Tíminn - 01.05.1975, Síða 1

Tíminn - 01.05.1975, Síða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 Bílsturtur Dælur Drifsköft I J Já .............Il.l______ Landvélarhf GEIR ÞJÁLFAR KR O ÞÝZKRI FERÐA- SKRIFSTOFU NEITAÐ Uftrt HÓP- FERÐIR HÉR gébé—Rvlk — Samgönguráöu- neytiö hefur hafnaö beiöni þýzkr- ar feröaskrifstofu um leyfi til aö fara meö hópa i hringferöalög um landiö I sumar. Ekki mun algengt aö sótt sé um leyfi til slikra feröa, aö sögn ráöuneytisins. Þess er getiö i Félagsblaöi Félags leiösögumanna, aö siöast- liöiö haust hafi þýzka feröaskrif- stofan Rotel Tours auglýst i bækl- ingi sinum hringferðir um Island 1975. Þessi þýzka ferðaskrifstofa er mjög sjálfstæö I rekstri, notar t.d. I ferðunum eigiö nesti, eigin bif- reiöastjóra og eigin bifreiöir, sem eru svefnvagnar á nóttunni. Eng- in viöskipti þarf þvi aö gera viö þau lönd, sem heimsótt eru. Samgönguráðuneytið hafnaði beiöninni, þar sem það sæi ekki ástæöu til aö erlendir aöilar gætu komiö þannig inn I landið, og haft þær tekjur af Islenzkum feröa- mannaiönaði, sem þetta heföi I för meö sér. Tímamynd: Gunnar 7. maí 60 metra háir strompar til að leiða burt peningalyktina Gsal—Reykjavik — Peningalykt- in, — þessi þráláti fnykur sem minnir marga á sköpun verö- mæta, á sina andstæöinga og þaö ekki ófáa, enda eru ókostirnir margir. Fyrir ári siöan eöa svo var eigendum nokkurra loönu- bræöslustööva gert aö láta reisa reykháfa þaö háa, aö fnykurinn hyrfi aö mestu fólki á jöröu niöri. Ná hafa þrjár verksmiöjur sam- einazt um þaö aö láta reisa slika reykháfa, en þaö eru verksmiöj- urnar i Keflavik, Hafnarfiröi og Akranesi, en einmitt á þessum stööum kvartaöi fólk mikiö. Peningalyktinni er ekki hægt aö eyöa meö niíverandi bræösluaö- feröum, en hins vegar er hægt aö dreifa henni meö þvi aö leiöa hana hátt I loft upp. Reykháfarn- ir, sem reistir veröa á áöurnefnd- um stööum, munu veröa um 60 metra háir. Vilja gufu- þurrkun í fiskiðjuver Gsal—Reykjavik — ,,Við I Heil- brigöiseftirliti rikisins viljum aö fiskiöjuverin komi sér upp gufu- þurrkun I staö eldþurrkunar sem nú er, þvi aö viö eldþurrkun geta ýmiss konar efni I fiskinum og rotvarnarefnunum breytzt og orðið skaðleg umhverfinu. Eins og kunnugt er mun aö ráöi að reisa nýtt fiskiðjuver I Neskaup- staö og höfum viö eindregiö fariö fram á aö þar verði sett upp gufuþurrkun”. Þannig fórust orö Baldri John- sen, forstööumanni Heilbrigöis- eftirlits rikisins. Sagöi hann, aö þeir vildu ekki að verksmiöjan yröi byggö á sams konar hátt og áöur var, heldur notuö nýjasta tækni og nýjasta þekking viö þá uppbygg- ingu. TILBOÐUM UM HAGSTÆÐ LAN AF ARABÍSKUM OLÍUAUÐ RIGNIR YFIR BANKANA HÉR -fj. Reykjavik. Tilboöum um stór- lán erlendis meö óvenju hagstæö- um kjörum rignir ná yfir Islenzka banka. Er þarna um aö ræöa allt aö jafnviröi 15 milljaröa islenzkra króna, til 20 ára meö 8% ársvöxt- um. Til þessa hafa þó lánstilboö þessi veriö sýnt fé en ekki gefiö, en máliö er I athugun hjá banka- yfirvöldum. Þessi lánstilboð koma frá miöl- urum i Evrópu og eru talin merki þess, aö ef til vill sé unnt aö fá lán hjá arabiskum oliujöfrum eftir öðrum leiöum en hinúm hefö- bundnu bankaleiðum. Hins vegar hafa rannsóknir á miölurum þessum ekki ennþá gefið ástæöu til þess, aö einhverjum slikum væri falið aö nálgast oliuauöinn meö Islenzka lánsbeiöni upp á vasann. Miðlarar þessir — en einn slik- ur er einmitt staddur hér á landi nú, hafa þó yfirleitt þann háttinn á aö skrifa bréf og fara fram á formlega lánsbeiöni frá Isl banka. Hljóöar tilboöiö upp á allt aö 15 milljaröa Islenzkra króna til allt aö 20 ára meö tæplega 8% árs- vöxtum, og allur kostnaöur viö lántökuna sagöur verða um 3% gjald. Þá er þess getiö, aö til lán- tökunnar þyrfti aöeins tryggingu innlends banka. Bankayfirvöld hafa látið kanna starfsemi nokkurra slikra miöl- ara gegnum bankasambönd sin erlendis, en enn sem komiö er hefur máliö ekki komizt lengra. óbreytt áskriftarverð — 600 kr. á mánuði — áskriftarsíminn er 12323

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.