Tíminn - 17.04.1975, Síða 1

Tíminn - 17.04.1975, Síða 1
Bílsturtur Dælur Drifsköft /ir ■aalll I Landvélarhf Aðalfundur miðstiórnar Framsókn- arflokksins hefst ó föstudaainn AÐALFUNDUR miðstjdrnar Framsóknarflokksins hefst f Reykjavik föstudaginn 18. april kiukkan 14 i samkomu- sal Hreyfils að Fellsmúla 26, 3. hæð. Gert er ráð fyrir, að fundurinn standi i þrjá daga. Dagskrá fyrsta fundardags- ins verður á þá lund, að fyrst flytur ólafur Jóhannesson, formaður flokksins, yfirlits- ræðu um landsmálin. Siðan flytja ritari og gjaldkeri flokksins og framkvæmda- stjóri Timans skýrslur sinar. Þá taka við almennar umræður. Um kvöidið kl. 20,30 flytur Þórarinn Þórar- insson alþingismaður ræðu um hafréttarmálin. TORKOSTLEGT! blaðsíðu 16 Jímamynd Gunnar REYNT VERDUR AD BJARGA HVASSAFELLl Keflvíkingar ætla að bora eftir heitu vatni í Eldvörpum BH-Reykjavik. — Undirbúnings- framkvæmdir eru hafnar við könnun á að bora eftir heitu vatni i Eldvörpum, sem eru miðja vegu milli Reykjanes og Svartsengis. Að sögn Jóhanns Einvarðssonar, bæjarstjóra I Keflavik, var sú á- kvörðun tekin á bæjarstjórnar- fundi I Keflavik fyrir nokkru, að kannað skyldi, hvort ekki væri liægt að bora eftir heitu vatni á einhverjum stað, er væri i eigu rikis eða sveitarfélaga, og urðu Eldvörp fyrir valinu. Var þá talið, að kostnaður við landakaup I Svartsengi yrði of mikilt. Kvað Jóhann Hitaveitu Suður- nesja, sem er sameign sveitarfé- laganna á Suðurnesjum og rikis- ins, hafa lagt fram formlegt til- boðum landakaupin þann 9. april, og hefði enn ekki borizt svar frá landeigendum. Væri þess hins vegar að vænta, að fundur þeirra yrði haldinn þessa dagana og svar bærist fljótlega. Kvað Jóhann fyrstu mæling- arnar i Eldvörpumi undirbúningi núna, og að fljótlega yrði ráðizt i þá framkvæmd, ef af yrði, þvi að framkvæmdir við lagningu hita- veitu i fyrsta byggðarlagið, sem er Grindavik, væru vel á veg komnar. Fróðir menn á Suðurnesjum telja, að Svartsengi sé i rauninni ekki neitt höfuðatriði i þessu máli. Um sé að ræða heita æð, sem liggur i stefnu frá Reykja BH-Reykjavik — í kvöld klukkan 22 er væntanlegt til Húsavikur brezkt björgunarskip, Lifeline, sem fengið hefur verið hingað til lands i sambandi við björgun Hvassafells af strandstað þess við Flatey. Samkvæmt upplýsingum Hjartar Hjartar, framkvæmda- stjóra skipadeildar StS kemur hið brezka skip á vegum brezks björgunarfyrirtækis, og er nú verið að undirbúa komu þess og væntanlegar björgunaraðgerðir. Kvað Hjörtur komu skipsins hingað bundna þeirri von, að unnt sé að bjarga Hvassafelli, en lagði á það rika áherzlu, að björgun skipsins sé öll hin erfiðasta. Að- stæður á standstað og ástand skipsins valdi þvi, að hér verði um timafrekar og kostnaðarsam- wwc Hvassafell — myndin er tekin I ársbyrjun. 115 Islenzkar konur létu eyða fóstri i Englandi á árunum 1971-74. Á sömu árum voru 738 fóstur- eyðingar framkvæmdar hér á landi. " Konur fjölmenntu á þingpalla I gær, þegar fóstureyðingafrum- varpið var til umræðu. ar framkvæmdir að ræða, en sér- fræðingar hafi unniö að þvi að undirbúa verkið. Samningsaðllar hins brezka björgunarfyrirtækis eru vátryggjendur skipsins. nesvita (utan af hafi?) að Krisu vik. Það sé aðeins misjafnlega djúpt á henni, og kannski einna grynnst við Svartsengi, i grennd við byggð. En það mál verður væntanlega kannað nú. Timbúrkaupmenn úr samninga- ferð frá Sovétríkjunum: LÆKKUN A KAUPVERÐI EN TÆPAST ÓDÝRARA TIAABUR HÉR Á LANDI 1 Moskvu var búið til nýtt verð, sem er heldur lægra en i fyrra, en um endanlegt verð er ekki hægt að segja að svo stöddu. Það er fleira, sem kemur inn i dæmið, svo sem flutningsgjöld og fleira. Ef við tökum ekki tiltekið magn, get- ur einnig fariö svo, að verðið verði endurskoðað. Endanleg- ir samningar hafa ekki farið fram, en veröa endanlega gerðir við verzlunarfulltrúann i sovézka sendiráðinu i Reykjavik. Undanfarin ár hafa Islend- ingar fengið frá Sovétrikjun- um um 20 til 25% af þvi timbri, sem notað er hér nema á slð- asta ári, en þá var það mun minna. Munar þar mestu, að byggingariðnaðurinn dróst saman, þegar leið á árið. — Segja má, sagði Sveinn, að þeir i Moskvu hafi sýnt okk- ar vandræðum skilning, og reynt var að finna lausn, sem báðir gætu sætt sig við. — Við fengum samþykki fyrir nokkurri lækkun á timb- urverði með þvi skilyröi að kaupa ákveðið magn á árinu, sagði Sveinn K. Sveinsson, forstjóri Völundar I gær. Hins vegar getum við ekki gert ráð fyrir að timburverð hér á landi lækki, því þaö timbur, sem nú er til sölu, er innflutt á gömlu verði, og þótt við höfum fengið að hækka þaö smáveg- is, sem svarar þvi sem skuld- um nam, þegar gengisfelling- in var gerð, geri ég ekki ráö fyrir aö þetta verð fari niður úr þvi. Sveinn er nýkominn heim frá Moskvu, en þangaö fór hann með þrem öðrum timburinnflytjendum til að semja um kaup á timbri og freista þess að fá einhverja verðlækkun. — Við sem flytjum inn timbur, sagði Sveinn, förum okkur fremur hægt. Sumir eru enn bundnir af fyrra árs samningum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.