Tíminn - 18.04.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.04.1975, Blaðsíða 6
6 TtMINN Föstudagur 18. aprll 1975. Álandseyjavika í Norræna húsinu 19. til 27. apríl 1975 Dagskrá: Laugardagur 19. april: Kl. 16:00 Alandseyjavikan hefst. Sýningar opnar almenningi i sýningarsöl- um i kjallara, anddyri og bókasafni. „SPELMANSMUSIK”. Kl. 17:00 Kvikmyndasýning I samkomusal: ÁLAND. Sunnudagur 20. april: Kl. 15:00 Prófessor MATTS DREIJER heldur fyrirlestur um sögu Alandseyja. K1 17-00 Kvikmyndasýning: BONDBRÖLLOP, sángfest pA Aland Mánudagur 21. april: Kl. 17:00 Kvikmyndasýning: FAKTARGUBBEN. Kl. 20:30 Prófessor NILS EDELMAN heldur fyrir- lestur meö litskyggnum um berggrunn Alandseyja. Þriðjudagur 22. april: Kl. 17:00 Kvikmyndasýning: . POSTROTEFÁRDER ÖVER ALAND. Kl. 20:30 Fil dr. JOHANNES SALMINEN heldur fyrirlestur um álenzkar bókmenntir. KARL-ERIK BERGMAN, rithöfundur, les úr eigin og annarra verkum. ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON, rit- höfundur, les úr þýöingum sinum á álcnzkum skáldskap. Miðvikudagur 23. april: Kl. 17:00 Kvikmyndasýning um siglingar á segl- skipum. HARALD LINDFORS, skip- stjóri, rif jar upp endurminningar frá tim- um seglskipaferöanna um öll heimsins höf. Ki. 19:00 Samfeiid dagskrá um Alandseyjar: LARS INGMAR JOHANSSON: Det I- landska náringslivets utveckling. FOLKE SJÖLUND: Álands turism. KARL-ERIK BERGMAN: Fiske pd Aland. LARS INGMAR JOHANSSON: Alands sjálvstyrelse och förvaltning. Til skýringar efni veröa sýndar mynd- ræmur og litskyggnur. . Fimmtudagur 24. april: Kl. 16:00 Kvikmyndasýning: Aland. „SPELMANSMUSIK”. Kl. 17:00 KURT WEBER ræöir um álenzkt listallf. Föstudagur 25. april: Kl. 17:00 Kvikmyndasýning: ÁLAND. Laugardagur 26. april: Kl. 16:00 Vikulok: Tónleikar Walton GRÖNROOS, óperusöngvari. Undirleikari: AGNES LÖVE. Sunnudagur 27. april: Slöasti dagur álenzku sýninganna. Kvikmyndasýningar. „Skerma”sýningin frá Historiska museet I Stokkhólmi verö- ur þó látin standa fram eftir vikunni. NORRÆNA HÚSIÐ Koparfittings EIRRÖR - RÖRSKERAR - FLANGSARAR Foreld rasa mtöki n með námskeið DAGANA 21.-28. apríl n.k. gang- ast Foreldrasamtök barna með sérþarfir og Námsflokkar Reykjavikur fyrir námskeiði i húsakynnum Foreldrasamtak- anna að Brautarholti 4. Tekin verða fyrir þrjú svið, sem snerta börn með sérþarfir, geð- og greiðdarþroski, sjúkdómar og likamsþroski og kennslumál. Þá verður hópvinna foreldra um félagslegar þarfir þeirra og barna þeirra og sameiginlegt umræðukvöld fyrirlesara og þátt- takenda. Annað námskeið er fyrirhugað i haust á vegum sömu aðila, og er það hugsað i beinu framhaldi af þessu. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu Tilboð með upplýsing- um sendist afgreiðslu Tímans fyrir 1. maí merkt Ráðskona 1582. Hey til sölu Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson kaup- félagsstjóri Hvolsvelli. TRAKTOR DEKK fyrirligg jandi í algengustu stærðum FERMINGARGJAFIR BIBLIAN Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (gubbranbsiíitofu Hallgrímskirkja Reykjavík sími 17805 opið 3-5 e.h. ARAAULA 7 - SIMI 84450 Dl ÞÓRf SÍMI S'ISOO-ÁPMlJLA'n Styrktarfélag vangefinna heldur almennan félagsfund laugardaginn 19. april kl. 14 i Bjarkarási við Stjörnu- gróf. FUNDAREFNI: Tannlækningar vangefinna, gestur fund- arins Björn Russell tannlæknir frá Dan- mörku flytur erindi og svarar spurningum fundarmanna. Styrktarfélag vangefinna. FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Sendum hvert á land sem er. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5 — Akureyri Pósthólf 155 — Simi 2-18-60. Skrifstofustarf Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða starfsfólk til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða málakunnáttu auk almennrar menntunar. Umsóknareyðublöð fást i afgreiðslu félagsins að Lækjargötu 2 og þurfa um- sóknir að hafa borizt starfsmannahaldi Flugleiða h.f. fyrií 21. þ.m. Flugleiðir h.f. Flugleiðir h.f. Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða fólk til starfa við nýja gerð skráningatækja (göt- un) sem allra fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða almenna menntun og enskukunnáttu. Ein- hver starfsreynsla er æskileg. Umsóknar- eyðublöð fást i afgreiðslu félagsins að Lækjargötu 2 og þurfa umsóknir að hafa borizt starfsmannahaldi Flugleiða h.f., fyrir 21. þ.m. Flugleiðir h.f. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Samvinnubanka íslands h.f. þann 12. apríl s.l., greiðir bankinn 12% arð p.a. af innborguðu hlutafé fyrir árið 1974. Arðurinn er greiddur í aðalbankan- um og útibúum hans gegn framvís- un arðmiða ársins 1974. Athygli skal vakin á því að réttur til arðs f ellur niður, sé hans ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga. Reykjavík 14. apríl 1975 Samvinnubanki islands h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.