Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 29. aprfl 1975. TÍMINN 13 Menntamála ráðuney tið 23. april 1975. Lausar stöður Kennarastöður viö Fjölbrautaskólann i Breiöholti I Reykjavik eru lausar til umsóknar. Um er aö ræöa bóklegar og verklegar greinar I eftirfarandi kennslu- deildum skólans: íslenzkudeild, deild erlendra mála, stæröfræöideild, eölis- og efnafræöideild, náttúrufræöideild, samfélags- deild og uppeldisdeild, viöskiptadeild, heimilisfræöi- deild, mynd- og handmenntadeild, iönaöar- og iöju- deild, sjómennskudeild, og Iþróttadeild. Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borizt menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavlk, fyrir 15. júnl nk. Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu og I fræösluskrifstofu Reykjavíkur. Sjötíu sinnum iviku Sjötíu sinnum í viku hefja þotur okkar sig til flugs í áætlunarferð, samkvæmt sumaráætlun til 12 staða í Evrópu og Bandaríkjunum. Þessi mikli ferðafjöldi þýðir það, að þú getur ákveðið ferð til útlanda og farið nær fyrirvaralaust. En það þarf talsvert til að þetta sé mögulegt. Það þarf traust starfsfólk og góðan flugvélakost. Við höfum hvort tveggja. Við höfum 2 Boeing og 3 DC8 þotur, og 1600 starfsmenn, marga með langa og gifturíka reynslu að baki, í þjónustu okkar, Starfsfólk okkar hefur ekki aðeins aðsetur á (slandi. 500 þeirra starfa á flugstöövum og skrifstofum okkar í 30 stórborgum erlendis. Hlutverk þess er að greiða götu þína erlendis. Ætlir þú lengra en leiðanet okkar nær, þá er ekki þar með sagt að við sleppum alveg af þér hendinni, þá tekur ferðaþjónusta okkar við, og skipuleggur framhaldið í samvinnu við flest flugfélög heims, sem stunda reglubundið flug, og fjölda hótela. Þegar þú flýgur með vélum okkar, þar sem reyndir og þjálfaðir flugmenn halda um stjórnvölinn, og þér finnst að þú sért að ferðast á áhyggjulausan, þægi- legan og öruggan hátt, þá veistu að það er árangur af samstarfi alls starfsfólks okkar, sem á einn eða annan hátt hefur lagt hönd á plóginn til þess að svo mætti verða. FLUGFÉLAG L0FTLEIDIR ISLANDS Félög með þjálfaö starfslið í þjónustu við þig Samningarum mdlmblendi verksmiðjuna undirritaðir Hópslys talstöö, svo þeir geti án mikillar fyrirhafnar haft samband sin á milli, og beint viö sjúkraflutn- ingstæki, og almannavarnir. Ég veit aö viö komum mörgum á óvart, m.a. slökkviliösmönnum. Einni minútu fyrir útkalliö, héldu menn aö þeir væru aö þjófstarta, þvl aö þeir fóru af stað með tvo bfla. Svo var þó ekki, þvi þeir fóru meö þá bak við hús og hófu að þvo bilana i rólegheitunum. — Uröu björgunarmenn ekki fyrir neinum óþægindum af völd- um forvitinna áhorfenda, eins og svo oft er, þegar um slys er aö ræða? — Nei, þaö kom okkur mjög á óvart hvernig áhorfendur brugö- ust viö. Reyndar fórum viö aö at- huga þaö siöan, aö viö heföum getaö valiö annan staö, til aö reyna meira á þetta atriöi, þvi aö Hliöarskólinn er mjög vandlega afgirtur. 1 fyrstu haföi veriö á- kveöiö aö láta „slysiö” gerast viö Hamrahliöarskólann, en horfiö var frá þvi ráöi vegna þess, aö þar voru nemendur að lesa undir próf. Drúlega heföi reynt meira á þaö aö verja svæöiö gegn mann- fjölda, ef ekki heföi veriö svona góö giröing umhverfis skólann. Hins vegar er þvi ekki að neita, aö svo virtist sem almenningur virti þær girðingar sem þarna voru og þaö var mikill kostur. — Hvaö tóku margir þátt I æf- ingunni? — Okkur reiknaöist til að 1240 manns hafi tekið þátt I henni og þar teljum viö með allt þaö starfsliö sjúkrahúsa sem tengdist æfingunni á einhvern hátt. — Virtust sjúkdómsgreiningar á spitölunum ganga eins vel fyrir sig og búizt haföi veriö viö? — Já, samkvæmt þeim skýrsl-, um sem við höfum fengið frá okk- ar fólki, sem var á spitölunum til aö fylgjast með gekk greining „sjúkra” mjög hratt og vel fyrir sig. Ég veit aðeins um tvö tilfelli þess, að „sjúklingum” var ekið á sjúkrahús, þar sem þeir áttu ekki aö fara, og aðeins I einu tilviki þurfti að flytja „sjúkling” frá sjúkrahúsi yfir á annað sjúkra- hús, — og það þykir ekki mikið af 108 manna hópi. Átta manns af hópnum voru „látnir” og aö sögn Guöjóns tóku sjúkraflutningsmenn og björgun- arsveitarmenn fljótlega eftir þeim. Aðrir átta voru alvarlega „slasaðir” og áttu ekki að geta lifað slysið af. Ég held, ég megi segja, aö þeir hafi „dáiö” á leiöinni á sjúkra- húsiö, alla vega tveir þeirra „dóu” á leiöinni og hinir á spitala, — og þá á ég aö sjálfsögöu viö þá meöferð sem þeir fengu. Einu mannslifi var þarna bjargað mjög skemmtilega, ef nota má þaö orö I þessu tilviki. Hinn slasaöi var meö slagæöa- blæöingu á hálsi og sjúkraflutn- ingsmaðurinn greip fyrir æöina með höndunum og stöövaöi blóö- rásina. Siöan fékk hann skipun um að flytja aöra sjúklinga, — en hann neitaöi og sagöist ekki geta sleppt. Ég hef þaö eftir Erni Bjarnasyni lækni, aö þessi maður hafi alveg bjargaö „sjúklingn- um.” Ég reikna meö, að æfingar af þessu tagi veröi geröar, en þó I hófi, þvl æfingar mega ekki vera það þéttar aö þær missi tilgang sinn. Tvö ár eru liöin siöan viö héldum siöustu meiriháttar æf- ingu, en þaö var þegar siö settum Kötlugosiö á svið. — Eru einhverjar áætlanir komnar á lokastig sem enn á eftir að reyna á? — Við höfum lengi haft áhuga á aö reyna björgunaraðgeröir vegna flugslysa og höfum viö ver- iö með ísafjörö I sigtinu I þvi sambandi, vegna þess að þar er talsvert sérstæö aöstaða. Eins höfum viö mikinn áhuga á þvl aö reyna ýmsa þætti almannavarna- áætlana á þeim stööum sem slik- ar áætlanir liggja fyrir. Aö lokum nefndi Guöjón aö hjá almannavörnum væri nú veriö aö vinna aö áætlunum fyrir 12 bæj- arfélög. BH-Reykjavik. — Stofnfundur Is- lenzka járnblendifélagsins hf. var haldinn I iönaöarráöuneytinu i gær, mánudaginn 28. april, en eins og kunnugt er, var meö lög- um nr. 10 frá 26. apríl 1975 um jáfnblendiverksmiöju í Hvalfiröi, rlkisstjroninni faliö aö beita sér fyrir stofnun hlutafélags, er reisi og reki verksmiðju að Grundar- tanga í Hvalfirði til framleiöslu á 75% ferrosilikoni. Var rikis- stjórninni heimilað aö kveðja flutafélagið Union Carbide Corp. til samvinnu um stofnun og starf- semi hlutafélagsins. A stofnfundinum var undirrit- aöur aðalsamningur milli stofn- enda, sem eru Islenzka rikið og Union Carbide Corp. Eignarhlud- deild rikisins er 55%,enhlutafé er alls 3.614,4 millj. kr. Félagið heit- iö Islenzka járnblendifélagið hf. og er heimili þess og varnarþing I Skilamannahreppi i Borgarfjarð- arsýslu. Stjóm félagsins skipa: Dr. Gunnar Sigurðsson, verk- fræðingur, sem jafnframt er for- maður stjórnarinnar, Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður, dr. Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri og Jósef H. Þorgeirsson. Varamenn þeirra eru: Páll Flugenring, yfirverk- fræðingur, Helgi G. Þórðarson, verkfræðingur, Bjarni Guð- mundsson, kennari og Höröur Pálsson, bæjarfulltrúi. Af hálfu Union Carbide Corp, eiga sæti i stjórninni: Mr. G.R. Barrow, Mr. C. Eide og Mr. E.B. Pilcher.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.