Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 37

Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 37
Su-nuudagur 13. april 1975. " " í>l V1I\N 37 KZ STÁLHILLUR íÞægileg og fljótleg uppsetning án verkfæra. Miklir breytingamöguleikar. Hentugt til notkunar í skrifstofum, verzlunum, vöru- og skja lageymslum, bil- skúrum og búrum. Uppsettar hillur i skrifstofu okkar. Eggert Kristjánsson & Co. hf., Sundagöröum 4 — Simi 85300. Hljóðupptökustúdió þeirra Jóns Þórs Hannessonar, Böðvars Guðmundssonar, Sigurjóns Sighvatssonar og Jónasar R. Jónssonar, hefur verið tekið formlega i notkun. Fyrirtækið nefnist Hljóðritun hf. og getur það boðið upp á tæknilega fullkomna hljóðritunarþjónustu sem er fyllilega sambærileg við fyrirtæki erlendis, sem isienzkir aðilar hafa hingað til þurft að leita til vegna hljóðritunar á tónum og tali. A myndinni má sjá starfslið og eigendur Hljóðritunar h.f. i upptökusalnum. Utanrikisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni frá 1. marz 1975. — Eftir þjálfun i ráðu- neytinu má gera ráð fyrir að ritarinn veri sendur til starfa i sendiráðum Islands er- lendis þegar störf losna þar. Góð tungu- málakunnátta og leikni i vélritun nauð- synleg. Skriflegar umsóknir sendist utanrikis- ráðuneytinu. Hvergisgötu 115, Reykjavik, fyrir 22. april 1975. Utanrikisráðuneytið. Olíusigti - Loftsigti Verjið vélina óhreinindum og notið CROSLAND sigti. reglulega um sigti. Olíu- og ioftsigti óvollt fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða. CROSLAND sigti fóst ó smurstöðvum um land allt. Auglýsing um ferða- styrk til rithöfundar í lögum nr. 28/1967, um breyting á og viðauka við lög um almenningsbókasöfn nr. 22/1963 er svofellt bráðabirgðaákvæði: „Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afnota i bókasöfnum innan Norður- landa verða lögteknar er heimilt, ef sér- stök fjárveiting er til þess veitt i fjár- lögum, að veita rithöfumdum styrki ár- lega til dvalar á Norðurlöndum.” í fjárlögum fyrir árið 1975 er 100 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Skipholti 19, fyrir 8. mai 1975. Umsóknum skulu fylgja greinargerðir um, hvernig umsækj- endur hyggjast verja styrknum. Reykjavik, 11. april 1975 Rithöfundasjóður íslands. jjamtiöfFq Rúllupylsupressur Okkar vinsælu rúllupylsupressur úr dli komnar aftur VERÐ KR. 1275.00 i Sendum í póstkröfu um allt land Sixni 12527 Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11 - Reykjavik GLERVÖRUR Staða verkfræðings til að veita forstöðu Framkvæmdadeild Rafmagnsveitna rikisins er laus til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjandi sé rafmagns- verkfræðingur. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf send- ist starfsmannadeild fyrir 1. mai n.k. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, Reykjavik Brekkugata 9, Akureyri Verzlunarhæð og ibúðarhæð ásamt hluta i risi á stórri eignarlóð er til sölu ef viðun- andi tilboð fæst. Tilboð sendist afgreiðslu Timans, Aðal- stræti 7, Reykjavik, merkt „Brekkugata 9”. Auglýsítf í Tkmanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.