirkju: Heldur aðalfund sinn miðviku- daginn 16. april kl. 8,30 e.h. i Safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. Stjórn- in. Sunnudaginn 13. aprfl er hinn árlegi merkjasöludagur Ljós- mæðrafélags Reykjavikur. Eins og að undanförnu fer stærsti hlutinn af ágóðanum til liknarmála, og i þetta sinn ætlum við að gleðja fjölfötluð börn, og vona ég að það bætist við bros á litlu andlitunum. Mæður, leyfið börnum ykkar að selja merkin og klæðið þau hlýlega. Fyrir hönd stjórnar- innar Helga M. Nielsdóttir, ljósmóðir. Merkin eru afhent á þessum stöðum frá kl. 10 f.h. Álfta- mýrarskóla, Arbæjarskóla, Breiðholtsskóla, Breiðagerð- isskóla, Fellaskóla, Mela- skóla, Langholtsskóla. Féiagsstarf eidri borgara: Gömlu dansarnir veröa fimmtudaginn 17. apríl vegna Sumardagsins fyrsta, en þá fellur starfið niður. Frá Sjálfsbjörg, Reykjavfk: Spilum i Hátúni 12, þriðjudag- inn 15. april kl. 8.30 stundvis- lega. Fjölmennið. Nefndin. Ljósmæöur: Ljósmæðrafélag Islands heldur skemmtifund að Hallveigarstöðum mið- vikudaginn 16. apríl kl. 20.30.. Á dagskrá fræðslu- og gaman- mál. Kaffiveitingar. Nefndin. Mæörafélagiö: Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 17. april kl. 8. Anna Sigurðardóttir talar um kvensafnið og fleira i tilefni kvennaársins. Félagskonur mætið vel á siðasta fund fé- lagsins. Stjórnin. Kvenstúdentaféiag tsiands: Arshátið verður haldin I Átt- hagasal Hótel Sögu fimmtu- daginn 17. april og hefst með borðhaldi kl. 19.30 Argangur 1950 frá M.R. sér um skemmtiatriði. Forsala að- göngumiða verður miðv.ikudaginn 16. april milli kl. 16 og 18 á Hótel Sögu, borð tekin _ frá á sama stað. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 13/4 kl. 13. Um Rauðuhnúka og Stóra-Kóngs- fell. Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Brottfararstaður BSl (vesturenda). Verð 500.00 kr. Ókeypis fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Útivist. Fjármálaráðuneytið 10. april 1975. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir mars mánuð er 15. april. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Ungverski stórmeistarinn Portisch, hefur löngum þótt meöal hinna allhöröustu við skákborðið. Hér sjáum við hvernig hann ieikur. Bronstein grátt. 1. Hadl-Had8 2. BbG-Hxdl 3. Hxdl-f6 4. Df5-g6 5. Rc7-Kf7 6. Dd5 og hér gafst svartur upp, þvi hvitur hótar Hel. ÞREFOLD KASTÞRÖNG. í vikunni, sem er að líða, höfum við sýnt dæmi um einfalda og tvöfalda kastþröng. Til eru til- felli, sem nefnd hafa verið þreföld kastþröng. Laun spil- ara, sem vinnur spil á þre- faldri kastþröng eru tveir aukaslagir i stað eins venju- lega. Þá er sami mótherjinn þvingaður I þremur litum. Suöur er sagnhafi I hinum fáránlega samning 7 grönd og austur, sem trúir varla sin- um eigin eyrum, doblar með áherzlu. Vestur spilar út laufi. Norður A74 y G1087 Vestur ♦ K32 Austur skiptir ♦ 4k DG109 ekki Suður • ♦ 5 _ máli ▲ K84 ♦ DG108 V ÁKD962 * KG109 4 Á95 * 4 Sagnhafi, sem veit um laufkóng hjá austri tekur strax með ás og athugar málið með þvi að renna upp hjart- anu. Þegar eitt hjarta er eftir er staðan orðin þannig: Suður Norður Austur 4 K84 4 A74 4 DG10 y 2 V--------V-------- ▲ A95 ♦ K32 ♦ DG10 4-------♦ D * K Þegar suður spilar siðasta hjartanu og kastar spaða úr borði, er austur I óleysandi klemmu. Sama hvað hann gerir, suður á alltaf afgang. 1 byrjun gat sagnhafi talið 11 slagi, en fékk þó 13. Auglýsicf iTimaniian Ráðskonustaða Húsmóðir með þrjú börn (2, 8 og 9 ára) óskar eftir ráðskonustöðu i sveit i tvo til fjóra mánuði i sumar. Upplýsingar i sima 3-89-31. ■ M&SM-K ^nom a- MUNIÐ Ibúðarhappdrætti H.S.i. 2ja herb. íbúð að verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250. nm 1903 Lárétt 1) Almanak.- 6) Hlass.- 7) Hulduveru.- 9) Fáleikar.- 11) Drykkur,-12) Upphrópun.- 13) Handa,- 15) Haf,- 16) 100 ár,- 18) Góður að rata.- Lóðrétt 1) Hal.- 2) Þæg,- 3) Keyr.- 4) Gangur,- 5) Dýrs,- 8) Mynt.- 10) Espa.- 14) Odugleg,- 15) 1501.- 17) 55.- X Ráðning á gátu nr. 1902 Lárétt 1) Ilmandi,- 6) Ali.- 7) Dós,- 9) Tin,-11) La,-12) LI.-13) Arm,- 15) Uml.- 16) Om,- 18) Derr- ing,- Lóðrétt 1) Indland,- 2) Más,- 3) Al,- 4) Nit,- 5) Innileg,- 8) Oar,- 10) Ilm,- 14) Mör,- 15) Uni,- 17) RR,- -i i 1 // i /3 ■ /f 7ý| 17 S ■ /0 1 ■ <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piONeen Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR BILALEIGA 0^0 CAR RENTAL 21190 21188 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbilar Biazer LOFTLEIÐIR Shodr ICIOAH M CAR RENTAL BILALESGAM ■ auðbrekku 44 kopav WM A ® 4-2600 BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 ■4 Staða hjúkrunarkonu við Heilsugæzlustöðina á Þingeyri er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur héraðs- læknirinn i sima 94-8122.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.