Tíminn - 29.04.1975, Page 1

Tíminn - 29.04.1975, Page 1
TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 t.... ' ' Bílsturtur Dælur Drifsköft Landvélarhf Stýrimenn með240þús. á mánuði? Aí>—Reykjavlk — Samkvæmt upplýsingum Sverris Hermanns- sonar alþm. hafa stýrimenn á togaraflotanum um 240 þús. króna mánaðarlaun. Þetta kom fram i umræðum utan dagskrár i neðri deild Alþingis I gær, er Magnús Kjartansson spurðist fyrir um aðgerðir rlkisstjórn- arinnar vegna togaradeilunnar. ÍSLENDINGAR ÞÁTTTAKENPUR í NORSKA OLÍUÆVINTÝRINU? OLÍUBORPALLAR SMÍÐAÐIR Á AUSTFJÖRDUM OG DREGNIR ÞAÐAN TIL OLÍUSVÆÐANNA? SKIPAFÉLAGIÐ VÍKUR EIGNAST STÆRSTA SKIP ÍSLENZKA SKIPAFLOTANS Fjögur tólf ára börn taka þátt í alþjóðlegri hjólreiðakeppni SJ-ReykjavIk — Á sunnudag fór fram hjólreiöa- lega jafnvægisæfingar, og hjóluðu síöan eftir nokkr- keppni i porti Austurbæjarbarnaskólans og á ná- um götum I ágrenni skólans og framhjá fimm at- lægum götum. Þar kepptu 32 tólf ára börn úr hugunarstöðvum, en þar gáfu lögreglumenn þeim Reykjavik og Kópavogi til úrslita um hverjir yröu einkunnir fyrir hvernig þau fóru eftir reglunum, þrir fulltrúar Islands i alþjóðlegri umferðar- og Þrir drengir urðu hlutskarpastir: Oddur reiðhjólaþrautakeppni, sem fram fer I Kaupmanna- Kristjánsson, Bjarmalandi 23, Rvik, Kolbeinn höfn 12.-16. mai næstkomandi. Gunnarsson Urðarstig 7, Rvik, og Hafni Már Rafns- Börnin glimdu við ýmsar reiðhjólaþrautir, aðal- Son, Lyngheiöi 14, Kópavogi. Ráðherrarnir ráði sjálfir hvort þeir veita vín eða ekki (Sjá bls. 6) HHJ—Rvlk— Svo kann að fara, að íslendingar verði innan skamms þátttakendur i oliuæf- intýrinu norska. Að undanförnu hefur verið unnið að könnun á þvi, hvort hagkvæmt væri að smiða hérlendis olfuborpall, sem eru gríðarmikil mannvirki, og draga þá sfðan til borsvæð- anna út af ströndum Noregs. íslenzka verkfræðifyrirtækið ístak hefur undanfarið unnið að athugun þessari að tilhlutan norsks oliufyrirtækis. Hug- myndin er sú, að borpallarnir verði smíðaðir austanlands. Firðir þar eru yfirleitt djúpir eða 50-70 metrar. Samkvæmt upplýsingum frá Sjómælingum Islands er dýpi á Norðfirði t.d. um 60 metrar, um 50 m á Eski- firði, 50-60 i Seyðisfirði og 60-70 á Reyðarfirði, sem einna helzt hefur komið til tals i sambandi við borpallana. Ami Snævarr ráðuneytisstjóri iðnaðarráðuneytisins staðfesti i viðtali við Timann i gær, að þetta mál væri nú til athugunar hjá ráðuneytinu og Viðræðu- nefnd um orkufrekan iðnað. —fj.—Reykjavik — Skipafélagið Vikur hefur fest kaup á rösklega 3000 brúttólesta flutningaskipi, sem hlotið hefur nafnið Hvalvik og er það nú stærsta skipið I Is- lenzka flotanum, 103 metra langt. Skipið er fjögurra ára, keypt af norsku útgeröarfyrirtæki, og var kaupverð þess um 450 milljónir króna. Hvalvik, sem getur flutt rösk- lega 4.250 tonn af varningi mun fyrst um sinn vera I siglingum um Norðursjó og Eystrasalt, þar sem Skipafélagið Vikur tók yfir samn- inga fyrri eigenda, og er skipið ekki væntanlegt i Islenzka höfn fyrr en eftir 6-7 mánuði. Skipafélagið Vikur á fyrir flutn- ingaskipiö Eidvík. Skipstjóri á Eldvik er Garðar Ágústsson og mun hann taka við Hvalvikinni, en skipstjóri á henni þangað til er Guðmundur Arason. Hvalvlk við bryggju I Noi egi. Skipið hét áður Mambc eins og sést á myndinni. LÍFRÍKI FJARA KORTLÖGÐ - Gsal—Reykjavlk — Llffræðistofnun Háskóla tslands hefur ákveöið að kortleggja llfriki fjöru á svæðinu frá Höfnum á Reykjanesi að Eyri I Hvalfiröi á næstu tveimur árum, og er þetta I fyrsta skipti sem svo stórt svæði er rannsakað I heild. Llffræðistofnunin reit 8 sveitarfélögum bréf með ósk um styrkveitingu fyrir þetta starf, og að sögn Agnars Ingólfs- sonar, prófessors, liafa öll sveitarfélögin utan eitt ákvcðið að styrkja framkvæmdina. Það sveitarfélag, sem neitaði beiðninni var borgarráð Reykjavikur. — Við höfum áður kortlagt fjörur, en aðeins I litlum mæli, sagði Agnar er Timinn hafði tal af honum. Hins vegar er það meiningin núna, að reyna að gera þetta I stærra mæli og hugmyndin er að siöar meir verði allar fjörur tslands kortlagðar, a.m.k. gróflega, með tilliti til þess, hvernig bæri að nýta þær og eins að finna svæði sem vert væri að vernda. Við inntum Agnar eftir þvi hvernig aö slikri kortagerð væri unniö. Sagði hann að fyrst væru allar fjörurnar gengnar og þeim lýst i grófum dráttum, gerð þeirra, hvort um væri aö ræöa klapparfjörur, malarfjör- REYKJAVIK SKARST UR LEIK ur, sandfjörur eöa leirur. Rikjandi tegundum væri lýst og hlutfallslegu magni þeirra og næði kortagerðin bæði til dýra cg gróðurs. Þegar þvi væri lokið ætti að vera hægt að flokka strandlengjuna niður i nokkra flokka með tilliti til geröar og samsetningu á lifriki. Eftir það væri meiningin að taka fyrir hvern einstakan flokk, og rannsaka Itarlega það lifríki sem þar væri fyrir. — Hafið þið grun um að á þessu svæði séu fjörur sem ætti að vernda? — Já, m.a. eru á þessu svæöi fjörur sem eru eftirsóttar af fuglum, aðr- ar sem eru eftirsóttar af mönnum til útivistar, og enn aðrar sem henta mjög vel sem kennslusvæöi, þ.e. eru fjölbreyttar. Viö vitum þegar um nokkur svæði, sem vert væri að vernda og enn fleiri eiga sennilega eftir að koma i ljós. Agnar sagöist ekki búast við aö fjörur utan þéttbýlissvæðisins viö Faxaflóa yröu eins nákvæmlega kortlagðar þvi fjörur hér i nágrenni þéttbýlisins væru I mestri hættu og mest röskun væri þar. Þvi væri rétt aö taka þær sérstaklega itarlega fyrr.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.