Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 25
Sumuidagur 27. april 1975. TÍMINN skólum: Verkefnið lesið. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Hólmgeir Björnsson sérfræðingur tal- arum árangur tilrauna með köfnunarefnisáburð. ís- lenzkt málkl. 10.40: Endurt. þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar. Brezk tónlist kl. 11.00: Filharmóniusveit Lundúna leikur „Coka- igne”, forleik op. 40 eftir Edward Elgar/ Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur Inngang og Allegro eftir Arthur Bliss/ Peter Pears syngur þjóðlög i útsetningu Benjamins Brittens/ Hljómsveitin Sinfonia of London leikur fantasiur eftir Vaughan Williams um stef eftir Thomas Tallis og brezka þjóðlagið „Green- sleeves”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt....” eftir Asa i Bæ. Höfundur lýkur lestri sög- unnar (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Felicja Blumental og Sin- fóniuhljómsveit Vinarborg- ar leika Pianókonsert i a- moll op. 17 eftir Pader- ewski, Helmuth Froschauer stjórnar. Sinfóniuhljóm- sveitin i Filadelfiu leikur „Hátið i Róm”, sinfónæiskt íjóð eftir Respighi, Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Að tafli. Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.4Ó Um daginn og veginn. Bárður Halldórsson m enntaskólakennari á Akureyri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar. Þor- grimur Jónsson lektor talar. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Trompetkonsert eftir Henri Tomasi. Pierre Thi- baud og Enska kammer- sveitin leika, Marius Con- stant stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan: ,,Ö11 er- um við imyndir” eftir Simone de Beauvoir. Jó- hanna Sveinsdóttir les þýð- ingu sina (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggða- mál. Fréttamenn útvarps- ins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 27. april 18.00 Stundin okkar 18.30 Svinahirðirinn, lát- bragðsleikur, byggður á samnefndu ævintýri H.C. Andersens. Aður á dagskrá 4.5. '73. Umsjónarménn Sig- riður Margrét Guðmumds- dóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Það eru komnir gestir Trausti Ólafsson ræðir við Friði ólafsdóttur, fatahönn- uð, og Lovisu Christiansen, hibýlafræðing. 21.05 Þrjár sögur frá Orkn- eyjum Bresk sjónvarps- mynd, byggð á þremur smásögum eftir George Mackay Brown. Leikstjóri James MacTaggart. Aðal- hlutverk Maurice Roeves, Claire Nielson, Stuart Mun- gall, Hannah Gordon og Fulton Mackay. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Fyrsta sagan gerist skömmu eftir heimsstyrjöldina fyrri og lýsir fyrsta sambúðarári ungra hjóna. önnur sagan gerist um það bil hálfri öld fyrr og greinir frá þvi, er ungur hvalveiðimaður kem- uriheimahöfn. Hann leggur þegar af stað á fund unnustu sinnar, en leiðin er löng og tafsöm þyrstum sjómanni. Þriðja og siðasta sagan ger- ist nú á timum. Aðalpersón- an er ung stúlka, sem leiðist út i drykkjuskap, en vill þó gjarnan greiða bæði úr sin- um eigin vandamálum og annarra. 22.30 Úr bæ og byggð Fræðslumynd um norska þjóðmin jasafnið. Reidar Kjellberg, safnvörður segir frá og sýnir gamla muni og byggingar. Þýðandi Jó- hanna Jóh annsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 23.10 Að kvöldi dags. Séra Ólafur Skúlason flytur hug- vekju. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 28. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 29. þáttur. Kappsigling um völdin Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni 28. þáttar: James siglir til Sansibar og á þar hagstæð viðskipti við arabahöfðingja nokkurn, sem telur hann á að flytja fyrir sig pflagrima til hafn- arborgarinnar Jidda i heim- leiðinni. A leiðinni kemur i ljós að arabinn er i' raun og veru þrælasali og skjólstæð- ingar hans á leið á mark- aðstorgiðen ekki til Mekka. James losar sig við farþeg- ana við fyrsta tækifæri og hraðar sér heim til Liver- pool, en þar hafa Onedin- hlutabréf verið boðin til sölu. James hyggst kaupa bréfin og ná þannig völdum i félaginu, en Fogarty hefur gert svipaðar áætlanir. Eig- andi bréfanna ákveður loks, að þeir keppinautarnir skuli sækja sinn tefarminn hvor til Kina, og fái sá hlutabréf- in, sem fyrr kemur til baka. 21.30 tþróttir Myndir og frétt- ir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Skilningarvitin Sænskur fræðslumyndaflokkur. Lokaþáttur. Jafnvægis- skyniðÞýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska Sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok NÁMSKEIÐ FYRIR Frá sjúkraflutninganámskeiðinu á Akureyri. Fyrirlesari er líall- dór llalldórsson, læknir, formaö- ur RKÍ-deildar Akureyrar. SJÚKRAFLUTNINGAMENN DAGANA 19. og 20. april héldu Raubi kross Islands og Akureyr- ardeild RKl námskeið fyrir sjúkraflutningamenn á Norður- landi. Þátttakendur voru 16 frá Hvammstanga, Ólafsfirði, Dalvik og Akureyri. Námskeiðið fór fram i bæjar- stjórnarsalnum á Akureyri. Aðalkennari var Sigurður . ■ - .■ ■ O ■ Sveinsson brunavörður frá RKl, en auk þess fluttu fyrirlestra Halldór Halldórsson læknir, for- maður Akureyrardeildar RKl og Ingibjörg Magnúsdóttir yfirljós- móðir á Akureyri. Námsefni var flutningur sjúkra og slasaðra, sjúkraflutningatæki, fæðingar- hjálp og bráð sjúkdómstilvik. A námskeiðinu kom sérstak- lega fram að sjúkraflutninga- menn eiga einatt i talsverðum örðugleikum, einkum i vetrar- ferðum, vegna erfiðleika i fjar- skiptum. SAMVIRKI ?5 þessi umboö i Reykjavik hafa enn lausa miöa tiísolu. AÖalumboÖ Vesturveri. Neskjör, Nesvegi 33 Sjóbúðin við Grandagarð Versl. Roði Hverfisgötu 98 Bókabúð Safamýrar Háaleitisbraut 58—60 Hreyfill Fellsmúla 24 Hrafnista, skrifstofan Versl. Réttarholt Réttar holtsvegi 1 Bókaversl. Jónasar Eggertssonar Rofabæ 7 Arnarval Arnarbakka 2 Straumnes Vesturbergi 76 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM K

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.