Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 30

Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 27. aprll 1975. Úrslit kosninga í ZIZ ZAG-blaðinu NÝLEGA BIRTI hiö forvitnilega brezka blaö Zig Zag úrslit i árlegri skoöanakönnun sinni. Eins og vænta mátti eru Urslit þar ekkl eins og viö eigum aö venjast, enda er Zig Zag þaö sem viö gætum kaliaö þróaö blaö, — ailtént hafa þeir alla tfö aöskiliö kjarnann frá hisminu. Viö skuium lita á nokkur úrslit, en kosningarnar éru þaö yfirgripsmikiar og flóknar aö viö sáum okkur ekki fært aö birta þær allar. I. PLATA: Kosiö um beztu plötuna (eöa réttara sagt mest leiknu plötuna I plötusafninu og skiptir ekki máii hvaöa ár hún kom út). 1. Forever Changes..................Love 2. Trout Mask Replica..Captain Beefheart 3. Notorious Byrds Brothers....The Byrds 4. Moondance.................VanMorrison 5. American Beauty .........GreatfulDead 6. ClearSport....................Captain Beefheart 7. HotRats..................Frank Zappa 8. SafeAsMilk....................Captain Beefheart 9. Leige And Lief.....Fairport Convention 10. Electric Ladyland ........JimiHendrix II. Sergeant Peppers.........The Beatles í 2. DYLAN LAG: Bezti flutningur á Dylan-lagi meö öörum en honum sjálfum. 1. All Along The Watchtower.Jimi Hendrix 2. Mr.Tambourine Man...............The Byrds 3. You Ain’t Going Nowhere.........The Byrds 4. Mighty Quinn ....... Manfred Mann 5. It’s AIl Over Now Baby Biue.The Them 6. MyBackPages.....................The Byrds 7. Si Tu Dois Partir.Fairport Convention 8. I’H Keep It Whith Mine . Fairport Convertion 9. This Wheel Is On Fire .... Brian Auger/Julie Driscon 10. TearsOfRage................TheBand 3. VANMETNIR: 4. FRUMHERJAR: Kosiö um þann listamann, Kosiö um þá sem voru sem mest hafa veriö sniö- frumherjar á einhverju sviöi gengnir en eiga þó ekkert skil- rokktónlistar og mest á undan iö annaö en frægö og frama. sinni samtlö. 1. Kevin Ayers 1. Captain Beefheart 2. Nick Drake 2. Dyian 3. Tim Buckley 3. The Misunderstood 4. Loudon Wainwright 4. The Beatles 5. Captain Beefheart 5. The Mothers Of Invention 6. Roy Ilarper 6. The Velvet Underground 7. Boz Scaggs 7. Jimi Hendrix 8. David Ackies 8. Love 9. Michael Nesmith 9. Pink Floyd 10. Syd Barrett 10. Greatful Dead B E Z T A L P - PLATAN 1974 1. It’s Only Rock ’n’ Roll (The Rolling Stones). 2. Diamond Dogs (David Bowie). 3. Bad Co. (Bad Company) 4. David Live (David Bowie). 5. Stranded (Roxy Music). 6. Caribou (Elton John). 7. Welcome Back My Fri- ends to the Show that Never Ends (Emerson, Lake, and Palmer). 8. Rock’n’ Roll Animal (Lou Reed). 9. Bridge of Sighs (Robin Trower). 10. Odds and Sods (The Who). 11. Todd Rundgren’s Utopia. 12. War Child (Jethro Tull). 13. In Too Much, Too Soon (New York Dolls). 14. Not Fragile (BTO). 15. Kimono My House (Sparks). 16. The Hoople (Mott the Hoople). 17. Kiss. 18. Here Come the Warm Jets (Eno). 19. Mott Live. 20. Secret Treaties (Blue Oyster Cult). BEZTA 2JA LAGA PLATAN 1974 1. Can’t Get Enough (Bad Company). 2. Rebel, Rebel (David Bowie). 3. It’s Only Rock ’n’ Roll (Rolling Stones.) 4. The Bitch is Back (Elton John). 5. You Ain’t Seen Nothing Yet (BTO). 6. Radar Love (Golden Earring). 7. Bungle in the Jungle (Jethro Tull). 8. Junior’s Farm (Paul Mc- Cartney and Wings). 9. Bennie and the Jets (Elton John). 10. Sweet Home Alabama (Lynyrd Skynyrd). ÚRSUT KOSNINGA The Byrds: Skip Battin, Roger McGuinn, Clearence White og Gene Parsons. 5. Niðurröðun laga Kosiö um þær plötur sem hafa beztu niöurrööun laga. 1. Forever Changes....................Love 2. AstraiWeeks.................VanMorrison 3. Moondance...................VanMorrison 4. Notorious Byrds Brothers......The Byrds 5. Saiior......................... Sailor 6. Dark Side Of The Moon........Pink Floyd 7. Sagt. Pepper....................Beaties 8. Naturaily.......•..............J.J. Cale 9. Recall The Beginning ... Journey from Eden 10. American Beauty............GreatfulDead 6. DRAUMAHLJÓMSVEITIN: Þá var hugmyndakeppni um hvernig drauma- hljómsveitin ætti aö vera skipuö, og hvaöa lag ætti aö láta hana flytja. DRAUMA COUNTRY-ROKK HLJÓMSVEITIN Byron Berline...................Fiöla O.J. 'Red'Rhodes.Stál gltar (Petai Steel) og Dobro Chris Hiliman.........Bassi og Mandolin Michael Nesmith................Rythm gitar GeneParsons.................Trommur, banjó ÓSKALAGIÐ..............Christine’s Tune (Lagiö er samiö af Gram Parson og Chris Hill- man og kom út á plötunni Gilded Palace Of Sin, áriö 1969 meö hljómsv. The Flying Burrits Brothers Einnig voru kosnir I þessa hljómsveit Gram Parson — rythm gltar og Clarence White, sóló-gltar, — en þeir eru báöir látnir. BEZTI GÍTAR- LEIKARINN 1. Jimmy Page. 2. Mick Ronson. 3. Eric Clapton. 4. Robin Trower. 5. Keith Richard. 6. Davey Johnstone. 7. Pete Townshend. 8. Johnny Winter. 9. Buck Dharma. 10. Ritchie Blackmore. BEZTI SÖNGVAR- INN Aö lokum má geta nokkurra annarra spurninga t.d. um 10 beztu Beach Boys lögin og var bezta iag- iö kosiö ,,Good Vibration”. Bezti útsetjarinn var kosinn Frank Zappa fyrir eigin plötugerö, beztu hljómleikarnir voru kosnir, hljómleikaferö Greatful Dead um Evrópu 1972. Kosiö var um 12 beztu lögin sem Clearence White iék, á sinni stuttu ævi, þar má nefna „Coming Into Los Angeles” (Arlo Guthrie) „Time Beetween” (Byrds) „Bugler” (Byrds) „Mr. Spaceman” (Byrds) „Back Again” (Gene Parsons) Clerance White var einn virtasti gitarleikari Bandarlkjanna og var eftirsóttur session-maöur. Hann gekk I liö meö The Byrds áriö 1968 og var meö þeim allt til þess dags er hljómsveitin hætti 1972. Ciearence White lézt 14.7. 1973. G.G. David Bowie. Elton John. Mick Jagger. Paul Rodgers. Roger Daltrey. Roger Plant. Bryan Ferry. Greg Lake. Ian Hunter. Freddie Mercury. BEZTI BASSA- LEIKARINN 1. Paul McCartney. 2. John Entwistle. 3. Bill Wyman. 4. Dee Murray. 5. Jack Bruce. 6. Suzi Quatro. 7. Chris Squire. 8. Greg Lake. 9. Overend Watts. - 10. Geezer Butler. BEZTA SÖNGKON- AN 1. Joni Mitchell. 2. Suzi Quatro. 3. Grace Slick. 4. Linda Ronstadt. 5. Maria Muldaur. 6. Kiki Dee. 7. Carly Simon. 8. Olivia Newton-John. 9. Bonnie Raitt. 10. Minnie Riperton. •«

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.