Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 4
4 ríMINN Sunnudagur 27. aprfl 1975. Stórútflutningur ó stúlkum fró Svíþjóð Sviar geta verið soltir af þvi, að fáir hafa lagt kvikmynda- heiminum til jafnmargar fegurðardisir og þeir siðustu ár- in. í kvikmyndinni Maðurinn með gullnu byssuna, sem er nýjasta James Bond-myndin, í sólbaði í vikunni Það er ekki amalegt fyrir sóldýrkanda eins og Diane Smith, 18 ára skvisu i borginni Perth i Ástraliu, að hafa atvinnu við að bóna bila. Þvi að þarna er sól mestan hluta ársins og oftast getur hún verið fáklædd við störf sin, og þess vegna er hún fallega brún á kroppinn allt árið um kring. Og ekki skemmir það heldur ánægjuna, þegar hún finnur, að horft er á hana að- dáunaraugum úr öllum áttum, og einn ungur ljósmyndari blistraði hátt og hvellt á hana, og um leið og hún leit upp, þá smellti hann af henni þessari mynd. má sjá gott dæmi um þetta, þvi þar koma fram tvær sænskar disir, — önnur er Britt Ekland og hin Maud Adams. Það er „dýrlingurinn” Roger Moore, sem fer með hlutverk Bonds. og sennilega þarf hann að hafa sig. allan við til þess að getá staðizt töfra stúlknanna. Britt Ekland þekkja menn úr kvikmyndum, sem hún hefur þegar leikið I, en Maud Adams er nýfarin að leika I kvikmyndum. Hún leit fyrst dagsins ljós norður i Lulea og hóf feril sinn sem ljósmynda- fyrirsæta i heimalandi sinu. Svo fór, að hún freistaðist til þess að halda til Parisar, og þar vegn- aði henni harla vel. Hún komst fljótlega á toppinn I hópi ljós- myndafyrirsætanna. Henni gekk meira að segja svo vel, að við sjálft lá, aö hún inni sér inn um 25 milljónir á ári, sem er ekki dónalegt. Sennilega á hún líka eftir að standa sig i kvik- myndaheiminum, og þá munu árslaunin litið lækka. Hér er Maud Iklædd skyrtublússukjól, en það er Britt, sem hallar sér upp að Búddalikneskinu. DENNI DÆMALAUSI 1 næsta skiptið skal ég sjá um hann, en þú passar þennan heimska hund hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.