Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.04.1975, Blaðsíða 18
18 TtMINN Þriðjudagur 29. aprll 1975. ^ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ ííl 1-200 SILFURTONGLIÐ 3. sýning fimmtudag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Siðasta sinn. Leikhúskjallarinn: UNG SKALD OG ÆSKUVERK Aukasýning i kvöld kl. 20.30. LtJKAS miðvikudag kl. 20.30. HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 -20. Sími 11200 LFJKFhTAG REYKIAVÍKUR ^1-66-20 FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sinn. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. 257. sýning. PAUÐAPANS laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl.. 14. Simi 1-66-20. £T 1-15-44 Poseidon slysið ma voí suhvne-in wœ of n« gkktct eic/uí uminvia.* eyeh i ÍSLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg' bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Opus og Mjbll Hólm Opið kl. 10-1 HUSEIGENDUR Nú er rétti timinn til við- gerða á húsum ykkar. Tök- um að okkur alls konar við- gerðir og nýsmiði. Setjum i glugga og hurðir. Upplýsing- ar i slma 1-40-48 kl. 19-20 á kvöldin. Framkvæmdasfjóri óskað eftir framkvæmdastjóra fyrir Hólanes h.f., Skagaströnd. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til stjórnar- formanns, Adolfs Berndsen, Skagaströnd, fyrir 10. mai n.k. Starf Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann með góða bókhaldsþekkingu. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. mai n.k. merkt „Traust- ur 1585". Viðskiptafræðingur, hagfræðingur Bandalag háskólamanna óskar að ráða viðskiptafræðing eða hagfræðing hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist á skrifstofu BHM i Félagsheimili stúdenta fyrir 10. mai n.k. Bandalag háskólamanna. Frábær bandarisk kvikmynd stjórnuð af Clint Eastwood, er einnig fer meb aðalhlut- verkið. Myndin hlaut verð- launin Best Western hjá Films and Filming i Eng- landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tonabíó 3*3,-11-82 Mafían og ég passe líden = ¦ fandenivoldsiiefolhehomedie = . med S poul = BUND6MRD E ¦KARL S STEGGER = aaRGEw = IL S KLAUS : PA&H ; Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með Dirch Passeriaðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmynd, sem Dirch Passer hefur leikið i, enda fékk hann Bodil verðlaunin fyrir leik sinn i henni. önnur hlutverk: Klaus Pach, Karl Stegger og Jörgen Kiil.. Leikstjóri: Henning örnbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. a* 1-89-36 Síðasta orustan The Last Crusade Mjög spennandi og vel leikin ný amerisk-rúmensk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Sergiu Nicolaescu. Aðalhlutverk: Amza Peilea, Irina Garescu. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. gerð eftir samnefndum söng- leik og sögu Johans Falken- ber gets. Kvikmy ndahandrit: Harald Tusberg. Tónlist: Egil Monn-Iversen. Leik- stjóri: Jan Erik During. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er Kempan Bör leikin af fræg- asta gamanleikara Norð- manna Fleksnes (Rolv Wesenlund). Athugið breyttan sýningar- tima. ÍSLÉNZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 8,30. ATH. breyttan sýningar- tima. hoffnarbíó *& 16-444 Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flæking- inn og litla munaðarleysingj- ann. Sprenghlægileg og hug- ljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplin og ein vinsælasta barna- stjarna kvikmyndanna Jackie Coogan. Einnig: Með fínu fólki The Idle Class Sprenghlægileg skoplýsing á fina fólkinu. ISLENZKUR TEXTI. Sýndar kl. 3, 5, 7 og 9. Foxy Brown með Pam Grier. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. JARBil a* 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Allir elska Angelu Malizia Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvikmynd i litum, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Laura Anton- elli, Alessandro Momo. Nokkur blaðaummæli: Skemmtilegur, ástþrunginn skopleikur fyrir alla. — Jyllands-Posten. Heillandi, hæðin, fyndin. Sannarlega framúrskarandi ' skopmynd. — Politiken. Astþrungin mynd, sem er enn æsilegri en nokkur kyn- lifsmynd. — ***** — B.T. Mynd, sem allir verða að sjá. ****** j . Ekstra Bladet. Börinuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍG 3*4-19-85 Ránsferð skíðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin i stórbrotnu landslagi Alpa- fjalla. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Jean-Claude Killey, Daniele Graubert. Sýnd kl. 8. Maðurinn, sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvikmynd með Robert Redford I aðalhlutverki. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. MARGT SMÁTT GERIREITT ST SAMVINNUBANKINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.