Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 5
TÍMINN 5 Þriftjudagur 15. aprfl 1975. rtamtiorq Könnur með nöfnum Loksins komnor Verð kr. 175 / •• UTSOLUSTAÐIR: Gler og Postulín, Hafnarstræti 16 Klapparstig, Bankastræti 11, Hafnarstræti 1. BOSAHÖLD Slmi 12527 GLERVÖRUR Tilkynning um lóðahreinsun í X ’ * rTJ.i >.Ls' &:■ •fftl vv m é. fr,£7 !i/ ‘f ÍV ; r-v & (hi n $ £&í ífí V'.v r •Vr'. sr<s >WA : Vi V, í$8 V *»./ v /.» ;»> vr. > Reykjavík, vorið 1975 Samkvæmt 2. og 5. kafla heilbrigðis- reglugerðar frá 8. febr. 1972, er lóðar- eigendum skylt að halda lóðum sinum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpilátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sinum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði,og hafa lokið þvi eigi siðar en 14. mai n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar, og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún framkvæmd, á kostnað og abyrgð húseigenda,án frek- ari viðvörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunn- um og lokum, hreinsun eða brott- flutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það i sima 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim tima sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00-23.00 Á helgidögum frá kl. 10-18.00. Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði i borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brotlegir i þvi efni. Gatnamálastjórinn i Reykjavik Hreinsunardeild. 1 & m m Wf; nt Ar. /..j; n j '.ri' |4 • . y: cv. vr< I $; i •V: y.' v>-.A *r»*J § brHud AAultimix MX 32 JL- m Ennfremurá eldra veröi; Hakkavélar og Multimix- arasett fyrir Braun KM 32 hrærivélar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta fyrir Braun heimilistæki og rakvélar er hjá okkur. BRAUN-UMBOÐIÐ — Slmi sölumanns er 18785. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 um öryggismálaráOstefnu Evrópu. Það eru engar nýjar fréttir. Sjónvarpsefni stórþjóðanna Hitt er svo annaö mál, aö sökum smæöar sinnar veröur islenzka þjóöin sifellt aö vera á varðbergi í samskiptum viö stórþjóðirnar. T.d. lagöist Einar Ágústsson gegn þeirri hugmynd Sovétmanna aö auka stóriega skipti á sjón- varpsefni milii þjóöanna. Ástæöan er einföld. Sovézka myndaefnið yrði langtum meira en islendingar létu af hendi á móti. Sovétrikin eiga ekki frekar en önnur stórríki að hafa tækifæri til óeðlilcgra áhrifa á islenzka menningu. Þetta er iaigeru samræmi viö stefnu Framsóknarflokksins, sem beitti sér fyrir lokun Keflavikursjónvarpsins. Sú ákvörðun kom varnar- og öryggismálum isiands ekkert viö og hefur ekki skaöaö sam- skipti islendinga og Banda- rikjamanna á þvi sviöi. Á sama hátt verða Sovétmenn að gera sér grein fyrir, aö viö viijum halda viöskiptalegum tengsium viö þá fyrir utan varnar-og öryggismál og ráöa sjáifir ferðinni um menn- ingarleg samskipti. Starfsemi féiagsheimilanna Starfsemi féiagsheimila úti á landsbyggðinni hefur verið léttvæg fundin af ýmsum, og helzt mátt skilja, aö þar fari ekki fram önnur starfsemi en dansleikir meö tilheyrandi drykkjuskap. Þvi cr ekki aö neita, að slikar skemmtanir eigi sér stað, en það fer fjarri þvi, að þær séu uppistuöan i starfsemi félagsheimilanna. Félagsheimilin gegna þýðingarmiklu hlutverki og’ eru menningarstöðvar héraö- anna, eins og glögglega kom frani i sjónvarpsþætti i fyrra- kvöld. An þeirra ætti dreif- býlisfólk þess ekki kost aö taka þátt i leiklistarstarfsemi eða tónlistarstarfsemi, svo eitthvaö sé nefnt, auk þess, sem félagsheimilin eru miö- stöövar fyrir hvers konar félagsstarfsemi aðra. En cins og oft vill veröa, eru aðeins neikvæðu hliðarnar dregnar fram, en það, sem jákvætt er látið liggja milli hluta. Sjón- varpsþátturinn í fyrrakvöld var þess vegna kærkomin tii- breyting. — a.þ. ísland og Sovétríkin Einar Agústsson utanríkis- ráðherra er nýkominn heim úr opinberri heimsókn til Sovét- rikjanna. Samskipti tslands og Sovétrikjanna hafa verið umtalsverö siöustu ár, einkum á sviði viöskipta- og menn- ingarmála. Hafa þau sam- skipti verið eðlileg og án nokk- urrar þvingunar af hálfu Sovétmanna. Hafa viðskipti okkar við Sovétrikin, einkum i fisksölumálum, reynzt okkur hagkvæm á sama tima og sumar svokaliaðar vinaþjóöir okkar I Evrópu beita okkur refsiaðgeröum í viöskiptum I þeirri von aö takast megi aö knésetja tslendinga i land- helgismáiinu. i för sinni til Sovétrikjanna gerði Einar Ágústsson sovézkum ráöamönnum grein fyrir stefnu ts- lendinga i utanrikismái- um. Sú stefna er skýr og af- dráttarlaus. Allar getgátur þess efnis, aö tslendingar sveigi af leiö i þeim efnum til aö þóknast Sovétmönnum eru tilhæfulausar. Viðskiptaleg tengsl þessara þjóöa koma varnar- og öryggismálum ts- lands ekkert viö, enda þótt löndin gcti átt samleið i ein- stökum ntálum, eins og t.d. Húsdýra- óburður til sölu Annast dreyfingu ef óskaö er — simi 73126. FÍAT-eigendur Nýkomið í rafkerfið Alternatorar compl. Dinamóar — Startarar — Anker Spólur Straumlokur Segulrofar Bendixar Fóöringar Kol og margt fl. í Fiat 600, 850, 1100 126, 127, 128, 132, 0. fl. BÍLARAF H.F. Borgartúni 19 Sími 24700 VIÐ HAGSTÆÐU VERÐI SUMARHÚS — ORLOFSHÚS ÞETTA ER BARA AAYND — en sölumenn okkar veita fúslega allar frekari upplýsingar h/itiwta Qfyseiióóon li.j. Suðurlandsbraiit 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver<( - Simi 35200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.