Tíminn - 29.04.1975, Qupperneq 17

Tíminn - 29.04.1975, Qupperneq 17
Þriðjudagur 29. aprll 1975. TÍMINN 17 TOTTENHAAA SLAPP MEÐ SKREKKINN Reykjavíkurmótið: KR-INGAR KOMN- IR Á TOPPINN og Luton féll niður í LEIKMENN Tottenham Hot- spur’s björguðu sér frá falli i gær- kvöldi, þegar þeir unnu stórsigur yfir Leeds á White Hart Lane i Lundúnum. Bakvörðurinn Cyrul Knowles var hetja „Spurs” — hann skoraði tvö mörk i leiknum hjá Ilavid Harvey. Hin mörkin skoruðu Skotinn Alfie Conn og Martin Chivers, sem lék sinn fyrsta leik með Lundúna-liðinu eftir niu leikja hvild. Það voru Skotarnir Jeo Jordan og Peter Lorimer sem skoruðu mörk Leeds. Þegar úrslit lágu fyrir i gær- kvöldi brutust út geysileg fagnað- til að leika i UEFA-bikarkeppn- inni, Ipswitch hefndi ósigursins gegn West Ham i bikarkeppninni og vann stórsigur gegn „Hamm- ers” á Portman Road — 4:1. Bri- an Talbot kom Ipswich á sporið, þegar hann skoraði mark úr vita- spyrnu á 28. min. Siöan bætti Trevor Whymark við öðru marki I byrjun slöari hálfleiksins — með skalla. Þá komu tvö mörk i við- bót, frá Kevin Beattie og Alan Hunter.Mark „Hammers” skor- aði Pat Holland. NORWICH er þriðja liðið, sem tryggir sér 1. deildarsæti næsta keppnistimabil — hin liðin eru Manchester United og Aston Villa. Norwich vann góðan sigur (3:0) I Portsmouth á laugardag- inn. Það var Mick McGuiresem skoraði fyrsta mark liðsins með skalla á 20. mín., og slðan tóku leikmenn Norwich leikinn I slnar hendur og þrumuskalli frá Martin Peters skall i stönginni og inn I slðari hálfleik, og síðan kórónaði Phil Boyersigur Angellu-liðsins, þegar hann skoraði þriðja mark Norwich — tveimur mln. fyrir leikslok. Aston Villa gerði á sama tlma möguleika Sunderland á 1. deild- arsæti að engu. 58. þús. áhorfend- ur á Villa Park I Birmingham urðu vitni að stórleik hins 21 árs gamla Brian Little, sem er á góðri leið með að tryggja sér sæti I enska landsliöinu. Little var maður leiksins — hann „fiskaði” vltaspyrnu þegar aðeins 8 mln. voru til leiksloka — en þá var hon- um brugðið innan vltateigs. Fyrirliði Villa Ian Ross, fyrrum Liverpool-leikmaður, tók vita- spyrnuna og hann skoraði örugg- lega úr henni við geysilegan fögn- uö áhorfenda. Brian Little, sem hvað eftir annað splundraði vörn Sunderland, var siðan sjálfur á ferðinni rétt fyrir leikslok. Þá af- greiddi hann sendingu frá hinum frábæra Skota Bobby McDonald, sem er aðeins 19 ára gamall, — og knötturinn þaut I mark Sunder- land og 21. mark Littleá keppnis- timabilinu var staöreynd. Little hefur þvf skoraö 9 mörk fyrir Villa-liðið I slðustu fjórum leikj- um liösins. Til gamans má geta þess, að Aston Villa hefr skorað miklu fleiri mörk á keppnistimabilinu, heldur en nokkurt annað lið á Bretlandseyjum — samtals 106. Það sýnir hvaö liðið leikur góðan sóknarfótbolta, en I dag er liðiö talið eitt skemmtilegasta lið Eng- lands, og veröur þvi gaman að fylgjast með Aston Villa 11. deild næsta keppnistlmabil. Með komu Aston Villa I deildina, eru nú bæði liöin frá Birmingham i 1. deild. 8 ár eru slðan Aston Villa var slðast I 1. deild. MANCHESTER UNITED kórónaði velgengni slna I vetur meö stórsigri yfir Blackpool á Old Trafford. 59 þús. áhorfendur sáu United vinna þennan sigur — 4:0. Stuart Pearson (2), Lou Macari og Greenhoff skoruðu mörkin. PETER MELLOR.hinn snjalli markvörður Fulham, fékk heldur betur að finna fyrir þvl, viö hverju má búast af æstum áhorf- endum — þegar hann lék á Ashton Gate I Bristol á laugardaginn. Mellor fékk bjór-krús i höfuðið og hann þurfti að yfirgefa völlinn með meiðsli á höfði. Þegar þetta gerðist, var staðan 1:0 fyrir Fui- 2. deild í gærkvöldi arlæti hjá hinum tryggu áhang- endum Tottenham og dönsuðu þeir um göturnar I Tottenham- hverfinu. Aftur á móti var mikil deyfð i Hattaborginni Luton, þegar frétt- irnar komu frá White Hart Lane. „Hattarnir” féllu niður i 2. deild með Chelsea og Carlisle. West Ham vann sigur (1:0) yfir Arsenal i gærkvöldi og var leikur- inn siðasta upphitun liösins fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Fulham á laugardaginn kemur. Sigurinn gegn Arsenal var fyrsti deildar- sigur West Ham yfir öðru Lundúnaliði i 9 ár. ham — Les Barrettskoraöi mark- iö. Eftir þetta atvik guggnaði Ful- ham-liðiö, og þrisvar sinnum þurftu leikmennirnir aö ná I knöttinn I netið hjá sér. Það má fastlega búast við, að þetta „bjór-krúsar-mál” eigi eftir að verða afdrifarrlkt fyrir Bristol City, en mjög líklegt er, að félagiö verður sett I strangt heimaleikja- bann næsta keppnistlmabil. Skotlandsmeistarar Glasgow Rangers máttu þola tap (0:1) fyrir Airdrie i slðasta leik slnum I 1. deild. 50 þús. áhorfendur sáu Billy Wilson skora eina mark leiksins á 66. mín. Nú er útséð hvaöa lið leika I „Top ten” deild- inni I Skotlandi næsta keppnis- tlmabii. Það verða Rangers, Hibernian, Celtic, Dundee Utd., Aberdeen, Dundee, Ayr, Hearts, St. Johnstone og Motherwell. 1. DEILÐ Derby 42 21 11 10 67-49 53 Liverpool 42 20 11 11 60-39 51 Ipswich 42 23 5 14 66-44 51 Everton 42 16 18 8 56-42 50 Stoke 42 17 15 10 64-48 49 Middlesbro 42 18 12 12 54-40 48 Sheff. Utd. 41 18 12 11 58-51 48 Manch. City42 18 10 14 54-54 46 Leeds 42 16 13 13 57:49 45 Bumley 42 17 11 14 68-67 45 QPR 42 16 10 16 54-54 42 Wolves 42 14 11 17 57-54 39 Coventry 42 12 15 15 51-62 39 Newcastle 42 15 9 18 59-72 39 West Ham 42 13 13 16 57:59 39 Arsenal 42 13 11 18 47:49 37 Birmingh. 41 14 8 19 53-61 36 Leicester 42 12 12 18 46-60 36 Tottenham 42 13 8 21 52:63 34 Luton 42 11 11 20 47-65 33 Chelsea 42 1 15 18 42-72 33 Carlisle 42 12 5 25 43-59 29 2. DEILD Eftirtalin þrjú lið leika i 1. deild næsta keppnistimabil: Man.Utd ....42 26 9 7 66:30 61 Aston Villa ... 41 24 8 9 75:31 56 Norwich.....41 20 13 8 57:33 53 Cardiff, Millwall og Sheffield Wednesday falla niður i 3. deild. 3. DEILD Blackburn Rovers varð meist- ari i 3. deild, og félagið leikur i 2. deild næsta keppnistimabil, ásamt Plymouth. Þá keppa Charltonog Petersborougheinnig um sæti i 2. deild. Huddersfieldog Tranmerefalla niður i 4. deild, ásamt tveimur öðrum félögum — Bournemouth Watford eða Aldershot. 4. DEILD Mansfield Townvarð meistari i 4. deild, og færist þvl félagið upp i 3. deild næsta keppnistimabil ásamt Shrewsbury. Tvö önnur félög — Rotherham, Lincoln eða Chester— færast einnig upp. Fjögur neðstu liðin i deildinni, Scunthorpe, Workington, Svansea og Darlington.þurfa að sækja um áframhaldandi þátttöku i deildar- keppninni. KR-INGAR tóku forustuna í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi, þegar þeir unnu sigur yfir Þrótti 1:0 í rokleik á Mela- vellinum. Eina mark leiks- ins skoraði Jóhann Torfa- son i fyrri hálfleik. KR- ingar eiga nú einn leik eftir — gegn Val og þurfa þeir að vinna sigur í honum til þess að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitil- inn. STEINAR JÓHANNSSON var hetja Keflvikinga upp á Skaga, þegar Keflvikingar gerðu jafn- tefli (2:2) við Skagamenn I Meist- arakeppni KSl. Steinar skoraði bæði mörk Suðurnesjamanna. Keflvikingar höfðu yfir I hálfleik — 0:1, en um miðjan slðari hálf- leikinn jafnaði Matthlas Hall- grlmsson, og aðeins 5 mln. siðar kom Guðjón Þórðarson Skaga- mönnum yfir (2:1). Leikurinn var mjög harður, og fengu nokkrir leikmenn að sjá gula spjaldið og einn Gunnar Jónsson, Keflavik fékk að sjá rauða spjaldið. Eftir það léku Keflvikingar aðeins 10 og tókst Steinari að jafna —2:2. MATTHÍAS HALLGRÍMSSON fékk að sjá gula spjaldið I leikn- um, og er nú liklegt að hann leiki ekki með Skagamönnum i fyrsta leik islandsmótsins — gegn KR, þar sem hann hefur fengið að sjá gula spjaldið þrisvar tvö sl. keppnistimabil. AGANEFND KStkom enn einu sinni á óvart i sl. viku, þegar nefndin tók fyrir kærumál Vals- manna gegn sjálfum sér I Meist- arakeppninni. Valsmenn léku með ólöglegan leikmann — Inga Björn Albertsson, sem átti að FH-INGAR, undir stjórn Skotans Bill Hodgsons, sýndu stórgóða knattspyrnu, þegar þeir unnu Breiðablik 4:2 I Litlu-bikarkeppn- inni. FH-ingar mættu ákveðnir til leiks og þeir tóku leikinn strax I sinar hendur — spiluðu skemmti- lega og góða knattspyrnu. Það er greinilegt að Hodgson, sem er fyrrverandi atvinnumaður I ensku knattspyrnunni, hefur glætt áhuga hjá FH-liðinu og leik- menn þess sýndu leikfléttur, sem Hodgson var frægur fyrir. Flétt- ur, sem enduðu með gullfallegum niörkum. Bill Hodgson, sem var snjall „matari”, er greinilega byrjaður að miðia FH-ingum af kunnáttu sinni. Það eru ekki mörg ár siðan (1969) Hodgson „mataði” hina miklu markaskor- ara i Norwich — Ted MacDougall og Phil Boyer — með góðum sendingum, en þeir léku saman i York City. — þeir sigruðu Þrótt STEFAN HALLDÓRSSON á örugglega eftir að láta að sér kveða með Vlkingsliðinu I sumar. Þessi leikni, snöggi og skotharði leikmaður átti stórleik með Vik- ingsliðinu gegn.Val. Stefán var potturinn og pannan i leik liðsins og þar aö auki skoraði hann gott mark.sem kom Vlking yfir — 1:0. Valsmenn jöfnuðu (1:1) meö marki frá Kristni Björnssyni, en leiknum lauk þannig. Armenningar hafa ekki haft heppnina með sér i Reykjavikur- mótinu — þeir hafa tapað þremur leikjum á lokakaflanum. Fram- vera I leikbanni fyrsta leik keppn- istimabilsins 1975, þar sem hann fékk þrisvar sinnum að sjá gula spjaldið sl. keppnistimabil — gegn Akurnesingum upp á Skaga. Valsmenn unnu sigur I þeim leik. A sl. Arsþingi KSl var það sam- þykkt, að ef félag léki með ólög- legan leikmann i kappleik, þá ætti skilyrðislaust að vikja þvi félagi úr keppni og dæma það i 50 þús. kr. sekt og þar að auki ætti sá leikmaður, sem væri ólöglegur, að fá leikbann — mjög strangt. Þetta var skýrt tekið fram I nýj- um reglum, sem voru samþykkt- ar. Aganefndin sem hefur ekkert leyfi né völd til að breyta þessum lögum, hunzaði þau. Nefndin dæmdi þannig i málinu, að Vals- menn töpuðu leiknum, sem þeir unnu upp á Skaga. Þá var Val dæmt að greiða 5 þús. krónu sekt og Ingi Björn fékk 2 leikja keppn- isbann. Þannig hljóðaði úr- skurður Aganefndar KSl, sem taldi ekki rétt að dæma strangar i málinu, þar sem Valsmenn heföu ekki gert það viljandi að leika með ólöglegan leikmann. Mikið hefur verið rætt um þennan væga dóm og telja flestir, að þarna En nóg meö það, litum nú á gang leiksins. Viðar Halldórsson kom FH-ingum á sporið strax i byrjun. Blikarnir jöfnuðu (1:1) með marki, sem Þór Hreiðarsson skoraði eftir skemmtilegan ein- leik i gegnum FH-vörnina. Helgi Ragnarssonsvaraði með gullfall- egu marki — hann skoraði með viðstöðulausu skoti, eftir að hafa fengið krosssendingu fyrir mark Blikanna. Leifur Helgason bætir siðan við þriðja markinu i siðari hálfleik og siðan kemur fjórða mark FH. Helgigaf sendingu fyr- ir mark Blikanna, þar sem ólafur Panivalssonvar rétt staðsettur — hann skoraði með viðstöðulausu skoti — 4:1. Hreiðar Breiðfjörð minnkar siðan muninn i 4:2 með marki úr vitaspyrnu. Eysteinn Guðmundsson dæmdi leikinn og sendi hann einn leik- mann af leikvelli — Asgeir Arn- 1:0 í gærkvöldi arar skoruðu tvö mörk gegn Ar- menningum á föstudagskvöldið — Kristinn Jörundsson skoraði þegar 7 min voru til leiksloka og siðan innsiglaði hinn 16 ára gamli nýliði Fram, Steinn Sveinsson, sigur Fram — 2:0. Staöan er nú þessi i Reykjavik- urmótinu I knattspyrnu: KR ..............4 3 1 0 4:1 7 Valur........... 4 2 2 0 7:2 6 Fram.............4 2 2 0 5:2 6 Víkingur.........4 1 1 2 2:3 3 Þróttur..........4 1 0 3 3:7 2 Armann.......... 4 0 0 4 1:7 0 hefði Aganefnd KSÍ gert mikið glappaskot — skapað fordæmi, sem vitnað gæti verið I, þegar sams konar brot ættu sér stað. Þessi dómur nefndarinnar hefur haft mikil áhrif á Meistara- keppnina. Skagamenn, sem voru sama sem búnir að missa mögu- leika á að sigra i keppninni, skut- ust upp i efsta sæti og keppa nú við Keflvikinga um sigurinn i Meistarakeppninni. Þannig að Valsmenn og Skagamenn höfðu hlutverkaskipti i keppninni við Keflvikinga — furðulegt. STAÐAN Staðan er nú þessi I Meistara- keppninni: Akranes ..........4 2 11 7:8 5 Keflavik...........3 1 2 0 6:4 4 Valur..............3 0 1 2 4:5 1 Markhæstu menn: Steinar Jóhannss., Keflavik...3 Kári Gunnlaugss. Keflavik.....2 Teitur Þórðarson, Akranes.....2 Matthias Hallgrimss. Akranes .. 2 björnssonúr FH fékk að sjá rauða spjaldið. FH-ingar ættu ekki að þurfa að kviða fyrir 1. deildarkeppninni. ' Bill Hodgson er á réttri leið með FH-liðið, sem leikur skemmtilega knattspyrnu, sem uppsker mörk — og eru það ekki mörkin sem ráða úrslitum? STAÐAN Staðan er nú þessi I Litlu-bikar- keppninni: Hafnarfjörður.... 5 2 2 1 10:6 6 Kefiavik.........5 2 2 1 4:4 6 Akranes .........4 1 3 0 5:3 5 Kópavogur........6 0 3 3 6:12 3 Steinar var hetja Keflvíkinga Furðuleg vinnubrögð aganefndar KSÍ í „Meistarkæru" FH SYNDI HVERNIG Á AÐ SKORA MÖRK FH-ingar skoruðu 4 gullfalleg mörk gegn Blikunum, og Hafnfirðingar tóku forustuna í Litlu-bikarkeppninni

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.