Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 22. aprfl 1975. H EILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi i81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og næturvörzlu apóteka i Reykjavlk vikuna 18,—24. april, annazt Reykja- vikur Apótek og Borgar Apótek. Þaö apótek, sem til- greint er I fremri dálki, annazt eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er ópiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabóðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slnii 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Félagslíf /pjja\ Sumardagurinn fyrsti kl. 9.30. Gönguferð á Kerhóla- kamb, verð: 600 krónur. Kl. 13.00 Esjuhliðar (jaröfræðiferð) Leiðbeinandi: Ingvar Birgir Friðleifsson, jarðfræðingur. Verð 400 krón- ur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag Islands IOGT-FUT Þingstúkan og ungtemplarar halda al- mennan fund um bindindis- hreyfinguna á Islandi i kjallara Templara- hallarinnar kl. 8.30 i kvöld. Allir velkomnir. Jökiarannsóknaféiag tsiands. Vorfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. april I Tjarnarbúð,niðri,og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Eyþór Einarsson, grasafræðingur, rabbar um Esjufjöll og sýnir litmyndir þaðan. Jón Isdal, skipasmiður, ræðir um Vatna- jökulsferðina 1974 og sýnir lit- myndir. Kaffihlé. Sigurður Þórarinsson bregður upp myndum af ,,hlaupandi jökl- um.” Stjórnin. <£ BÍLALEIGAN 21EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONGEn Útvarp og stereo kasettutæki f Ford Bronco VW-scndibilar Land/Rover VW-fóiksbllar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTABHOLTI 4. SfMAR: 28340 37199 SHODB ICIOAH CAR RENTAl AUÐBREKKU 44, KÖPAV. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Simi 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR Tilboð Óskað er eftir tilboöum i eftirfarandi trésmiðavélar og hefilbekki fyrir hina ýmsu skóla borgarinnar. 3 stk. boröborvélar, 5stk. rennibekkir, 3 stk. 9” hjólsagir, 2stk. smergevélar, 4 stk. bandsagir (þrjár 14”, ein 20”), 1 stk. 6” vélhefill, 2 stk. handfræsarar, 1 stk. vélhefill (af- réttari m/þykktarhefli) og 15 stk. hefilbekkir 80 cm háir m/tréskrúfum. Þeir, sem áhuga hafa á, sendi tilboð ásamt myndalistum á skrifstofu vora, fyrir mánudaginn 12. mai 1975. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Skákmót menntaskólanna á Norðuriöndum 1968 vann Oppsal skólinn i Noregi (tslendingar tóku ekki þátt i keppninni). A þriðja borði tefidu þá m.a. saman Nyman (S) með hvitt gegn Danielson (N). Daninn á leik. Við sjáum, að ef svartur drepur á a3 eða leikur drottn- ingu á b7 (þessir leikir virðast eðlilegastir), þá kemur tvö- föld hróksfórn á d7 og mát. Þetta sá norðmaðurinn, en einhverju varð hann að leika og valdi Kc8?? Nú lék sviinn einfaldlega... Þetta spil kom fyrir i rúbertubridge fyrir skömmu. Vestur varð sagnhafi i 5 tígl- um, eftir að mótherjarnir höfðu meldað spaða. Út kom spaðaás, þá kóngur, sem sagnhafi trompaði. Hann tók tromp tvisvar (klofnaði 2-1) og fór svo að hugsa málið. Hvemig myndir þú spila spil- iö? Vestur Austur * 9 * 52 V. AG10 y K76 * A8762 4 KG1095 * Á1062 * K74 Þetta er góður samningur. Eina vandamálið er hugsan- legur tapslagur I hjarta. Þvi til hjálpar eru eftirtaldir möguleikar: Laufið brotni 3-3 (36%), litluhjónin blönk og ef hvorugt, þá er hjartasvlningin eftir. En sagnhafi kom auga á enn einn möguleika, þ.e. enda- spil. Ef laufið brotnar 4-2 (lík- legast) og hægt að koma þeim sem á tvilitinn inn, vinnst spil- ið á endaspili. Þvi tekur sagn- hafi á laufkóng, spilar iitlu heim og gefur. Þessi leið er langbest til að vinna spilið. Vinnst þegar: Suður á tvilit og þegar norður á háspil annað. Ef þetta heppnast ekki, eigum við hina tvo varamöguleika eftir, sem minnst var að ofan. ÚRA VIÐGERÐIR Aherzlu lögö ;i fljóta afgreiöslu póstsendra úra. Il jálmar Pétursson | t rsmiöur. Box IIB. Akureyri. LOFTLEWM BÍLALEIGA n' CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEWIR Lárétt 1) Afreksmaður.- 6) Svik,- 7) órói.- 9) Efni.- 11) Ofug röð.- 12) ísland.- 13) Fugl.- 15) Leikur.- 16) Ólga,- 18) Þránd- heimur.- Lóðrétt 1) Sjávardýr,- 2) Eins,- 3) Stór,- 4) Rödd.- 5) Vatnsfall.- 8) Gruna.- 10) Sigað.- 14) Veiðarfæri,-15) Vann eið.-17) Guð.- X Ráöning á gátu nr. 1909 Léðrétt 1) Langvía.- 6) Afa.- 7) Tog.- 9) Rás,- 11) TS,- 12) TT,- 13) Uss,- 15) Bar,- 16) Oki,- 18) Tunglið.- Lóðrétt 1) Léttust.- 2) Nag.- 3) GF.- 4) Var,- 5) Austrið.- 8) Oss.- 10) Ata,-14) Son,-15) Bil.-17) Kg.- Útboð Grindarvíkurbær auglýsir hér með tii boðum i holræsagerð i Grindavik. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- skrifstofunni Hnit h/f, Siðumúla 34, Reykjavik, og á bæjarskrifstofu Grinda- vikur á félagsheimilinu Festi gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá bæjarstjóra Grindavikur i Festi miðvikudaginn 30. april n.k. kl. 18. Bæjarstjórinn. Auglýsicf i Támanum — Hlöðver Bæringsson andaðist á Borgarspitalanum 21. þ.m. Guðbjörg Sigvaldadóttir og börn. Útför Einars Andréssonar verður gerð frá Dómkirkjunni I dag, 22. april, kl. 13,30. Jófriður Guðmundsdóttir, Anna Einarsdóttir. Eiginmaður minn Lárus Jónsson organisti er lézt 15. april s.l. verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju, miðvikudaginn 23. april kl. 2 e.h. Blóm og kransar afþakkað. Karólina Kristin Björnsdóttir. Hjartans kveðjur og þakklæti til allra nær og fjær er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát, minningarathöfn og útför Árna Sigvaldasonar frá Klukkulandi, Dýrafirði. Sérstakar þakkir og kveðjur til lækna og starfsfólks Lyf- læknisdeildar Landsspitalans. Guð blessi ykkur öll. Rakel Sigurðardóttir, Þórdis Garðarsdóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför mannsins mins, föður, tengdaföður og afa Þórðar Ársælssonar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.