Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 12
12 TIMINN Þriðjudagur 29. aprfi 1975. Illl Þriðjudagur 29. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi ^81200, eftír skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld- og næturvörzlu apó- teka I Reykjavlk vikuna 25. aprll til 1. mai, annast Lauga- vegs apótek og Holts apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum frldögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, sími 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I simsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIO Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og siúkrabif: reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, slmsvan. Féiagslíf Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavfk: Basar og kaffisala verður I Lindarbæ fimmtudaginn 1. maf kl. 2 e.h. Tekið á móti munum á basar- inn I Lindarbæ kvöldiö áður eftir kl. 8. Kökumóttaka fyrir hádegi fyrsta mai. Nefndin. Siglingar Skipadeild S.t.S. Dlsarfell kemur til Reykjavlkur I dag. Helgafell er I Reykjavfk. Mælifell fór frá Heröya I gær til Reyðarfjarðar. Skaftafell fór frá Grundarfiröi 27/4 til New Bedford. Stapafell kemur til Reykjavlkur i kvöld. Litla- fell kemur til Hamborgar I dag. Isborg losar á Húnaflóa- höfnum. Sæborg lestar I Svendborg. Söfn og sýningar Kjarválsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Sýning á klnverskri grafíklist opin kl. 16-22 virka daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22. Minningarkort Minningarkort Frlkirkjunnar I Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnilssónar og Guðrúnar Einarsdóttur sfást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-" kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Medina og Pomar eru báðir spænskir meistarar. Pomar þykir sterkari en það er ekki alltaf nóg. Medina hefur hvftt og á leik. i.......3 ...3-mm,, A'll j|A.l lAl 1. Hd7 — Dx d7 2. Dh6 — Kg8 3. Bxe5 — f6 4. gxf6 — Bc5 5. Dg7 — Dxg7 6. fxg7 — Kf7 7. gxh8 D og Pomar gaf. hTln> IhT HTrrrrn fflllfflfflPffrnllírrntTT Tmt Vestur er sagnhafi i 6 spöð- um. Norður spilar út hjarta, sem þií tekur með ás. Þá kem- ur spaðakóngur. Báðir fylgja. Getur þú unnið spilið með öryggi? Vestur 4 S. K876542 V H. A4 ?. T. KG3 * L. G Austur * S. AG3 •+ H. 32 * T. A10987 * L. A43 Jú, það er hægt að vinna spilið, ef vestur gerir ekki þá vitleysu að taka síðasta trompið. í þriðja slag er best að taka laufaás, trompa lauf, þá taka siðasta trompið og trompa sfðasta laufið. Nú setj- um við ut hjarta og sá mót- herjinn, sem kemst inn er endaspilaður. Hjarta eða lauf upp i tvöfalda eyðu (kasta tigli heima) og tigulútspil finnur drottninguna fyrir sagnhafa. BIFREIÐA- EIGENDUR í rafkerfið: Alternatorar Dinamóar Startarar Straumlokur Anker Segulrofar Bendixar Fóöringar Kol Geymasambönd Rafmagnsvír Samlokur Perur Kveikjuþráöasett og margt fl. Rafmagnsvörur í og báta BÍLARAF HF, Borgartúni 19. Sími 24700. bíla Auglýsið í Tímanum 1915 Lárétt 1) Meninu.- 6) Máttur.- 7) Deig.- 9) Slafra.-11) Röð.- 12) Þófi.-13) Fljót.-15) Vendi.-16) ÓÓO.- 18) Þráði.- Lóðrétt l) Nlzkunös.- 2) Mylsna.- 3) ísland.- 4) Vond.- 5) Fræði.- 8) Korn.-10) Stök.-14) Miðdegi.- 15) Eyða.- 17) Vigtaði.- X Ráðning á gátu nr. 1914 Lárétt 1) Þorskur.- 6) Ata.- 7) ösp.- 9) Lát.- 11) Sá,- 12) Mu.- 13) Til.- 15) Guð.- 16) Vla.- 18) Reistum.- Lóðrétt 1) Þröstur.-2) Ráp.-3) ST.-4) Kal.- 5) Rótuöum.- 8) Sái.-10) Amu.- 14) LVL- 15) Gat.- 17) ls.- 2 3 i S t É q fll // ¦ ^ w /3 It 1 ¦ n /p^ BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piOMeen Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR BÍLALEIQA CAR REIMTAL Tt 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbnar Range/Rover Datsun-fóiksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLT) 4, SlMAR: 28340 37199 Shodr IE/GAH CAR RENTAL ¦¦ | AUOBREKKU 44, KÓPAV. || 4® 4-2600 ¦ ¦¦V Auglýsitf íTímanum ^t Innilegt þakklæti til allra, fjær og nær, fyrir auðsýnda samúð við veikindi og fráfall komt minnar og móður Kolbrúnar Guðmundsdóttur Valtýr Júllusson og börn, Hltarnesi. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdaföður og afa Lárusar Jónssonar organleikara frá Giljum í Mýrdal. Karolina K. Björnsdóttir, . Jónlna S. Lárusdóttir, GIsli H. Sigurðsson, Biena Lárusdtíttir, óli Jdh. Pálmason, Oddný F. Lárusdóttir, Finnbjörn Kristjánsson, Jón Þórir Lárusson og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- manns mlhs, föður, tengdafööur og afa Magnúsar Sigvalda Guðjónssonar frá Innri-Ósi. Aðalheiður Loftsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.