Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 22. aprl. 1975. FlMINN 19 Framhaldssaga |FYRIR BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla hafi ætlað sér að yfir- gefa sveitina fyrir fullt og allt. Siðan átti Brúsi að breiða þann orðróm út, að Silas frændi hefði myrt Júpiter og falið likið einhvers staðar. Það átti alveg að fara með Silas frænda og flæma hann burtu — kannski yrði hann meira að segja héngdur. Það var einmitt það, sem Brúsi vildi helzt af öllu. En þegar þeir fundu hinn dauða bróður sinn i lundinum án þess að þekkja hann, þar sem hann var svo illa útleikinn, þá fundu þeir annað ráð ennþá betra. Þeir skyldu dulbúa báða og grafa Jaka og grafa hann svo aftur upp eftir nokkurn tima i fötum Júpiters. Enn- fremur skyldu þeir múta Jim Lane og Bill Whiters og hinum tií að útbreiða tilheyr- andi lygasögur og sverja, að þær væru sannar — svo sem þeir hafa lika gert. Og þarna sitja þeir nú. Þið heyrðuð, að ég sagði við þá, að þeir mundu verða orðnir framlágir um það bil að ég hætti. Já, litið nú á þá, hvernig þeir eru”. Allir sneru sér við og horfðu á vitnin, sem voru orðin gul og græn i framan og voru þvi likust á svipinn, að þau hefðu séð aftur- göngu um hábjartan dag. T u m i h é 1 t *********************** ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ , ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * * 4 4 4 4, 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ★ ★ t ★ I I I ! * I ★ ★ ★ I ! Þriðjudagur 22. marz 1975 stéimisð ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ’ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Vatns- berinn: $ Láttu ekkert J tækifæri ónotað * til þess að J uppræta ósam- ¥ komulag, sem J rikt hefur upp á ■¥ siðkastið. ^ Fiskarnir: $ Ef eitthvað hefur J verið gert á hluta ¥ þinn, skaltuí gleyma þvi og fyrirgefa. Hrúturinn: Reyndu að losna undan áhrifun- um, sem þú hefur verið undir upp á siðkastið. Nautið: Gerðu þér grein fyrir þvi, sem virkar neikvætt á lif þitt og forðastu það. Tvi- burarnir: Hleyptu ferskum hugmyndum og nýjum áætlunum inn i daglegt lif þitt, meðan timi er til. Krabbinn: Þú eyðir meiri tima i að fara i kringum hlutina en að fram- kvæma þá. Ljónið: Varastu að gefa nokkur þau lof- orð, sem þú ert ekki alveg viss um að geta staðið við. Jómfrúin: Gefðu vandamál- u m f j ö l - skyldunnar meiri gaum en þú hefur gert að undan- förnu. Vogin: Það eru þó tals- verðar likur til þess að þessi dagur verði skemmtilegur og óvenju viðburða- rikur. Sporð- drekinn: Þú færð að likind- um heimsókn kærkomins vinar, og mótast dagur- inn af vináttu ykkar. Bog- maðurinn: Vertu vakandi fyrir sveiflum umhverfisins og margbreytileik mannllfsins i kringum þig. Steingeitin: Þú skalt semja , þig að breyttum aðstæðum, en gerðu það án þess að glata persónu- leika þinum. t ¥ $ ¥ ! ¥ ¥• ¥ ¥ ¥ ¥ ¥■ *• ¥■ •¥■ ¥■ ¥■ I ¥ ! ¥ | í ! ★ ★ ★ í I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í *)«■**+***************-** Einbýlis- hús í þakk- lætisskyni BÆJARSTJÓRN Akraness sam- þykkti, á fundi sinum 21. sept. 1973, að Akraneskaupstaður léti byggja einbýlishús, á lóð nr. 31 við Bjarkargrund, sem frú Lilja Pálsdóttir og séra Jón M. Guð- jónsson fengju til afnota. Byggingu þessa húss er nú lok- ið, og var þeim hjónum afhentur lykill að húsinu, fimmtudaginn 10. april s.l., af forseta bæjar- stjórnar, Daniel Ágústinussyni. Húslyklinum fylgdi bréf frá bæjarráði Akraness, og segir þar m.a.: „Bæjarstjórn Akraness býður ykkur húsið að Bjarkargrund 31 til afnota, eins lengi og þið hafið þörf fyrir og óskið eftir. — Bæjar- stjórnin vill, með þessu, votta ykkur þakklæti sitt fyrir heilla- drjúg störf, i þágu Akurnesinga, um þriggja áratuga skeið, en þó sérstaklega hið mikla starf við söfnun muna og uppbyggingu byggðasafnsins að Görðum.” Séra Jón M. Guðjónsson hefur, eins og kunnugt er, látið af prestsstörfum, en starfar áfram við byggðasafnið að Görðum. Sumarfagnaður Framsóknarfélaganna veröur haldinn að Borg i Grimsnesi miðvikudaginn 23. april kl. 21 (slðasta vetrardag) Dagskrá: 1. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson landbúnaöar- ráðherra. 2. Ræðu flytur Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður. 3. Gamanþáttur Jörundar. 4. Tvöfaldur kvartett syngur. 5. Dans, hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Allir velkomnir. r Skemmtinefndin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík J V Fyrirhugaður happamarkaður félagsins verður 10. mal n Nánar auglýst siöar. Stjórnin. k J W \ pf. J§gf Danlel Ágústinusson, forseti bæjarstjórnar, afhendir fyrrv. prestshjónum iykilinn að húsinu. Grósleppu- NET á gamla veröinu fyrirliggjandi úr girni 60 og 120 fm. Hafið samband við okkur sem fyrst. SEIFURH.F/ Tryggvagötu 10 Símar: 21915 & 21286 HÚSEIGENDUR Nú er rétti timinn til við- geröa á húsum ykkar. Tök- um að okkur alls konar við- gerðir og nýsmiöi. Setjum i glugga og huröir. Upplýsing- ar i slma 1-40-48 kl. 19-20 á kvöldin. STEFNUMOT VIÐ VORIÐ f VÍNARBORG UM HVÍTASUNNUNA Nánari upplýsingar á skrifstofunni Framsóknarfélögin í Reykjavik Auglýsicf í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.