Tíminn - 16.04.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.04.1975, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. april 1975 TÍMINN 13 X Fóstrustarf Starf forstöðukonu við leikskólann að Álfaskeiði 16, Hafnarfirði,er laust til um- sóknar nú þegar. Allar upplýsingar gefur félagsmálastjóri i sima 5-34-44 á bæjarskrifstofunni i Hafn- arfirði og veitir umsóknum móttöku. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 22. þ.m. Félagsmálastjóri. .~ @ Auglýsing um breytt símanúmer Fró 14. apríl er símanúmer vort 2-81-44 Öryggiseftirlit ríkisins Hann er fæddur á því herrans ári 1975 og hefur hlotið beztu framtíðaróskir. Fyrstu sporin sín í lífinu hefur hann enn ekki stigið, en eflaust mun hann reyna að þræða hinn gullna meðalveg, eins og flestir ætla sér. En það verða margar freistingar á vegi þessa nýfædda íslendings og margt ber að varast. Eitt af því er sígarettan. Ef þessi nýi borgari verður stórreykingamaður, mun hann eiga á hættu að lifa 12 árum skemur en hinir, sem ekki reykja. Vonandi lætur hann sorglega reynslu annarra verða sér víti til varnaðar. Hefur þú gert það? Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.