Tíminn - 26.04.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.04.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 26. apríl 1975. Umræður um verð Álandseyjavikunni að Ijúka: Kunnur óperu- söngvari heldur tón- leika í kvöld Slöasta dagskráratriöi Alands- eyjavikunnar i Norræna húsinu er tónleikar Walters Grönroos I dag kl. 16:00. WALTON GRÖNROOS er Alendingur aö uppruna og lauk söngnámi viö Sibeliusar-aka- demiuna f Helsinki áriö 1970. Sföan lagði hann leið sina til Vinarborgar, þar sem hann var við framhaldsnám i söng 1970- 1971 og 1972-1973. Hann kom fyrst fram i Helsinki 1971 og hefur siðan haldið fjölda tónleika i heimalandi sfnu, auk þess sem hann hefur farið tón- leikaferðir til Vinarborgar, Stokkhólms, Debrecen i Ung- verjalandi og nýlega til Moskvu og Leningrad. Hann hefur sungið einsöngs- hlutverk i mörgum óratóri'um og stórum kór- og hljómsveitarverk- um. Sumarið 1970 kom Walton Grönroos til Islands og söng ein- söngshlutverk á norrænu kirkju- tónlistarmóti, sem haldiö var hér. Vortónleikar í Kópavogi Tónlistarskóli Kópavogs mun gangast fyrir vortónleikum sunnudaginn 24. aprfl og 4. mai, og hefjast þeir kl. 14.00. Burt- fararprófstónleikar Margrétar Bóasdóttur fara fram 7. mai og hefjast kl. 20.30. Margrét lýkur prófi i einsöng, og er hún nemandi Elisabetar Erlingsdóttur. Undir- leikari á tónleikunum verður Guðmundur Jónsson. Hljómsveit skólans mun halda sérstaka tónleika sunnudaginn 11. maf kl. 14.00, en stjórnandi henn- ar er Páll Gröndal. Skólanum veröur slitið laugardaginn 17. mai kl. 16.00. Allir tónleikar, svo og skólaslit, fara fram i húsakynnum skólans að Alfhólsvegi 11, 3ju hæð. Þaö var ógurlega gaman á sumardaginn fyrsta, enda þótt veöriö væri kannski ekki upp á þaö allra bezta — og ánægjan endur- speglast I svip unga Reykvikingsins, sem lætur ekki veöriö hafa minnstu áhrif á sig, en nýtur ósvikinnar gleöi yfir þvi, sem fyrir augun ber. Kannski eru þaö kátir skátar I skrúögöngu, kannski löggan aö stjórna umferöinni — eöa kannski bara kyndugur karl meö myndavél. Það er lika ofsalega gaman þennan dag, sér- staklega ef maöur eignast fána til aö veifa, þótt svo maöur veröi aö hafa hann I plastpoka til að verja hann fyrir vætunni. —Timamynd: Róbert á hitaréttindum eru að hefjast — segir bæjarstjórin um Svartsengi BH-Reykjavik. Við vorum að fá bréf frá landeigendum Svarts- engissvæðisins, þar sem þeir óska eftir ýmsum nánari útfærslum á framkvæmdum á svæöinu, sagöi Jóhann Einvarösson, bæjarstjóri I Keflavik og stjórnarmaöur i Hitaveitu Suðurnesja, þegar blaöiö ræddi vö viö hann I gær. — Við höfum veriö aö vinna aö svar bréfi og það verður aö Ilkindum sent þeim fyrir kvöldiö. Kvað Jóhann ekkert hafa verið minnzt á ákveönar tölur i sam- bandi við landakaup, en þaö hlyti aö fara aö skýrast eftir þetta bréf. Borunarframkvæmdir i Svarts- engi hafa farið fram i landi gamals býlis i Grindavik, er Húsatóttir nefnast. Svartsengi er á þessu svæði fremur gróður- snautt og hrjóstrugt hraun, og um nytjar af þvi er það að segja, að naumast hefur virkjunar- staðurinn sjálfur komiö fyrri eig- endum að miklum notun, fyrr en malarnám til ýmissa stórfram- kvæmda var hafið á siðari árum. Aö visu er ekki kunnugt um, að möl hafi verið tekin endilega á þessum stað, en svæðið þarna er hugsanlega allt nýtanlegt sem malarnáma. Af þessum sökum hefur þvi verið fleygt, að landeigendur Svartsengis, núverandi eigendur Húsatótta, gerir sér eigi alllitlar n í Keflavík vonir um að koma landspildu þeirri, er Hitaveita Suðurnesja þarf til starfsemi sinnar, i þó nokkurt verð, og á meðan ekki veröur komizt að samkomulagi við þá, biða Suðurnesjamenn eftir hitaveitu sinni. Að vfsu hefur verið rætt um ýmsar aðgerðir aðrar, sem gripa mætti til, og sýnist sitt hverjum, meðan þess er beðið, að eitthvað gerist, en vissulega hefur Svartsengi sína kosti, sem valda þvi, að beðið er átekta, meðan öll sund lokast ekki. Indó-Kína söfnunin gengur illa Gsal-Rvik,— Rikisstjórnin hefur ákveðið að leggja fram kr. 1.500.000. — til hjálparstarfs Alþjóöa Rauða krossins i Indókina. Eins og kunnugt er, hefur Rauði krossinn á íslandi og Hjálparstofnun kirkjunnar verið með söfnun i gangi til hjálpar- starfs I Indókina. Hefur söfnunin gengið frekar illa og hefur aðeins safnazt milli 3-400.000, þar af bróðurparturinn á vegum Hjálparstofnunarinnar. AAATREIÐSLUAAENN BOÐA VERKFALL BH-Reykjavik. — Matreiðslu- menn hafa ákveöið aö boöa tii fjögurra sólarhringa verkfalls frá og með miönætti 30. april til miö- nættis 4. mai, hafi kjarasamning- ar ekki tekizt fyrir þann tima, en kjaradeilunni hefur veriö visaö til Ahugafólk á öllum aldri sinnir skógræktarstörfum. Tré eru lengi aö vaxa, en þjóöin lifir, þó aö einstaklingarnir falli frá, og næsta kynslóö nýtur þess, sem mér eöa þér endist ekki aldur til aö sjá og lifa. Nýtt skógræktar- land Hafnfirðinga JH — SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnarfjaröar á fjórar skógar- giröingar, ails 250 hektara aö flatarmáli, og hefur þegar gróöursett i þær aö fullu. t félag- inu eru um 250 manns. Nú hefur félagiö á prjónunum aö giröa tiu til tólf kilómetra langa giröingu á svæöi milli bæjarins og Kaldár- sels og hefja þar plöntun. Sumarstarf félagsins er I þann veginn að hefjast, og ýtir það á flot aðþessu sinni með fræðslu- og kynningarfundi, sem haldinn vérður I Góðtemplarahúsinu i Hafnarfirði á þriðjudagskvöldið og hefst klukkan 8,30. Þar mun Sigurður Blöndal, skógarvörður á Hallormsstað, tala um verkefni skógræktarfélaga, og sýndar verða myndir frá skógræktar- starfi Hafnfirðinga. Reynt að kveikja í gamla barnaskólanum á ísafirði G.S.-lsafirði — Siðastliðið miö- vikudagskvöld, laust eftir mið- nætti, sáu fulltrúar bæjar- stjórnarinnar hér, sem voru að ganga af fundi i Alþýðuhúsinu, að eldur var laus í þaki á útbyggingu gamla barnaskólans, en þar er nú menntaskólinn til húsa. Ofan á anddyri skólans hefur verið smiðaður grindpallur og af honum eru brunadyr inn á efri hæð svo og brunastigi niður af pallinum. Milli þaksins og palls- ins hafði verið troðið tjöruhampi og öðrum eldfimum efnum. Er bæjarfulltrúar sáu eldinn fóru þeir strax á vettvang og einn ungur maður, Jóhann Sigfússon, ruddist upp á pallinn, og gat rifið Verkstæðismenn þakka stuðning t FRÉTTATILKYNNINGU sem Timanum hefur borizt frá verk- stæðismönnum á Selfossi, lýsa þeir yfir hugheilum þökkum tii allra þeirra sem hafa stutt þá á einn eöa annan hátt. Þá itreka þeir orsök verkfailsins og segja aö slikri árás á mannréttindi hafi þeir ekki getaö unaö. Verkstæðismenn þakka fjár- söfnunarmönnum, en segja að sá siðferðilegi styrkur er alþýða manna sýndi með söfnuninni og sá siöferðilegi stuðningur sem þeim hafi verið sýndur hafi þó verið meiri og ómetanlegur til fjár. niður talsvert af grindverkinu, en skólameistarinn, Jón Baldvin Hannibalsson, fór inn i húsið og réðst með brunaslöngu að vopni gegn eldinum og réði hann niður- lögum hans á skömmum tima. Skemmdir urðu sáralitlar utan hvað nokkur reykur komst i hús- ið. Búast má við að stórtjón hefði orðið, ef ekki hefði tekizt svo fljótt aö slökkva eldinn, þvi að þarna var rok og fjöldi timburhúsa i næsta nágrenni. Þetta athæfi er mjög umtalað hér i bænum og likja margir verknaðinum við aðgerðir Bader- Meinhof-samtakanna sem mikið hafa verið i fréttum siðustu daga m.a. það sama kvöld og ikveikjan var gerð. sáttasemjara. Tekur verkfallið til veitinga- húsa innan Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda og til Loft- leiða á Keflavikurflugvelli. Var þetta samþykkt á félags- fundi Félags matreiðslumanna sl. sunnudag, en á þeim fundi var einnig rætt um nýgerða kjara- samninga við tslenzka álfélagið, sem voru samþykktir samhljóða. Borgarafundur íKópavogi A morgun gengst félagið Junior Chamber I Kópavogi fyrir hinum svokallaöa J.C. degi i Kópavogi. og hefur boðaö til borgarafundar þann dag i Félagsheimilinu, efri sal, kl. 14,00 til 16,00. Bæjarmál Kópavogs veröa tii umræöu og frummælendur verða bæjarfull- trúarnir ólafur Jónsson, Siguröur Helgason og Magnús Bjarnfreös- son. Junior Chamber menn i Kópa- vogi vænta mikillar þátttöku I fundi þessum, ekki sizt vegna þess,aðivorer Kópavogur 20ára og munu bæjarmál verða rakin sérstaklega með það fyrir aug- um. Fulltrúaráð Sambands íslenzkra sveitar- félaga þingar nyðra Fulltrúaráö Sambands Islenzkra sveitarfélaga kemur saman til fundar á Akureyri næstkomandi þriöjudag, 29. april, og stendur fundurinn I tvo daga. Viö setningu fundarins flytja ávörp Geir Hallgrimsson forsætisráðherra og Valur Arnþórsson, forseti bæjarstjórnar Akureyrar. Siöan flytur Páll Lindal, for- maður sambandsins, skýrslu um störf sambandsins liðið starfsár, oe kosnir verða fulltrúar i stiórn Lánasjóðs sveitarfélaga og Inn- heimtustofnunarsveitarfélaga. Sið ari fundardaginn flytur Jón Sigurösson, forstöðumaður Þjóð- hagsstofnunar, framsöguerindi um búskap sveitarfélaganna, og lagðar verða fram til afgreiðslu niðurstöður nefnda fundarins. 1 fulltrúaráði Sambands is- lenzkra sveitarfélaga eiga sæti 32 menn, 3-4 fulltrúar úr hverjum landshluta, auk stjórnar sam- bandsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.