Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 39
TÍMINN 39 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla höndunum án þess að vita af þvi og taki nokkuð eftir þvi, sem það gerir. Sumir taka um hökuna á sér, aðr- ir strjúka undir hök- una á sér, enn aðrir nudda nefið, sumir snúa upp á úrfestina sina, aðrir fitla við hnapp og enn aðrir draga mynd eða staf á kinnina eða neðri vör- ina eða undir hökuna. Það geri ég. Þegar ég er taugaóstyrkur eða kviðinn eða hugsa mikið, rita ég hvað eftir annað stórt V á kinnina eða neðri vör- ina eða undir hökuna, en aldrei neitt annað en V. Oftast tek ég ekki eftir þvi sjálfur og veit ekkert af þvi, að ég geri það”. Það var i rauninni mjög merkilegt, sem Tumi sagði. Þetta er nærri nákvæmlega það sama sem ég geri, nema hvað ég rita 0 i staðinn. Ég sá lika, hvernig áhorfendurn- ir kinkuðu kolli hvor til annars, eins og menn gera, þegar þeir vilja segja: Já, það er rétt. ,,Nú skal ég halda áfram”, sagði Tumi. ,,Sama laugardag — nei, það var kvöldið áður — lá fljótaskip við Fögrubryggju sex milum norðar. Það var hræðilegur storm- ur og stórrigning. Á skipinu var þjófur, og hann hafði i fórum sinum þessa tvo stóru gimsteina, sem aug- lýsingin hérna utan á ********************* ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ | ★ ★ ★ ★ ★ *Sunnudagur l 13. apríl 1975 jk st®mus®ð Ég hef... I ! i ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ! ! í ★ i t ¥ ! ¥ i ! i í ¥ ! i i ¥ * k k k l i •k k i k i ★ i i i i -K- ¥ ! ! i ! ¥ ¥ ¥ ¥ ! i ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ Vatnsber- mn: S: Þú skalt ekki kippa þér upp við, þótt eitthvað * óvænt komi fyrir. ¥ Þú máttir vita það. Fiskarnir: Hamingjan virð- ist þér hliðholl i dag, þótt á ósam- komulagi kunni að brydda: Hrúturinn: Þú skalt koma i ¥ veg fyrir mis-£ skilning i tima og ¥ gera dagsverkið # árangursrikt. Nautið: þess þó að fordæma þessa okkur framandi hætti, að fara i margra vikna fri um hábjargræðistim- ann! En viö vorum innilega sam- mála um það, að ekki þyrftum við á sliku að halda. Nú, nú, ég stunda ekki laxveið- ar eða aðrar veiðar, ekki skóg- rækt eða skrúðgarða, á ekki hesta, er ekki i sporti nema syndi i morgunsárið. Ég spila ekki né tefli, les litið og „neyti” litið menningar utan heimilis nema i embættisnafni, svo ekki er þetta nú björgulegt. — En ef við hverfum svo frá úti- lokunaraðferðinni? — Já, þá tek ég fyrst bóndann og kennarann. Þessir tveir eiga auðvelt með að teygja timann, t.d. ef þeir eru hálfgerðir gaufar- ar, eins og ég hef áreiðanlega alltaf verið öðrum þræði. En þeim gefst lika mörg stundin, einkum ef búið er smátt og skólinn litill. Framan af las ég dálitið eins og fyrr segir, og var að stússa i félagsmálum heima: Bókavörzlu, máifundum, leikæfingum og öðru sliku. Jafnframt kom til þátttaka i félagsmálum utan sveitar. Það jókst svo smátt og smátt og varð eiginlega yfirþyrmandi um ára- bil: Bændasamtök ýmis, flokks- starf, þar á meðal blaðaútgáfa, skólanefndarformennska við Húsmæðraskólann á Hallorms- stað o.s.frv. Svo er það þingmaðurinn og bóndinn. Þeim hefur ekki alltaf r 1— WIL a| J Vélar, og hvers * komið sem bezt saman. Og þó konar tækm er ^ bóndinn hafi stöku sinnum getað oezt komin 1 * leikiö á þingmanninn þá hefur hondum þeirra ^ þingmaðurinn jafnan hlunnfarið sem vit hafa á þess háttar. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Enda þótt ósam- ¥ komulag kunni að $ láta á sér bæra, ¥ skaltu vera umburðarlyndur og rólegur. Tviburarnir: Uppreisnarskap þitt lætur heldur betur á sér kræla i dag, reyndu að hemja það. Krabbinn: Ljónið: Þú skalt ræða málin i stað þess að láta þau fara i taugarnar á þér. Samlifið skánar. IJómfrúin: Sýndu þroska þinn 1 meðferð á vandamálum. Hreinskilni er mikil dyggð. Vogin: Félagslif kostar fórnir, enda þótt þú reynir að komast hjá þvi að axla byrðarnar. S p o r ð - drekinn: — Og nú ertu kominn i nýtt starf. Hvað er framundan í tóm- stundamálum? — Ætli ekki eitthvað svipað. Og það er greinilegt, að nú er það ráðherrann sem hlunnfer þíng- manninn. Það er blátt áfram ömurlegt að finna, hvernig nýja starfið, sem er mjög timafrekt, einangrar mann frá fólkinu heima i héraði. En ég vona að það lagist eitthvað með æfingunni! Tómstundirnar með nýja starf- inu eru einkum fólgnar i mæting- um við margvisleg tækifæri, i stofnunum og starfshópum, bæði innan marka menntamálanna og utan þeirra. Enn sem fyrr er allt þess háttar i minum huga krydd i matinn og salt i grautinn og gefur aukin tengsl við annað fólk og athafnir þess. Kannski er það lika þannig, að á sama hátt og borgarbúinn nýtur þess að komast i kyrrðina og i beina snertingu við móður náttúru, þá séu sveitamanni und- ir niðri — og jafnvel ævilangt — kærkomin þau tækifæri sem gef- ast til samfunda með öðru fólki heima og heiman. — Ef við litum á málið frá þeirri hlið, þá kemur i kosti þina til hins ¥ ljós, að t.d. ég hef eftir allt saman haft lengri sumarfri, og meiri tómstundir en margur annar. Já, nýja stafið, ég get svo sem vel hugsað mér að „hverfa” ein- hvern tima i sumar og t.d. leita á ókunnar slóðir og þá þvi fremur sem ég sé alltaf betur og betur, ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Reyndu að nýta * itrasta og ná þvi # bezta út úr erfið leikunum. Bog- maðurinn: Þú skalt ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ sinna þeim verkefnum ¥ eftir þvi sem á ævina liður, að sem krefjast at-*. hygli þinnar og¥ óskertrar einbeitni. Æ Steingeitin: ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ jjc. Þú skalt forðast ¥• deilur, og alls * ekki fara að •*. blanda þér i mál- * efni annarra. * ¥ ¥ enginn er ómissandi. En ætli fari ekki fyrir mér eins og Karli Svensen járnsmiða- meistara i Neskaupstað, sem er góðvinur okkar Mjófirðinga. Hann hafði eitt sinn við orð að sigla vestur um haf i sumarfriinu sinu. Kunningjarnir hvöttu hann óspart, og að lokum spurði einn þeirra: Heldurðu að þú gerir nú ekki alvöru úr þessu og farir til Ameriku? Þá svaraði Kalli: Ég veit ekki. — Ætli ég fari ekki bara til Mjóafjarðar. — VS. Kjósarsýsla Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til almenns stjórnmála- fundar i Fólkvangi Kjalarnesi sunnudaginn 13. april kl. 14.00. Frummælandi verður Jón Skaftason alþingismaður, Kristján B. Þórarinsson fundarstjóri. Aliir velkomnir, stjórnin. Aðalfundur miðstjórnar Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn í Reykjavik 18. apríl næst komandi. Þeir aðalmenn, sem ekki sjíi sér fært að mæta eru beðnir um að tilkynna þaö flokksskrif- stofunni að Rauðarárstíg 18, sfmi 24480. r Arnesingar Sumarfagnaður Framsóknarfélagsins verður haldinn að Borg í Grimsnesi miðvikudaginn 23. april (siöasta vetrardag) og hefst kl. 21. Dagskrá auglýst siðar. skemmtinefnd. bóndann og komið honum til að vanrækja fjölskyldu, býli og bú- skap. Segja má, að um árabil hafi nálega hver laus stund farið i ein-. hvers konar vafstur, félags- eða stjórnmálalegs eðlis. — Sjálfsagt var þetta óþarfi, en svona hefur það nú gengið til. Ég hef þó ekki yfir neinu að kvarta fyrir sjálfan mig, þvi störfin hafa verið bæði fjölbreytt og að minu mati skemmtileg. En þetta er auðvitað svona og svona með fjölskylduna, þegar maður er aðheiman næstum hverja ein- ustu helgi sumarlangt og svo syðra um þingtimann. Einhvern veginn hefir það samt dankazt. En ég er ekkert upp með mér af frammistöðunni. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i heimili sinu aö Sunnubraut 21, sunnudag 13. april kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. félags- Aðalfundur Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Reykjavik verður haldinn i Hótel Esju, mánudaginn 14. april, kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Selfoss Fundur um hreppsmál miðvikudagskvöld 16. april ki. 20,30 að Eyrarvegi 15. Hreppsnefndarmennirnir Hafsteinn Þorvaldsson og Eggert Jóhannsson ræða um störf hreppsnefndar og svara fyrirspurnum. Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélag Sel- foss. O Genf til þess að samkomulag náist á þessari ráðstefnu. Hins vegar ættu endar að nást saman á nýrri ráðstefnu, og þá ætti að vera hægt að undirrita samkomulag i Cara- cas seint á þessu ári eða árið 1976. Náist það ekki má búast við að fjöldamörg riki fari út i' það að færa út i 200 milur einhliða, en það er sem sagt mitt mat, að endanleg lausn náist ekki núna, sagði Þórarinn Þórarinsson að lokum. NYR OG GLÆSILEGUR VEITINGASTAÐUR við þjóðveginn í AAosfellssveit (dður verzlunarhús Kaupfélags Kjalarnesþings) OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ 8-23,30 t O orf" Rúmgott og vandað bílastæði Tökum að okkur alls konar veixlumal Aning í Mosfellssveit

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.