Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 29. apríl 1975. - TÍMINN il §§K! -S'" m Í*SÍ«! HlSji -*fe, *mgm jQjjya IS«i*i*-*» «jHHH S-»-S»-s t*"»HHÍ *»¦«¦- M.' r-U '«¦¦'. Þinghdsið i Brunei. Þar var soldáninn krýndur arift 1968. t þessu stóra hiisi situr 20 manna þing, sem soldáninn ,,kýs". Þingið er valdalaust með öllu, er aðeins til skrauts. :il húsa i þessari fögru byggingú. tslenzkir klerkar fleygðu þvl á sein- að, að setja á. laggirnar sérstakt kirkjumálaráðuneyti. Er þvi gagn- tur litið út. þvl þar var ekkert, engin klósett- skál, heldur aðeins hola i gólfið og tvö fótspor, ásamt vatnshana. Synir spámannsins nota nefnilega ekki Gústafsberg, heldur holur I gólfið, og þeir nota ekki pappir, heldur lindarvatn, til að skola sig að aftan. Já, sumsstaðar nota þeir heldur ekki holur, heldur setjast aðeins niður, þar sem þeir eru komnir, því þeir eru I viðum kápum, buxnalausir, og þeir fá umyrðalaust samband við hina sendnu, gjöfulu jörð. Síðan standa þeir upp og ganga leiðar sinnar. NU voru góð ráð dýr. Þeir hlutu að hafa klósett! Jú, þegar ég hafði gáð I nokkra kamra, kom eitt evrópskt klósett af flottustu gerð I ljós, því þessir menn reyna hvorki að troða trUarbrögðum slnum né kömrum upp á þig nauðugan. Á eftir urðu nokkrar umræður um klósettmenningu, og þeir höfðu auðvitað komið á staöi, þar sem spámaðurinn réð meira en hér — og kunnu vel við, nema þetta með lindarvatnið, þeir vildu hafa papplr upp á vissa hluti, enda dyggir liðsmenn I skrifstofu- veldi Evrópu, þar sem pappira þarf upp á alla hluti, og helst mörg afrit líka. Sex timar i sólhafi Það seig á okkur höfgi. Brenn- andi sólin hellti geislaflóði yfir græna jörðina. Það komu þotur og það fóru þotur. Við virtum fyr- ir okkur fólkið. Sumt var mjög fallegt, og klæði þess voru marg- vísleg og litrlk. Skæruliðar með handsprengjur utan á sér eins og ananas-aldin voru innan um fólk- ið, eða llklega voru þetta þó að- eins frumskógahermenn, dular- fullar konur I siðum múnderlng- um og nettir menn I evrópskum klæðum, með myndavélar og skjalatöskur. öll heimsins tízka var hér samankomin, allir heims- ins menn. En smám saman leyst- ist flokkurinn upp og við vöfruð- um til og frá og reyndum að skoða okkur um. Sex timar I sólhafi liða svo undarlega seint. Cargolux skrúfuþotan hóf sig á loft, máttvana I hitanum og virt- istætla að nota alla flugbrautina i Brunei. En svo náði hún tilskyld- um hraða og hóf sig upp með miklum erfiðismunum. Þotur eru slappar I hitum og geta þurft tvö- falda flugbraut, þegar heitast er. Svo var flogið i bogum Ut á Suður- Klnahafið, stefnan var rétt vestanvið Manilla. Við flugum með ströndum Sarawaks, fram- hjá Kota KinabalU og brátt komu syðstu eyjar Filippseyja i ljós út úr sólmistrinu. Flugdrungi á Kinahafi Smámsamanhafðihún hækkað ' flugið og mí geystumst við áfram 115.000 feta hæð. Framundan var fimm klukkustunda flug til Hong Kong eða um 2300 kílómetrar. Áð- ur en varði lagðist flugdrunginn yfir okkur öll og himnaskipið sigldi sina leið gegnum tlmann og rUmið, og voldugar drunur hreyflanna deyfðust i þögninni miklu. Fyrir neðan okkur var Kinahaf og Filippseyjar, yfir land og yfir sjó lá leiðin, yfir brimhvitar strendur, yfir hrikalegar urðir og beinbrotið land. Filippseyjar minna um margt á ísland. Eld- fjöll stóðu opin. Úr þeim steig blátt mistur og við önduðum að okkur brennisteinsþefnum. Svo tók frumskógurinn við aftur. Einhver sagði að eyjarnar væru rúmlega 7000 talsins Qg þar bUa um 40.000.000 manna og þær eru samanlagt um það bil helmingi stærri en ísland að flatarmáli. Þetta eru sprungueyjar eins og Island, eldbelti gengur gegnum þær miðjar og eldgos eru tið. Þótt Filippseyjar séu aðeins helmingi stærri en tsland, virðast þær samt endalausar á fluginu, en loks yfir Manilla var stefnan sett á Hong Kong, sem er enda- stöðin i þessari miklu ferð. Og meðansólin kveður hinn deyjandi dag, nálgumst við strendur Kina. Við fljugum yfir glampandi hafið, en brátt safnast saman ský fyrir neðan okkur.og himinn og jörð verða eitt. Framundan er Hong Kong. ii.ákM ;.<! iÍt' :U, Konungshöllin, og hift fræga steinskip „Mahaligai", sem er trúarlegt tákn. Húsift meft hvolfþakinu er moska, bænahds mdhameðstriiarmanna. ¦#*• IS^Kff ÍS.&* - AlþjóðaflugvöllurinnlBruneier mjög fullkominn. Hér sést flugstöðvarbyggingin „iandmegin" frá. Und- ir efsta þakinu sátum við og drukkum svaladrykki i forsælunni. * m ¦ef*?** *í**t*N ií -<•;: <á m •I W' ! í ¦ :: mm ¦¦m<mi& >¦ i ¦- L 11 t ' »m ¦ ^^l^pf mF--^ - Sædýrasafnið I Brunei.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.