Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 33

Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 33
Sunnudagur 13. aprfl 1975. TtMINN 33 geturðu ekki fengið betri konu en hana. Það er alveg velkomið, að ég leiti eftir þvi við hana.” Drekinn varð Lágfótu mjög þakklátur. Nú fór Lágfóta hlaup- andi i burtu, en hún fór aðeins i hvarf á bak við kletta, og kom svo fljótt aftur og sagði drekan- um, að frænka hennar væri til i það að giftast honum, en hún væri svo óskaplega hrædd við klær og eld, að drekinn yrði að láta klippa af sér klærnar og binda ein- hverju fyrir munninn á sér, ef hún ætti að koma nálægt honum. Drekinn féllst á það eiiis og allt hitt, sem Lágfóta hafði sagt, þvi að hann vildi élmur komast i hjónabandið. Nú klippti Lágfóta klærnar af drekanum, eins nærri og hún gat, svo að engar klær voru eftir, þvinæst batt hún fyrir túlann á honum, eins og hún hafði sagt drekanum, að tilvonandi eiginkona hans hefði krafizt. Siðast klippti tó- an heilmikið af vængj- um drekans, svo að þeir voru honum alveg ónýt- ir. Þá fór hún að sækja brúðina og fylgdarlið hennar. tcf. Lágfóta batt um trýniö á drekanum og klippti klærnar Drekinn féllst þegar á þetta, þvi að nú var hann orðinn svo ákafur að fá sér konu, að hann hugs- aði ekki um annað. ,,Og svo er það eitt enn”, sagði Lágfóta, ,,en það er næstum þvi skammarlegt að fara fram á það, — en hún frænka min segist ekki geta hugsað til þess, að tilvonandi eiginmaður sinn hafi vængi, þvi að þá geti hann bara flogið frá henni, þegar honum sýnist,og hún sitji þá ein eftir. Ef þú vilt fá hana fyrir konu, verðurðu að lofa mér að klippa dálit- ið af vængjunum á þér lika.”. Heima í greninu hafði Melrakki allt tilbúið. Þar voru þeir komnir Brúðarfylgdin nálgast hellinn allir saman: björninn, elgurinn og úlfurinn, svo að Lágfóta gat undir eins sagt þeim hvað þeir áttu að gera. ,,Þú, björn Bangsi, átt að vera brúðurin, hér er blómsveigur handa þér og brúðarslæða. Og þú Elgur angalangur, átt að vera svaramaður brúðarinnar, hérna eru spariflíkurnar þinar. Og þú, Úlfur grimmi,átt að vera frammistöðu- maðurinn. Að svo mæltu flýtti Lágfóta sér aftur heim i hellinn til drekans og sagði: ,,SjáðuT nú kemur brúðurin og brúðarfylgdin. Sjáðu, hvað brúðurin er fin með blómsveig og brúðar- slæðu. Nú verður þú að taka kureislega á móti £w//a .lLákj> » henni og fylgdarliði hennar”. Nú fór allt eins og Lágfóta hafði hugsað sér. Brúðurin og hvorki klórað né spúð þau eldi. Siðan skiptu þau á milli sin öllu gullinu, sem drekinn hafði legið á. Þau þóttust hafa til þess unnið, þar sem þau höfðu losað skógarbúa við þetta óargadýr. Drekann fluttu þau á eyðisker langt úti á sjó. Þar gat hann spúð svo miklum eldi eins og hann vildi, að það gerði engum til. Svona fór nú dreka- brúðkaupið! Liklega lif- ir drekinn ennþá á sker- inu úti i hafsauga, þvi að ekki getur hann fylgdarliðið var ekki flogið á burt, þar sem fyrr komið inn i hellinn vængir hans eru klippt- en það réðst á drekann, kom honum undir og sið- an bundu þau hann rammlega. Nú gat hann ir, og engin hætta er á þvi að hann farist úr sulti, þar sem allt er fullt af fiski i hafinu. FERMINGARGJAFIR BIBLIAN Sálmabókin Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <0ubbranö!35tofu Hallgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið 3-5 e.h. YwZSmmm""* y fyrirtæki I Drekinn situr á eyöiskeri og veiðir fisk sér til matar L/I\U ^uixuiiiuiiu I II I I I I I I I I I IIUI U' anna — er hægt að fá í ellefu mismun- andi gerðum. Við bjóðum innréttingar og skápa f: EIdhúsið, búrið/ baðherbergið, barna- W herbergin, hjónaherbergið, anddyrið og öll önnur herbergi hússins. Við bjóðum 27 ólíkar gerðir af hurðum: AAálaðar hurðir, 6 litir: grátt, hvítt, orange, brúnt, gult og grænt. Askur, eik, hnota, tekk og paiesander. Græn- og blábæsaður askur. Pyramid í viðar- lit, rauðu og brúnu. Dekor. Fura í viðarlitog bæsuð i grænu, brúnu, bláu og rauðu. Jalusihurðir i viðarlit og bæsaðar í grænu, brúnu, bláu og rauðu. Við bjóðum 32 ólíkar gerðir af hand- föngum. Við bjóðum 13 ólíkar gerðir af borð- VA plötum. p^ Við bjóðum margar gerðir af vegg- flisum. Við bjóðum ótal gerðir, stærðir og breiddir af skápum. Við bjóðum fjölda aukahluta, sem létta húsmóðurinni störfin í eldhúsinu. Við bjóðum ókeypis aðstoð við skipu- lagningu á eldhúsinu. Við bjóðum sérstök kjör handa þeim, sem kaupa Electrolux-heimilistæki. í**!-!... ATHUGIÐ! Afgreiðsluf restur er 2 ^ DRÖMKÖKET mánuðir. 1 ÁRAAÚLA 1A • SÍMI 86-112 :zí \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.