Tíminn - 19.04.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.04.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. april 1975. Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla tóbaksakurinn og gróf þar likið af myrta manninum”. Tumi þagnaði og beið um það bil hálfa minútu án þess að segja nokkuð. Siðan sagði hann virðulega: „Og hver haldið þið, að hinn myrti • maður hafi verið? Já, það var — Jaki Dunlap, innbrotsþjófurinn, sem allir héldu að væri dauður og graf- inn fyrir löngu”. „Hverslags skelf- ing”, sögðu sumir á- heyrendurnir. ,,Hef ur maður nokkurn tima heyrt annað eins”, sögðu aðrir. Tumi hélt áfram: „Og maðurinn, sem gróf hann, var — Brúsi Dunlap, sjálfur bróðir hans”. „Mikill ekkisen þremillinn”, hrópuðu menn. „Er hægt að hugsa sér annað eins”, sögðu aðrir og hölluðu undir flatt. „Og hver”, hélt Tumi áfram, „hver haldið þið, að þessi biskældi fábjáni sé, sem nú i nokkrar vikur hefur slöngvast hér um og látizt vera daufdumb- ur aðkomumaður? Jú, það er hann — Júpiter Dunlap”. Nú varð hræðileg háreysti. Já, það varð slik æsing, að þvi likt hafið þið aldrei séð á ykkar lifsfæddri ævi. En Tumi hljóp að Júpiter og kippti af honum gleraugunum og gerfiskegginu, og það var ekki um að **+**+**>**)«.>*.>*.**>*.>«■****** ★ ★ Laugardagur 19. apríl 1975 ★ ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 1 ¥ ♦ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ! ★ ! ! •¥ ! i ¥ ¥ I $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! k k \ k * k k í A ¥ ! í i Heimilismálin i fyrirrúmi i dag, en það kynni eitthvað að koma þér á óvart. Fiskarnir: Breytingar byggðar á um- hugsun eru að- eins til góðs. Mundu gamlan félaga. Hrúturinn: Þér berast fréttir i dag, liklega gleðifréttir, og þetta ætti að vera góður dagur. Nautið: Láttu timabundin peingavandræði i sambandi við félagsskap ekki draga Ur þér. Tvi- burinn: Einhver tilraun, sem þU ert að gera i breytinga- átt, virðist gefast vel. Krabbinn: Lpplagður dagur til að breyta um aðferðir i sam- bandi við ákveðið rnál á vinnustað. Ljóniö: ÞU kynnist ein- hverjum, sem erv þér geðfelldur, en gæti haft of mikil áhrif á þig. Jómfrúin: Einhverjar próf- anir reynast já- kva'ðar. og nU er að vinna rétt úr niðurst öðunum. Vogin: Notaðu daginn til þess að kaupa þarfa hluti fyrir heimilið eða fjöl- skylduna. Sporö- drekinn: ÞU virðist hafa eitthvað það und- ir höndum, sem getur leyst vand- ræði einhvers ná- komins. Bog- maðurinn: Þetta er rétti dagurinn til þess að laga vandræði, sem bryddað hefur á i ástum. Steingeitin: Vertu ekki of trUgjarn og sjáðu um að trUnaður þinn verði ekki misnotaður. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ i k ★ ★ ★ -v 4 í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ % ¥ I ★ t ★ ! i ! ¥ % ¥ ¥ I í 15 HEIMS- MET í VERÐ- BÓLGU VERÐBÓLGAN er vandamál, sem flestar þjóðir heims eiga við að striða, en fáir i jafnrikum mæli og Islendingar. I danska blaðinu Information var nýverið fjallað um verðbólguna i' heiminum, og fylgdi greininni eftirfarandi tafla, sem sýnir þróunina á timabilinu febrUar 1974 til febrUar 1975. Tölurnar innan sviga sýna, hver verðbólgan var mánuðinn á und- an: 53.7% ISLAND (51.3) 30.2% Tyrkland (24.6) 23.8% frland (20.0) 23.3% JUgóslavia (22.0) 23.3% ftalia (24.1) 22.3% PortUgal (18.1) 19.8% Bretland (19.9) 19.4% Spánn (18.8) 17.3% Finnland (19.1) 16.3% Ástralia (16.3) 15.4% Belgia (15.7) 13.9% Frakkland (14.5) 13.9% Japan (17.5) 13.7% Grikkland (13.5) 13.5% Danmörk (13.4) 12.6% Nýja Sjáland (11.5) 11.9% Noregur (12.6) 11.8% Kanada (12.1) 11.1% Bandarikin (11.7) 10.0% Holland (10.7) 9.6% Austurriki (9.2) 8.4% Sviss (7.3) ■8.2% Sviþjóð (9.8) 5.8% Vestur-Þýzkaland (6.1) Mi— Sumarfagnaður Framsóknarfélaganna verður haldinn að Borg i Grimsnesi miðvikudaginn 23. april kl. 21 (siðasta vetrardag) Dagskrá: 1. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson landbUnaðar- ráðherra. 2. Ræðu flytur Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður. 3. Gamanþáttur Jörundar. 4. Tvöfaldur kvartett syngur. 5. Dans, hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Allir velkomnir. V. Skemmtinefndin. Læknaritari óskast á handlækningadeild FSA i hálft starf. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Æskilegt að umsækjandi .geti skrifað eftir segul- bandi, eitt norðurlandamál og ensku eða þýzku. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist til Gauta Arnþórssonar yfirlæknis. Handlæknisdeild FSA. M/s Hekla fer frá Reykjavik mánudaginn 28. þ.m. ausfur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og til hádegis á miðviku- dag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Rauf arhaf nar, Húsa- víkur og Akureyrar. Aning í Mosfellssveit mm NÝR OG GLÆSILEGUR VEITINGASTADUR við þjóðveginn í Mosfellssveit OPID ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ 8-23,30 Aning í Mosfellssveit Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERZLUN Siðumúla 22 — Simi 8-56-94 TORNADO þeytidreifarinn Austurrísk gæðaframleiðsla Ndkvæmari og sterkbyggðari TILBÚNIR TIL AFGREIÐSLU 1 Bifreiðaeigendur Bryngljda efnameðferðin kynnt að Ármúla 26 í dag og d morgun milli kl. 14 og 17 Gljóinn h/f - Sími 8-63-70 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.