Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 31

Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 31
Sunnudagur 27. aprll 1975. TÍMINN 31 BEZTU LAGAHÖF- UNDAR BEZTA R & B PLATA 1974 1. Elton John — Bernie Taupin. 2. David Bowie. 3. Mick Jagger — Keith Richard. 4. Jackson Browne. 5. Ian Anderson. 6. Pete Townshend. 7. Bryan Ferry. 8. Joni Mitchell. 9. Paul McCartney. 10. Stevie Wonder. BEZTI R & B SÖNGVARINN 1. Fulfillingness’ First Fin- ale (Stevie Wonder). 2. Nightmares (J. Geils Band ). 3. It’s Only Rock ’n’ Roll (Rolling Stones). 4. Average White Band 5. Rags to Rufus (Rufus). 6. Innervisions (Stevie Wonder). 7. 461 Ocean Boulevard (Eric Clapton). 8. Marvin Gaye Live. 9. Fire (Ohio Players). 10. Imagination. (Gladys Knight and the Pips). 1. Stevie Wonder. 2. Peter Wolf. 3. A1 Green. 4. Barry White. 5. Mick Jagger. 6. Marvin Gaye. 7. Billy Preston. 8. Chaka Khan. 9. Eric Clapton. 10. David Bowie. HELZTA AFTUR- KOMAN 1. Eric Clapton 2. Bob Dylan 3. David Bowie 4. Steppenwolf 5. Crosby, Stills, Nash & Young 6. Neil Sedaka 7. Rolling Stones 8. George Harrison 9. Jethro Tull 10. Muhammed Ali í CREEM-BLAÐINU BEZTI TROMMU- LEIKARINN 1. Carl Palmer. 2. Keith Moon. 3. Nigel Olsson. 4. Charlie Watts. 5. Ringo Starr. 6. Simon Kirke. 7. Terry Nolan. 8. Tommy Aldridge. 9. Aynsley Dunbar. 10. Bill Bruford. BEZTI HLJÓM- BORÐSLEIKAR- INN 1. Keith Emerson. 2. Elton John. 3. Rick Wakeman. 4. Billy Preston. 5. Mike Garson. 6. Nicky Hopkins. 7. Ron Mael. 8. Eno. 9. Tony Banks. 10. Jon Lord. MESTU V O N - BRIGÐI ÁRSINS 1. George Harrison 2. David Bowie 3. Jerry Ford 4. Nixon pardon 5. No New Led Zeppelin 6. Eric Clapton 7. Dylan tour 8. Elton John 9. Midnight Sp^ciai 10. No Iggy album VERSTA HLJÓM- SVEITIN 1. New York Dolls 2. The Osmonds 3. Bachman-Turner Over- drive 4. Elton John 5. Black Oak Arkansas 6. Grand Funk 7. Bo Donaldson & the Hey- woods 8. Kiss 9. Slade 10. Bad Company HLJOMPLOTUDOMAR NÚ-TÍMANS ★ ★ ★ ★ + ÍILLVJOtL STREETLIFC SERIiNAOI Fáar plötur h'afa komiö mér jafnmikið á óvart um ævina og þessi nýja plata Billy Joel, Streetlife Serenade. Hver er Billy Joel? Jú, hann er bandarískur, var eitt sinn I hljómsveit, er nefndi sig The Hasslers, siðar var hann I Attila, — en á siðustu árum hefur hann staðið á eigin fót- um, og sent frá sér þrjár LP- plötur, Cold Spring Harbour 1971, Piano Man 1974 og núna Streetlife Serenade. Billy Joel er píanóleikari og svipar talsvert til Elton Johns. Báöir eru mjög góðir píanist- ar, báðir flytja mjög melódiska tóniist, báðir eru mjög góðir söngvarar, báðir flytja mjög fjölbreytta tónlist — rokk-lög, róleg lög, seiðandi lög, — og allt þar á milli, og á plötum beggja eru mjög góö- ir textar. Já, þeir eiga margt sameiginlegt, —og það eitt, aö Billy Joel skuli eiga svona margt sameiginlegt með Elton John, segir talsvert um hæfileika Billy Joels. Mér finnst bara Billy Joel vera miklu miklu meiri tón- listarmaður. Platan hans er virkilega góö, og víst er, aö þeim, sem vilja fjölbreytta popptónlist og melódfska, mun lika stórvel viö þessa plötu, — og þeim sem likar vel við tón- list Eiton Johns, mun scnni- lega lika betur við Billy Joel, þegar þeir hinir sömu hafa hlýtt nokkrum sinnum á Streetlife Serenade. Munið þiö eftir Piano Man? Það lag var á samnefndri plötu mjög gott lag, en platan var ekki eins góð. Hér er fyrsta meistaraverk Billy Jocl, — og ofboöslega hlakka ég til að heyra aftur frá honum. ★ ★ ★ ★ ÞAÐ HEFUR ætið reynzt erfiðleikum bundið fyrir hljómsveitir að gefa út góða plötu, eftir að sfðasta plata þeirra hefur fengið mjög góö- ar viðtökur. Sumar hafa hreinlega ekki þolað álagið sem þvf fylgir (Jethro Tull- Passion Play), en öðrum hefur tekizt það (Eric Clapton- Theres One In Every Crowd) og hérna eru það Steely Dan, sem leika sama leikinn eftir Clapton, Pretzel Logic, sfö- asta LP-platan þeirra, hlaut frábærar viðtökur, — og ég. varö ekki fyrir vonbrigðum meö nýju plötuna þeirra, Kathy Lied. Platan ber að miklu leyti sama yfirbragð og siðasta plata, — hún er að vfsu örlítið rólegri, cn báðar bera þær yfirbragð hins fágaða og vandaða stils, sem einkennir Steely Dan. Lögin eru sem fyrrum eftir Becker og Fagen, og þeir eru með athyglisverö- ari lagasmiðum, sem fram hafa komiö f Bandarikjunum siöustu árin. Ég tel þvi óhætt að mæla með þessari plötu sem sérstaklega hugljúfri og ánægulegri. — SþS. ★ —Fyrir neðan allar hellur. ★ ★ —Sæmileg, — en ekki þreyta plötuspilarann með þvl að spila hana oft. ★ ★ ★ —Fyrir ofan meðallag, en ekkert sérstök og ekki af- gerandi. ★ ★ ★ ★ —Mjög-góö og.þess virði aðkaupa hana.ef þú átt peninga. ★ ★ ★ ★ ★ — Frábær — sláöu lán tilaö kaupa hana ef þú átt enga peninga. ★ ★ ★ ★ AN EVENING WITH JOHN DENVER eða Kvöldstund meö John Dcnver, er heiti nýj- ustu plötu hans. Platan er tvö- föld, og eins og nafnið ber með sér, cr hún tekin upp á hljóm- leikum. Denver til aðstoöar cru úrvals hljóðfæraleikarar á hin hefðbundnu popphljóðfæri, og svo hljómsveit með strengjum og blásurum. Þetta úrvals liö, með Denver i broddi fylkingar, flytur mörg beztu og þekktustu lög hans, eins og Rocky Mountain Hight, Country Roads, Sweet Surrender og hið gullfallega lag My Sweet Lady úr kvik- myndinni Sunshine. öll lögin eru flutt á hefð- bundinn Dcnver-hátt, eöa f stfl, sem hægt væri að nefna þjóðlaga- og Country-stlll. Kvöldstund með John Denver er ánægjuleg og nota- leg plata, þar sem allur flutningur er fyrsta flokks og jafnvægi og góö stjórn i fyrir- rúmi. — G.G. ★ ★ ★ NÝLEGA KOM á markaðinn áttunda plata hljómsveitarinnar Chicago, sem er bandarísk hljómsveit eins og nafniö bendir til. Chicago hefur fyrir löngu get- ið sér gott orö víöast hvar i heiminum fyrir sína sérstæðu rokktónlist, sem biönduð hefur veriö með áiitlegum skammti af jassi. Þessi kokkteili hefur reynzt þeim vel, — enda hafa þeir lagt sig I lima við að þróa liann, og var sjöunda platan þeirra hreint meistaraverk. Attunda platan veldur mér sárum vonbrigðum. Það er engu lfkara en að þcir séu hættir að líta fram á viö — hafi tekiö spor afturábak. Rokkjassinn er að verulegu leyti látinn fyrir .róöa, og hard-rokkið situr í fyrirrúmi. A köflum minna þeir á Black Sabbath og aðrar hugmynda- snauöar og óáheyrilegar brezkar rokk-hljómsveitir. Mér þykir þó vert að geta þess, að á áttundu plötunni er að finna nokkur lög sem virki- lega eru eftirtektarverð og sýna, að sumir hverjir þeirra félaga liafa ekki frosið fastir, — en i heild veldur platan von- brigðuin, þótt flutningur tón- listarinnar sé meö afbrigöum góður. — G.S. ★ ★ ★ ★ NAFN ÞESSARAR PLÖTU „The Grat Fatsby” er sannkallað réttnefni á þessari fyrstu sólóplötu Leslie West, sem annars cr gitarleikari I hinni vföfrægu hljómsveit Mountain. Lögin á plötunni eru úr ýmsum áttum, m.a. tvö lög eftir Jagger-Richard, „Honky-Tonk Woman” og „High Roller”. A plötunni eru einig tvær stórgóðar útsetn- ingar á gömlum frægum lög- um, „If I Were A Carpenter” og „House Of The Rising Sun”, ásamt fleiri góðum lög- um. West nýtur aðstoðar ýmissa manna, t.d. leikur Mick Jagg- er á gítar! Corky Laing félagi lians f Mountain sér um trommuleik og ýmsir fleiri leggja hönd á plóginn. West sér sjálfur um sönginn, aö þvi undanskildu að söngkonan Dana Valery syngur meö hon- um, og syngur einnig sóló I nokkrum lögum. Sérstaklega er gaman aö skiptingum þeirra I lögunum „House of Thc Rising Sun” og „If I Were A Carpenter". Þó platan flokkist undir þungt rokk er hún ekki þung- melt, því lögin eru grfpandi sþS Hljómplötudeild Faco hefur lónað Nú-tímanum þessar plötur >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.