Tíminn - 16.04.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.04.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 16. april 1975 //// Miðvikudagur 16. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi-»81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og næturvörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 18,—24. april, annazt Reykja- vikur Apótek og Borgar Apótek. Það apótek, sem til- greint er i fremri dálki, annazt eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er ópið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en I'æknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvan. Félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fundur verður haldinn að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 17. aprll kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Heldur aðalfund sinn miðviku- daginn 16. april kl. 8,30 e.h. i Safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. Stjórn- in. Ljósmæður: Ljósmæðrafélag Islands heidur skemmtifund að Hallveigarstöðum mið- vikudaginn 16. april kl. 20.30.. Á dagskrá fræðslu- og gaman- mál. Kaffiveitingar. Nefndin. Kvenstúdentafélag islands: Arshátið verður haldin i Átt- hagasal Hótel Sögu fimmtu- daginn 17. april og hefst með borðhaldi kl. 19.30 Argangur 1950 frá M.R. sér um skemmtiatriði. Forsala að- göngumiða verður miðvikudaginn 16. april milli kl. 16 og 18 á Hótel Sögu, borð tekin frá á sama stað. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara: Gömlu dansarnir verða fimmtudaginn 17. april vegna Sumardagsins fyrsta, en þá fellur starfið niður. Siglingar Skipadeild S.í.S. Disarfell er i Ventspils, fer þaðan til Svend- borgar. Helgafell fer væntan- lega i dag frá Rotterdam til Hull og Reykjavikur. Mælifell losar á Norðurlandshöfnum. Skaftafell fór frá New Bedford 8/4 til Reykjavikur. Stapafell er I Reykjavik. Litlafell fer frá Hafnarfirði i dag til Aust- fjarða. Isborg er i Heröya. Pep Nautic losar á Hornafirði. Vega er i Reykjavik. Svanur lestar i Heröva um 14/4. M íbúar Mosfellshrepps Fræðslufundur um brunavarnir verður haldinn i Hlégarði fimmtudaginn 17. april n.k. kl. 20. 1. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavik, Rúnar Bjarnason, sýnir kvikmyndir og flytur erindi um brunavarnir i heimahúsum. 2. Forstjóri Brunabótafélags íslands, Ás- geir ólafsson, ræðir um tryggingar. íbúar Mosfellshrepps eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Hreppsnefndin. EIR-ROR 1/8" 3 1/16" 1/4" 5/16" 7/16" 1/2" FITTINGS Gott úrval POSTSENDUM UM ALLT LAND 75 di ARMULA 7 - SIMI 84450 Staðan, sem sýnd er hér að ncðan kom upp f skák milli tveggja Svia, Skjöld og Lewi fyrir fjórum árum. Lewi hafði svart og átti leik. 33. ...Hd4! (snotur leikur, sem gerir út um skákina). 34. Da6 — Dxg4 35. Dc8 — Kg7 36. Hxf7 — Kxf7 37. Bg6 — Kg7 og nú sá hvitur að hann gat ekki spriklað meir. VIENNA COUP. Vienna Coup er I raun tækni við að undirbúa kastþröng, sem fólg- in er i að taka fyrst á háspil öðru megin, sem annars mwndi „blokkera” háspil hinum megin. Spilið hér að neðan skýrir betur en orð hvað Vienna Coup er. Eftir að norð- ur hafði opnað á tveimur hjörtum (6-litur og hámark 11 hpk.) er vestur sagnhafi i 5 laufum. Norður tekur á ás og kóng I hjarta, þá drottningu, sem þú trompar, en suður kastar spaða. Vestur A D6 * 42 * 765 * AKDG109 Austur A Á10987 V G76 ♦ ÁKD3 * 4 Sögnin vinnst greinilega alltaf, ef tigullinn brotnar 3-3 og eins sjáum við að spilið vinnst með kastþröng, sé spaðakóngurinn á sömu hendi og tigulliturinn. Við tökum trompin og áður en hið siðasta er látið út er i borði: S. Á10 T. AKD3. Hverju á eiginlega að henda. Suður, sem samkvæmt sögnum á spaðakóng, kastar á eftir borðinu og sögnin tapast. I.ausnin er fólgin i Vienna Coup. Rétt er aðtaka strax á spaðaás (Vienna Coup) i öðr- um slag, trompin og fleygja spaðanum úr borði. Áður en siðasta trompið er tekið, ætti staðan að lita þannig út: Vestur Austur Suður A D Norður^lO AK V skiptir V V ♦ 765 ekki ♦ AKD3 ♦G1098 ♦ 9 máli --------♦------- Þegar siðasta laufinu er spilað og spaðatiu fleygt úr borði, er suður i kastþröng. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR ^SAMVINNUBANKINN ISI 1905 Lárétt 1) Óvinir,- 6) Blundur.- 7) Borða.- 9) Kveði við.- 11) Kusk,- 12) Vein.- 13) Barði.- 15) Suður,- 16) Fugl.- 18) Stórþjóf,- Lóðrétt 1) Bjargar,- 2) Fæða.- 3) Strax,- 4) Togaði.- 5) Keppni,- 8) Verkfæri,- 10) Fundur,- 14) Tryllt,- 15) Tunnu,- 17) Hljóm,- Ráðning á gátu nr. 1904 Lárétt 1) Efalaus.- 6) Fæð.- 7) Mál.- 9) Ask.- 11) SS,- 12) An,- 13) Kal.- 15) Ala,- 16) Ain.- 18) Pundari,- Lóðrétt 1) Eimskip.-2) Afl.- 3) Læ.- 4) Aða,- 5) Saknaði.-8) Ása.- 10) SáL- 14) Lán,- 15) Ana,- 17) ID,- 4 ■ T 1 // /3 ■ /g \a |/i' /7 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMEER Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐM BILALEIGA tv Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer CAR REIMTAL T£ 21190 21188 LOFTLE/Ð/fí SHoon ICIOAM BILALEK3AN EK.LL 54 CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. 8* 4-2600 BRAUTARHOLTI 4. SfMAR: 28340 37199 Tilkynning um nýtt símanúmer hjd bæjarfógetanum í Kópavogi Simi bæjarfógetaskrifstofunnar i Kópa- vogi er 4-40-22 Kópavogsbúar og aðrir viðskiptamenn bæjarfógetaskrifstofunnar eru vinsam- lega beðnir að gera viðeigandi breytingar i simaskrá. Bæjarfógetinn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Ólafs Jónssonar útgerðarmanns frá Sandgerði. Jón Ægir Ólafsson, Guðbjörg ólöf Bjarnadóttir, Gunnar Þór Ólafsson, Ragnheiður Guðrún Haraldsdóttir, Asgeir Bragi Ólafsson, Vigdis Katla Helgadóttir, ólafur Baldur Ólafsson, Hildur Guðmundsdóttir, Guðlaug Nanna ólafsdóttir, Eggert Arni Magnússon og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.