Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. maí 1975. TÍMINN J5 Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson GEIR VERÐUR MEÐ KR-LIÐIÐ ..ViS byrjum strax gf fullum krafti" — sagði Geir Hallsteinsson, sem í gær var róðinn þjólfari KR-liðsins í handknattleik SA SÍÐASTI — í Keflavík í dag SÍÐASTI leikur Meistarakeppni KSÍ fer frani i Keflavik i dag kl. 14 — þá leika Keflvikingar gegn Val, og þurfa þeir að vinna sigur i ieiknum, til að tryggja sér nieist- aratitilinn. AXEL í ÚRSLIT AXKL Axelsson og félagar hans I Dankersen munu standa i strÖngu á laugardaginn kemur, en þá mæta þeir Hansa Schmidt og félögum hans i Gummersbach i úrslitaleiknuni um meistaratitil V-Þýzkalands. Leikurinn fer frarn i Portmund, og er iöngu uppselt á hann. ★ ★ Pele fer ekki til Kosmos KNATTSPYKNUSNILLINGUR- INN PELE frá Brasiliu hefur nú lýst þvi yfir, að hann muni ekki taka hinu girnilega boði banda- riska knattspyrnufélagsins Kos- mos frá New York. GEIR HALLSTEINSSON......ráð- inn þjálfari hjá KR. „VIÐ nuinum byrja af fullum krafti strax I sumar”, sagði GEIR HALLSTEINSSON, sem var i gær ráðinn þjálfari 2. deiid- arliðs KR i handknattleik. Geir mun taka við þjálfun KR-iiðsins 1. júni og hefja þá strax undirbún- ing KR-iiðsins fyrir islandsmótið utanhúss. — „Það hefur lengi verið draumur okkar, að endur- heimta sæti i 1. deild”, sagði Gunnar Iljaitalin, formaður handknattleiksdeiidar KR, þegar „ÞAÐ er mikil sárabót fyrir okk- ur að leika i UEFA-bikarkeppn- inni”, sagði Stoke-leikmaðurinn snjalli, Aian Hudson, þegar hann frétti, að Sheffield United heföi gert jafntefli (0:0) gegn Birming- ham, og þar með misst af UEFA- sætinu. „Við gerðum okkur i upphafi miklar vonir um að geta tryggt okkur meistaratitiiinn og leika i Evrópukeppni meistara- liða, en það brást á siðustu við höfðum samband við hann i gær. — „Við höfum marga unga stráka i okkar herbúðum og hugs- um við gott til glóðarinnar, með komu Geirs”, sagði Gunnar. — „Það eru nú timamót hjá KR-liðinu”, sagði Geir. — KR- ingar eiga mikið af ungum strák- um, sem eiga að komast i gagnið næsta vetur. Það eru strákar, sem urðu tslandsmeistarar i 2. flokki 1974. Þeir hafa hæfileika og áhuga, og nú fá þeir tækifærið hjá stundu", sagði Hudson. Stoke-Iið- ið, sem er almennt talið bezta félagsliðið á Bretlandseyjum, leikur i UEFA-bikarkeppninni fyrir hönd Englands, ásamt Aston Villa, Liverpool og Ipswich. Evcrton-liðið var fyrir ofan Stoke i deildinni, en það fær ekki að leika i UEFA-bikarkeppninni, þar scm ekki mega tvö lið frá sömu borg — Liverpool — leika i keppn- inni. KR-liðinu. Flestir þessara stráka eru skólastrákar, og þess vegna get ég leyft mér meira með KR- liðið. Strákarnir hafa góðan tima til æfinga, og ég veit að þeir eru tilbúnir að leggja hart að sér viö æfingar”, sagði Geir. Þá sagði Geir að lokum, aö hann hefði hætt þjálfun FH-liðs- ins, þar sem hann hefði ekki séð, að það færi ekki saman að vera bæði leikmaður og þjálfari h'já sama liði. Keppnistimabilið i Englandi hefur þvi valdið leikmönnum Everton miklum vonbrigðum. Fyrst misstu þeir af meistaratitl- inum og siðan UEFA-bikarsæt- inu. Flestir knattspyrnumenn Englands segja, að ástæðan fyrir þvi að Everton hlaut ekki meist- aratitilinn i ár, sé að leikmenn liðsins hafi leikið of stifan varnar- leik: — 4-4-2, en þessi leikaðferð sé ekki góð til árangurs. „UEFA-BIKARSÆTIÐ ER AAIKIL SÁRABÓT" — segir Alan Hudson, enski landsliðsmaðurinn úr Stoke YFIR 100 MANNA KLAPP- LIÐ KEMUR MEÐ FRÖKKUM Frakkar eru hræddir við Islendinga FRAKKAR hafa-mikinn áhuga á leik Frakklands og tslands, sem fer fram á Laugardalsvellinum 25. mai n.k. I Evrópukeppni lands- liða. Þetta sést bezt á þvi, aö hingað er væntanleg leiguflugvél meö yfir 100 áhorfendum, sem koma til að hvetja Frakka. Miklar likur eru á þvi, að mun fleiri áhorfendur frá Frakklandi komi hingaö til landsins til að hvetja sina menn til dáða. iþróttasiðan hefur frétt, að Frakkar óttist úrslit leiksins á Laugardalsvellinum — þeir koma hingað með þaö ihuga, að islenzka landsliðiö tapaði hér naumt gegn Belgiumönnum og geröu siðan jafntefli I A-Þýzkalandi I Evrópu- keppninni. rstórkostleg Ha^e Ben y«y= <Tohi>ko — rnofl cKopc pea b noS ðbur ydyS My pyMLl Hy, otjihhÍ Topy 3hhiJ nHony Ear 3bto y 6u TeoiþHflJ tiHona O.ihI Mupa, na pl ðbuio aaoor nepiiHKOB on CpOHHO. H bJ ■iHa <3o.tot« y pyMbnicnJ :iy 3a HBHvfl eme b nenfl OðoapwM TflKJHO |^^fl npe,TCTji^H 5 M 65 cm, npco; Ha'iaJibHyio m o^^Hfl ALLIR ÞEIR BEZTU VERDA MED Meistaramót íslands í badminton hefst í Laugardalshöllinni í dag ALLIR beztu badmintonmenn landsins taka þátt i Meistaramóti tslands, sem hefst f laugardals- höllinni i dag. Búast má við jafnri og spennandi keppni, en erfitt verður að ná titlinum af Haraldi Korneliussyni i einliðaleik. t tvi- liðaleik eru þeir Steinar Pet- ersen og Haraldur sigurstrang- legastir, og i kvcnnaflokki má bú- ast við að þær Hanna Lára Páls- dóttir og Lovisa Sigurðardóttir standi fyrir sinu eins og undan- farin ár. Þá má einnig búast við jafnri og skemmtilegri keppni i A-flokki. Þar eru margir ungir og efnilegir leikmenn, sem ekki gefa eftir fyrr en I fulla hnefana. Og nú þegar Jóhann Kjartansson er genginn upp i mfl., má búast við enn harð- ari keppni. t kvennaflokki eru ungar og efnilegar badminton- konur,' sem sýnt hafa miklar framfarirf vetur. Er þar helzt að nefna Kristinu B. Kristjánsdótt- ur, og er liklegt að þetta verði hennar siðasta keppni i A-flokki . Þátttakendur eru 80 frá TBR, KR, Val, TBS, IA, BH og UMFN. Keppt verður i meistaraflokki i A- flokki karla og kvenna. Einnig verður keppt i tviliðaleik i öld- ungaflokki. Meistaramótið hefst i Laugar- dalshöllinni i dag kl. 15, og verður þá keppt 1 einliðaleik i mfl. og A- flokki og verður leikið að úrslit- ÞRIR kunnir knattspyrnumenn i Englandi, þeir Mick Mills, fyrir- liöi Ipswich, Trevor Brooking, West Ham, og markvörður Olf- anna, Phil Parker, spáðu rétt um þaö, hvaða liö myndu falla niður i 2. deild i ár. Enska sunnudags- blaöið News of the World spurði um. Á 1 augardaginnheldur mótið siðan áfram, og hefst það þá kl. 14. Þá fer fram undankeppni i tvi- liðaleik og tvenndarkepþni, og verður leikið að úrslitum. Urslitaleikirnir fara siðan fram á sunnudaginn, og hefjast þá fyrstu leikirnir kl. 14. Annað kvöld fer fram loka- keppnin i liðakeppni B.S.I. Verð- ur þá leikið til úrslita i neðri flokki keppninnar. Þar mætast lið frá TBS, Val og TBR, og leika þar allir við alla. 1 efri flokki eru úr- slit þegar kunn, þar sigraði TBR- A lið, i öðru sæti varð TBR-B-lið og i þriðja sæti varð KR. einn leikmann úr hverju 1. deild- arliði, hvaða lið þeir héldu að myndu falla i ár, þegar keppnis- timabiliö var að hefjast I Eng- landi. Þeir Mills, Brooking og Parker sögðu — Chelsea, Luton og Carlisie. ÞEIR HÖFÐU RÉTT FYRIR SÉR TÍMINN í stærsta íþrótta- blaði Sovétríkjanna! STÆRSTA iþróttablað Sovétrikj- anna, „Sovézkar iþróttir”, sem gcfið er út i Moskvu, birti fyrir stuttu stærðar grein um sýning- arferð sovézka fimleikaflokksins, sem sýndi i Laugardalshöllinni fyrir stuttu við gcysilegar vin- sældir. Sovétmenn fóru lofsam- legum orðum um inóttökur áhorf- enda hér á landi, og voru sovézku fimleikastjórnurnar allar sam- mála um, að það væri mjög skemmtilegt að sýna á tslandi — áhorfendur þar kynnu svo sann- arlega að meta það sem vel er gcrt, og þeir tækju þátt i og lifðu sig inn i sýningaratriöin. Með greininni um ferðina til is- lands birtust i blaöinu úrklippur úr TÍMANUM. en eins og menn niuna. sýndi Gunnar, Ijósmynd- ari Tiinans, lesendum blaðsins, Inað sovézku fimleikastjörnurn- ar höfðu frani að færa — i mynd- um. Ilér til hliöar sjást úrklipp- urnar, sein birtust i „Sovézkum iþróttu m”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.