Tíminn - 16.04.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.04.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. april 1975 TÍMINN 15 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla ist þess, að hann gerði það einmitt á sama tima og Silas frændi barði Júpiter i höfuðið með lurk sinum — já, Silas frændi danglaði raunverulega i hann. í sömu svifum og félagarnir tveir sáu þjófinn hlaupa inn i lundinn, stukk'u þeir inn á milli raunnanna og laumuðust á eftir honum. Óðar en þeir sáu hann, réðust þeir á hann og drápu hann. Já, hversu sem hann æpti og gólaði og bað fyrir sér, höfðu -eir enga meðaumkun með honum, heldur rændu hann einfald- lega lifinu. Tveir menn, sem komu gangandi eftir veginum, heyrðu hljóðin i honum og flýttu sér inn i lundinn — eða ætluðu sér að minnsta kosti þangað — og þegar morðingj- arnir tveir sáu þá koma, lögðu þeir á flótta og hinir tveir eltu þá eins hratt og fæturnir gátu borið þá. En þeir eltu þá ekki lengi, þvi að eftir eina eða kannski tvær minútur komu þeir báðir aftur og læddust gætilega inn i lundinn. Hvað haldið þið, að þeir hafi siðan gert? Það get ég lika sagt ykkur. Þeir fundu allt dulargervið, sem þjófurinn var búinn að taka upp úr töskunni sinni og hafði ætlað að fara i. Og þá fór annar þeirra úr sinum fötum og fór i dulargervið”. Í Miðvikudagur l 16. apríl 1975 1 I ! ! ★ ★ ! i ! ¥ í 1 ¥ i * * t \ ★ 1 I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ - verða i dag, og þú jf. skalt forðast ¥ skuldbindingar $ þangað til þú ¥ veizt frekari málavexti. “Fiskarnir: Þú skalt beita kimnigáfunni i dag eftir fremsta megni, ekki veitir af. i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! ¥ a ð ¥ vinum Hrúturinn: Forðastu blanda viuum þinum i fjármál- * in, sem verða of- J arlega á baugi i ¥ ¥ ¥ ¥ Nautið: Auðveldustu leið- irnar verða til ★ varanlegra úr- £ bóta i dag i ýms- ★ dag. um málum. Tvíburarnir: Varðandi tækni- leg atriði skaltu leita til sérfræð- inga, i dag og endranær. Krabbinn: Formlegar siða- reglur verður að halda i heiðri, ef þú ætlar að ná einhverju. Ljónið: Búðu þig undir það, að leyndar- málum verði ljóstrað upp, þeg- ar sizt skyldi. Jómfrúin: Sinntu fjöl- skyldumálunum og hafðu frum- kvæðið i þvi, sem ekki verður kom- izt hjá að gera. Vogin: Gamlar hug- myndir þróast i dag og verða nýtilegar. Pen- ingar fara auð- veldlega. S p o r ð - drekinn: Það er ekki rétti timinn i dag að leggja út i ný kaup eða mikil á neinu sviði. Bog- maðurinn: Taktu tillit til annarra. Afköst aukast, ef eðli- legri varfærni er beitt. Steingeitin: Bjartsýnin opnar leiðina fyrir fljót- færni og kæru- leysi. Gleymdu ekki smáatriðun- um. ★ ★ ★ ★ í í ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ! ! ¥ ¥ ¥ S ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥' ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ***+****************>**. BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (gubbranbíiíitofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opið 3-5 e.h. allar stœróir fyrirliggjandi heildsala, smásala, RAFIÐJAN HR VESTURGOTU 11 SiMI 19294 m SAMVIRKI Rósastilkar nýkomnir Begonia — Glossenia Sendum i póstkröfu. Blómaskáli Michelsen Hveragerði — simi 99-4225. MR fóðurblanda er íslensk, fóöurblanda Kostir þess eru: • I fóðrinu eru islensk eggjahvituefni úr okkar ágæta fiskimjöli. • MR fóður er ætíð nýmalað og blandað. • MR fóður er ávallt fyrirliggjandi. • MR fóður hefur áunnið sér orð sem gott fóður, enda blandað ur úrvals korntegundum frá bestu kornsvæðum helms. FoSriS sem bændur treysta kúafóður % ungafóður sauðfjárblanda 4W svínafóður nf hænsnafóður •m hestafóður MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegur sími 111 25 Sundahöfn síml 822 25 DAS-húsið, Furulundi 9, Carðahreppi. Opið daglega 18-22, laugardaga og sunnudaga 14-22 ÁRMÚLA 1A • SIMI 86-112

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.