Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR Bílsturtur Dælur Drifsköft HF HÖRÐUR GUBÍNARSSON SKULATUNI 6 - SIMI (9D1946C Stýrimenn með240þús. á mánuði? Ab—Reykjavlk — Samkvæmt upplýsingum Sverris Hermanns- sonar alþm. hafa stýrimenn á togaraflotanum um 240 þús. króna mánaðarlaun. Þetta kom fram i umræðum utan dagskrár I neöri deild Alþingis I gær, er Magnús Kjartansson spurðist fyrir um aBgerBir rlkisstjórn- arinnar vegna togaradeilunnar. Ráðherrarnir ráði sjálfir hvort þeir veita vín eða ekki (Sjá bls. 6) 96. tbl. — Þriðjudagur 29. april 1975 —59. árgangur Landvélarhf ISLENDINGAR ÞÁTTTAKENDUR í NORSKA OLIUÆVINTYRINU? OLÍUBORPALLAR SMÍÐAÐIR A AUSTFJORÐUAA OG DREGNIR ÞAÐAN TIL OLIUSVÆÐANNA? HHJ—Rvlk—Svo kann að fara, aB Islendingar verði innan skamms þátttakendur i olíuæf- intýrinu norska. Að undanförnu hefur verið unnið að könnun á þvi, hvort hagkvæmt væri að smlfia hérlendis oliuborpall, sem eru griðarmikil mannvirki, og draga þá siðan til borsvæð- anna Ut af ströndum Noregs. íslenzka verkfræðifyrirtækið tstak hefur undanfarið unnið að athugun þessari að tilhlutan norsks oliufyrirtækis. Hug- myndin er sú, að borpallarnir verði smíðaðir austanlands. Firðir þar eru yfirleitt djúpir eöa 50-70 metrar. Samkvæmt upplýsingum frá Sjómælingum íslands er dýpi á Norðfirði t.d. um 60 metrar, um 50 m á Eski- firði, 50-601 Seyðisfirði og 60-70 á ReyBarfirði, sem einna helzt hefur komið til tals i sambandi við borpallana. Arni Snævarr ráðuneytisstjóri iðnaðarráðuneytisins staðfesti i viðtali við Timann i gær, að þetta mál væri nú til athugunar hjá ráðuneytinu og Viðræðu- nefnd um orkufrekan iðnað. SKIPAFÉLAGIÐ VIKUR EIGNAST STÆRSTA SKIP ÍSLENZKA SKIPAFLOTANS '—fj.—Reykjavik — Skipafélagið Vfkur hefur fest kaup á rösklega 3000 brúttólesta flutningaskipi, sem hlotið hefur nafnið Hvalvlk og er það nú stærsta skipið I Is- lenzka flotanum, 103 metra langt. Skipið er fjögurra ára, keypt af norsku útgerðarfyrirtæki, og var kaupverð þess um 450 milljónir króna. Hvalvlk, sem getur flutt rösk- lega 4.250 tonn af varningi mun fyrst um sinn vera I siglingum um Norðursjó og Eystrasalt, þar sem Skipafélagið Vlkur tók yfir samn- inga fyrri eigenda, og er skipiö ekki væntanlegt I Islenzka höfn fyrr en eftir 6-7 mánuði. SkipafélagiB Vlkur á fyrir flutn- ingaskipiB Eldvfk. Skipstjóri á Eldvik er GarBar Agústsson og mun hann taka viB Hvalvikinni, en skipstjóri á henni þangaB til er Guðmundur Arason. Hvalvlk viö bryggju I Nor- egi. Skipiö hét áður Mambo, eins og sést á myndinni. Fjögur tólf ára börn taka þátt í alþjóðlegri hjólreiðakeppni SJ-Reykjavik — A sunnudag fór fram hjólreiða- keppni I porti Austurbæjarbarnaskólans og á ná- lægum götum. Þar kepptu 32 tólf ára börn úr Reykjavik og Kópavogi til úrslita um hverjir yrðu þrir fulltrúar Islands I alþjóðlegri umferöar- og reiBhjólaþrautakeppni, sem fram fer I Kaupmanna- höfn 12.-16. mai næstkomandi. Börnin glimdu viB ýmsar reiBhjólaþrautir, aBal- lega jafnvægisæfingar, og hjóluBu sIBan eftir nokkr- um götum I ágrenni skóíans og framhjá fimm at- hugunarstöBvum, en þar gáfu lögreglumenn þeim einkunnir fyrir hvernig þau fóru eftir reglunum, Þrir drengir urBu hlutskarpastir: Oddur Kristjánsson, Bjarmalandi 23, Rvik, Kolbeinn Gunnarsson UrBarstlg 7, Rvik, og Hafni Már Rafns- son, LyngheiBi 14, Kópavogi. LÍFRÍKI FJARA KORTLOGÐ — REYKJAVÍK SKARST UR LEIK Gsal—Reykjavik — LlffræBistofnun Háskóla tslands hefur ákveðifi að kortleggja Hfríki fjöru á svæBinu frá Höfnum á Reykjanesi aB Eyri I Hvalfirði á næstu tveimur árum, og er þetta I fyrsta skipti sem svo stórt svæöi er rannsakaB I heild. Llffræfiistofnunin reit 8 sveitarfélögum bréf meB ósk um styrkveitingu fyrir þetta starf, og að sögn Agnars Ingólfs- sonar, prófessors, hafa öll sveitarfélögin utan eitt ákvefiiB aö styrkja framkvæmdina. ÞaB sveitarfélag, sem neitafii beiöninni var borgarráfi Reykjavlkur. — ViB höfum áður kortlagt fjörur, en aBeins I litlum mæli, sagBi Agnar er Timinn hafBi tal af honum. Hins vegar er þaB meiningin niina, aB reyna aB gera þetta I stærra mæli og hugmyndin er aB siðar meir verði allar fjörur Islands kortlagBar, a.m.k. gróflega, meB tilliti til þess, hvernig bæri aB nýta þær og eins aB finna svæBi sem vert væri aB vernda. ViB inntum Agnar eftir þvi hvernig aB slíkri kortagerB væri unniB. SagBi hann aB fyrst væru allar f jörurnar gengnar og þeim lýst i grófum dráttum, gerB þeirra, hvort um væri aB ræBa klapparfjörur, malarfjör- ur, sandfjörur eBa leirur. Rikjandi tegundum væri lýst og hlutfallslegu magni þeirra og næBi kortagerBin bæBi til dýra cg gróBurs. Þegar þvl væri lokiB ætti aB vera hægt aB flokka strandlengjuna niBur I nokkra flokka meB tilliti til gerBar og samsetningu á lífriki. Eftir það væri meiningin að taka fyrir hvern einstakan flokk, og rannsaka itarlega það lifríki sem þar væri fyrir. — Hafið þiB grun um aB á þessu svæBi séu fjörur sem ætti aB vernda? — Já, m.a. eru á þessu svæBi fjörur sem eru eftirsóttar af fuglum, aBr- ar sem eru eftirsóttar af mönnum til útivistar, og enn aBrar sem henta mjög vel sem kennslusvæði, þ.e. eru fjölbreyttar. ViB vitum þegar um nokkur svæBi, sem vert væri aB vernda og enn fleiri eiga sennilega eftir aB koma I ljós. Agnar sagBist ekki búast viB að fjörur utan þéttbýlissvæðisins viö Faxaflóa yrðu eins nákvæmlega kortlagðar þvi fjörur hér I nágrenni þéttbýlisins væru I mestri hættu og mest röskun væri þar. Þvi væri rétt að taka þær sérstaklega itarlega fyrr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.