Tíminn - 29.04.1975, Qupperneq 19

Tíminn - 29.04.1975, Qupperneq 19
Þriðjudagur 29. april 1975. TÍMINN 19 að samningar standi yfir um að Reykjavikurborg yfirtaki lögsögu eyjarinnar, sem hefur FRÉTTIR þær sem birzt hafa I heyrt og heyrir undir Seltjarn- Timanum um að sú hugmynd, arnes. að reisa byggð i Viðey, hafa aö Nefndir, skipaðar fulltrúum vonum vakið nokkra athygli, og beggja sveitarfélaganna, hafa Læknaritari óskast á Heilsugæslustöðina á Húsavik. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Nánari uppl. veita læknar stöðvarinnar simi 4-13-85. Skriflegar umsóknir sendist Heilsugæslustöðinni á Húsavik, fyrir 15. mai n.k. Heilsugæslustöðin á Húsavik. Útgerðarfélag Skagfirðinga h/f Sauðárkróki Aðalfundur Otgerðarfélags Skagfirðinga h/f fyrir árið 1974, verður haldinn á Sauð- árkróki föstudaginn 2. mai 1975 og hefst kl. 20.30. Fundarstaður Félagsheimilið Bifröst. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykkt- um félagsins. 2. Önnur mál. Stjórn Útgerðarfélags Skagfirðinga h/f. Starfsstúlknafélagið Sókn Skólá'vörðustíg 16. Slmi 25591. • • Olfusborgir — Orlofsstyrkir Starfsstúlknafélagið Sókn hefur ákveðið að úthluta orlofsstyrkjum til 100 félags- kvenna, kr. 8000.00 til hverrar. Skilyrði til að sækja um styrkinn, er að konan hafi unnið 5 ár eða lengur og aldrei fengið ferðastyrk áður. Þær sem unnið hafa lengst ganga fyrir. Umsóknum skal skilað til skrifstofunnar, umsóknarfrestur er til 14. mai. Umsóknum um ölfusborgir skal skilað til skrifstofu félagsins. Stjórnin. Menntamálaráðuneytið 23. april 1975. Lausar stöður Við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla tslands eru tvær stöður æfingakennara lausar tii umsóknar, önnur á raungreinasviði, sem tekur til eðlisfræði, lff- fræði og fleiri greina, en hin I dönsku, og er hún einkum miðuð við kennsiu á slðasta stigi grunnskóla. Umsækjendur þurfa að kunna góð skil á kennsiufræði viðkomandi greina. Við skólann eru einnig lausar til umsóknar 2-3 stöður almennra kennara. Hluti úr fullri stöðu kemur einnig til greina. Að ööru jöfnu mundu þeir umsækjendur ganga fyrir, sem verið gætu jöfnun höndum bekkjar- kennarar eldri deilda á barnastigi og kennt einhverjar greinar I efstu bekkjum grunnskóla, td. ensku og sam- félagsfræði. Umsóknir um framangreindar stöður meö upplýsing- um um námsferil og störf skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 31. mai nk. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu og hjá skólastjóra. rætt málin og eru viðræður langt komnar. 1 fyrri fréttinni um lögsögu eyjarinnar og fleiri eyja i ná- grenni Reykjavíkur^var vitnað I Sigurgeir Sigurðsson, sveitar- stjóra á Seltjarnarnesi. En það skal tekið fram, að hann er ekki heimildarmaður Timans fyrir fréttinni um samninga um makaskipti sem birtist sl. sunnudag, né á neinn þátt i þvi, að blaðið hóf að skýra frá um- ræddu máli. Oó O Smyrill bryggjan á Reyðarfirði er ekki einsheppileg fyrir ferjuna eins og • sú á Seyðisfirði, en samgöngur á landi frá Seyðisfirði eru slæmar yfir Fjarðarheiði. Færeyingunum hafa orðið á mistök I valinu, sagði Hörður að lokum. Fréttaritari blaðsins á Seyðis- firöi, Ingimundur Hjálmarsson, sagði f gær, að almennt rikti á- nægja þar hjá fólki yfir þvi að Seyðisfjörður heföi orðið fyrir valinu sem afgreiðslustaður ferj- unnar. — Þetta kemur til með að lifga mikiö upp á staðinn, sagði Ingimundur, og auka öll viðskipti hér verulega. Eitt litið hótel er á Seyðisfirði, Hótel Fjörður sem er aðeins opið yfir sumarmánuðina, þar er einn- ig matsala, en auk þess er annar matstaður i þorpinu sem tekur um 60 manns I sæti. Jónas Hallgrimsson bæjarstjóri sagði, að nú væri unnið af fullum krafti við að skapa aðstæður fyrir afgreiðslu ferjunnar. — Það er mikið af ónýttu húsnæði hér á Seyðisfirði frá sildarárunum, sagði hann. Með litlum tilkostnaði væri hægt að skapa hér gistiað- stöðu fyrir fjölda manns. o Alþingi burtu af fiskimiðum, sem eðlilegt væri að þeir sæktu. Loks talaði Sverrir Her- mannsson (S) og sagði hann, að það sneri að rikisstjórninni að finna lausn á togaradeilunni. Sagði hann, að 3 vikna verkfall væri allt of langur timi. Þingmaðurinn gerði þvi næst að umræðuefni launa- kjör togarasjómanna. Sagðiist hann hafa gert útreikning á 3ja mánaða timabili i vetur og sam- kvæmt þvi væru meðalmánaðar- laun togaramanna þau, að 1. stýrimaður og 1. vélstjóri væru með um 238 þús. kr. mánaðalaun, en 2. stýrimaður og 2. vélstjóri væru með um 190 þús. kr. mán- aðalaun. Loftskeytamenn hefðu um 185 þúsund, en hásetur og smyrjaðar um 126 þúsund. Sagð- ist Sverrir Hermannsson vilja vekja athygli á þvi að þetta væru laun, sem miðuð væru við vetrar- mánuði. Auk þessa kaups hefðu togaramenn fritt fæði og fleiri hlunnindi. liiiiiii lllll STEFNUMOT VIÐ VORIÐ f VINARBORG UM HVÍTASUNNUNA Nánari upplýsingar á skrifstofunni Framsóknarfélögin í Reykjavík r------------- Þorlákshöfn — Ölfushreppur Stofnfundur Framsóknarfélags ölfushrepps verður haldinni barnaskólanum I Þorlákshöfn sunnudaginn 4. mai kl. 14. A fundinum mæta .^lþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurðsson. Kl. 15 almennur fundur Almennur umræðufundur um samgöngumál verður á sama stað að stofnfundinum loknum kl. 15.00. Halldór E. Sigurösson sam- gönguráðherra verður frummælandi á fundinum. Allir vel- komnir. Undirbúningsnefndin. w^oKSArr/,/;/f., MUNIÐ Ibúðarhappdrætti H.S.I. 2ja herb. íbúðað verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250. I BEKKIR * I I I OG SVEFNSÓFARl vandaðir og ódýrir — til sölu að öldugötu 33. j ^Upplýsingar I slma 1-94-07.^ -----------------------------------------> Félagsmálanámskeið í Borgarfirði Framsóknarfélögin I Borgarfjaröar- og Mýrarsýslu halda 3ja daga námskeið I félagsstörfum að Laugarlandi I Reykholtsdal. Námskeiöið verður dagana 30. april — 2. mai og hefst hvert kvöld kl. 21. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Stefán Jóhann Stefánsson. Siðasta dag námskeiðsins verður málfundur. Umræðuefni verð- ur framtlð landbúnaðarins. Framsögumaöur Bjarni Guðmunds- son. Stjórnir félaganna. V________________________________________J FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboðsmenn: Velsmiðjan Logi, Sauðárkróki. Sígurður Jónsson plpu- lagningamaður, Húsavik. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthólf 155. Slmi 2-18-60.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.