Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 33

Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 33
Sunnudagur 27. april 1975. TÍMINN 33 þið, að þá hafi gerzt? Snipan flaug upp — og fór ekki eitthvað út i skóg, heldur stefndi beint til min og settist á riffilhlaupið. Þar dillaði hún sé aUri og kvakaði. Ég varð bæði hissa og skömmustulegur og stóð eins og stirðnaður með riffilinn við öxl, þangað til mig fór að verkja i handleggina. Þá lét ég skeftið siga, og um leið fluga skógarsnipan. Ég leit i kringum mig, hvort nokkur hefði séð þetta, þvi mér fannst ég hlyti að verða að athlægi. Nei, það hafði vist enginn verið nærstaddur, og svo flýtti ég mér þá að taka skothylkið úr rifflinum. Mávur leitar á náðir minar Það var einu sinni eft- ir að ég var fluttur i Eskivog, að ég vaknaði um hánótt við hörð og tið högg á útihurðina. Þetta var að sumarlagi, og ég brá mér aðeins i buxur og fór siðan út. Þar sat þá fallegur mávur, drif- hvitur með silfurgrátt bak og vængi. Hann starði á mig, baðaði vængjunum og skrækti aumkunarlega. Ég Spariö þúsundir J VÖRUBIFREIBA ÚLBARÐAR VERDTILBOÐ! STÆRÐ: 825-20/12 Kr. 22.470 825-20/14 26.850 900-20/14 28.300 1000-20/14 34.210 ° 1000-20/16 35.630 1100-20/14 35.900 1400-24/16 52.440 TÉKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E AUÐBREKKU 44-46 SÍM/ 42606 Garðahreppur: Hjólbarðaverkstæðið Nybarði Akureyri: Skoda verkstæðið ó Akureyri h.f. Oseyri 8 Egilsstaðir: Varahlutaverilun Gunnars Gunnarssonar hugsaði með mér, að , hann hluti að vera særð- ur og væri að biðja mig að lækna sig, en ég gat ekki séð á honum nein sár. Ég breygði mig og ætlaði að strkjúka hon- um um bakið, en þá varð hann hræddur, flaug upp og sveimaði nokkra hringi i kringum mig, mikið hann skyldi ekki reka sig i þakskeggið. Svo settist hann á múr- vegg 3-4 metra i burtu. Og nú gat ég ekki betur séð en að hann horfði á mig bænaraugum. Eitt- hvað vildi hann mér — en hvað var það? Ég skimaði i allar átt- ir, og allt i einu sá ég dökkan skugga yfir skemmuþakinu. Nú hvarf hann á bak við ris- ið! Skugginn var mjög stór hornugla, áreiðan- lega ein af þeim, sem eru hvorki meira né minna en 80 sentimetra langar. Þær eru svo blóðþyrstar, að þær láta sér ekki fyrir brjósti brenna að ráðast á svona máv, enda eru þær einstök átvögl. Ég af stað, æpandi og hóandi, og þegar ég kom i skógarjaðarinn, sem var örstutt frá húsinu, náði ég mér i sprek og kastaði þeim inn á milli trjánna. Enn fremur tók ég allianga grein, sem ég rak fótinn i, og barði með henni á trjábol. Að þessu loknu flýtti ég mér sem mest ég mátti heim að húsinu. Mávurinn var nú setztur á tröppurnar bakdyra- megin og vildi auðsjáan- lega komast inn. En ég taldi ekki nein þrif að honum, var lika hrædd- ur um að hann mundi flögra fram og aftur og brjóta eitthvað, svo að ég opnaði ekki. Þá fór hann út i garð og kúrði sig niður við rótina á limmiklu kirsiberjatré. Þar mun hann hafa set- ið, þangað til dagur rann. Úr þvi var uglan ekki lengur hættuleg. SPrING DYNUR KM-springdýnur Gerum við springdýnur sam- dægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið alla daga til kl. 7. Helluhrauni 20 Hafnarf irði Sími 5-30-44

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.