Tíminn - 03.05.1975, Síða 1

Tíminn - 03.05.1975, Síða 1
TARPAUUN RISSKEMMUR HFHÖRÐUR GUNNARSSOK SKÚLATÚ.NI 6 - SÍMI (91)19460 r Bílsturtur Dælur Drifsköft -i* — ii i —. 99. tbl. — Laugardagur 3. mai 1975 —59. árgangur Landvélar hf Yfirvinnubann hjá flugumferðar- stjórum: Gaeti haft alvarlegar afleiðingar fyrir flugið Gsal—Reykjavík — Flugumferö- arstjórar hafa sett á yfirvinnu- bann i von um úrbætur varðandi oriofsmúl þeirra. Aö sögn Leifs Magnússonar, varaflugmála- stjóra getur þessi ákvöröun þeirra haft alvarlegar afleiöingar fyrir flugumferö. Sagöi Leifur aö sérstaklega væri þessi hætta fyrir hendi á flugvöllum úti á Iandi, þar sem aöeins einn flugumsjónar- stjóri er, þvi aö ef hann forfallaö- ist myndu stéttarbræður hans ekki taka viö hans starfi. Það er þvi alls óvist, hvort yfir- vinnubanniö mun hafa alvarlegar afleiöingar, en i fréttatilkynningu sem Timanum hefur borizt frá fél. isl. flugumferðarstjóra segir m.a., aö þar sem orlofsmál flug- umferöarstjóra séu og hafi verið i sllkum ólestri undanfarin ár vegna mannfæöar i starfinu, þrátt fyrir margendurtekin loforð yfirvalda og flugráðs um úrbæt- ur, hafi flugumferðarstjórar ákveöiö aösetja á yfirvinnubann I von um aö það veröi til þess aö gengiö veröi frá málum á viðun- andi hátt, þannig aö þeir njóti lög- boöins orlofs sem aörir lands- menn. Segja flugumferöarstjórar, að vinnuveitendur þeirra hafi enn einu sinni boðizt til aö „leysa orlofsmálin” á þann ósmekk- lega hátt, að starfsmenn vinni i fritima sinum yfirvinnu vegna eigin orlofstöku, eins og segir i fréttatilkynningunni. Framkvæmdir hafnar við Kröfluvirkjun — 120 manns í vinnu í sumar SJ—Reykjavik — Borun er nú hafin við Kröflu f Mývatnssveit vegna fyrirhugaörar jarögufu- virkjunar, og er gert ráö fyrir aö boraöar veröi fimm holur I sum- ar. Jafnframt er aö þvi stefnt aö byggja stöövarhús, og en þegar búiö aö kanna undirstöðu fyrir þaö og velja þvf staö. Reistar verða vinnubúöir fyrir 120 manns I maf og júnf. Samið hefur veriö viö Miöfell h.f. i Reykjavik um byggingu þeirra, en þaö fyrirtæki hefur aftur samiö viö undirverk- taka nyröra um smiöi meirihluta vinnubúöanna. Sennilega veröa a.m.k. 120 manns starfandi viö Kröflu I sumar. A vegum Orku- stofnunar veröa þar 25 manns, fyrst og fremst áhöfn borsins. Stöövarhúsiö veröur I Leirbotn- um efst I Hllðardal undir fjallinu Kröflu. I hliðinni þar skammt frá er nú byrjað aö bora meö högg- bor, en siðan veröur boraö með gufubor. Áöur hafa verið geröar tilraunaboranir. Að sögn Páls Lúövlkssonar verkfræðings, sem á sæti i Kröflunefnd, var i febrúar sl. samiö um kaup á tveim túrbinu- samstæðum til virkjunarinnar frá Japan og fékkst endanleg stað- festing rikisstjórnarinnar á kaup- unum i april. Boönir hafa verið út ýmsir aörir véla- og rafmagns- hlutar. Tilboö hafa þegar borizt I sumt af þessu og beðið er eftir til- boöum I annað. Verkfræðistofa Siguröar Thoroddsen annast skipulagningu og teikningar ásamt ráögjafar- fyrirtækinu Rogers Engineering I San Fransisco. Búiö er aö teikna stöövarhús og gera teikningar af öllu svæðinu I stórum dráttum. Unnið er að teikningum aö röralögnum og spennivirkjum. Páll LúÖviksson sagöi, aö til aö vinna tima heföu vélar og búnaöur ekki verið boðin út á al- mennum markaði, heldur hefðu útboösgögn verið send til fram- leiðenda, sem hefðu reynslu I hönnun og framleiöslu búnaðar til jarögufuvirkjana og tilboð fengin frá þeim. Afgreiðslutimi véla til jarðgufuvirkjana er yfirleitt mjög langur og nauðsynlegt heföi veriö talið að stytta byggingar- tima virkjunarinnar eins og hægt er vegna ástandsins i raforku- málum á Norðurlandi. Aö sögn Páls Lúðvikssonar er nýkomin yfirlitsskýrsla frá ráö- gjöfunum um framkvæmdir viö virkjunina. Stefnt er aö þvi aö Ijúka byggingu stöövarhúss I sumar, en ekki er enn búiö aö ráöa verktaka til framkvæmd- anna. Álverið stækkað? Framleiðslugetan yrði þá aukin um 10 þús. lestir á ári BYGGINGALANIN HÆKKA í 1,7 MILLJÓNIR KR. — sennilega verða lán til kaupa á eldra einnig hækkuð -fj.-Reykjavlk — Félagsmálaráö- herra, Gunnar Thoroddsen, ákvaö I gær, aö hækka hámarks- upphæö húsnæöismálastjórn- arlána I samræmi viö tillögur stjórnarinnar um 640 þúsund krónur, úr einni milljón og sextfu þúsund krónum I eina milljón og sjö hundruö þúsund. Þráinn Valdimarsson, varafor- maöur húsnæöismálastjórnar, tjáöi Timanum, aö siöustu árin heföu lánin hækkaö árlega I sam- ræmi viö hækkanir á bygginga- visitölu. Þráinn sagöi, að til tals heföi komiö innan stjórnarinnar, aö greiða lánin nú út I þrennu lagi og þá yfirleitt liöið 8 mánuöir á milli. Nú er um þaö rætt aö greiöa 600 þúsund I fyrsta skipti, önnur 600 þúsund eftir sex mánuöi og siöustu 500 þúsundin eftir aöra sex mánuöi, þannig aö lániö feng- ist á einu ári. Aöspuröur um þaö, hvort lán til kaupa á eldra húsnæöi myndu hækka á þessu ári, svaraði Þrá- inn aö þaö mál heföi veriö rætt viö ráöherra og hann tekiö vel I þaö. Húsnæöismálastjórn hefur siö- ustu fjögur árin haft 80 milljónir til lána til kaupa á eldra húsnæöi hvert ár og er sú upphæö bundin I lögum. Til breytinga þyrfti þvi lagabreyting að koma til, en Þrá- inn sagöi aö nú væri jafnaöarlánið innan viö 200 þúsund krónur og þyrfti þaö aö hækka um aö minnsta kosti helming. Hækkunin I gær — 1.700.000 krónur, nær til allra þeirra, sem gert hafa fokhelt nú eftir áramót- in. Gsal—Reykjavik — t sumar hefj- ast hér á tandi mjög Itarlegar beitarrannsóknir sem standa munu yfir I fimm ár. Rannsókna- stofnun landbúnaöarins, Búnaö- arfélag tslands, og Landgræösla rlkisins, standa aö baki rann- sóknanna, auk þess sem bænda- skólinn á Hvanneyri er þátttak- andi I henni. Sótt var um styrk til Sameinuöu þjóöanna og fékkst styrkveiting frá FAO og UNDP, samtals aö fjárhæö tæpar 40 millj. kr., sem skiptast munu á áðurnefnd fimm ár. Hins vegar er mestur kostnaöur viö rannsókn- ina greiddur meö innlendum fjár- munum og má sem dæmi nefna, aö um 20 millj. kr. veröur variö til tilraunanna á þessu ári. Beitartilraunimar verða gerð- Gsal—Reykjavik — Til greina kemur aö stækka álverksmiöjuna I Straumsvlk, og hafa fulltrúar is- lenzka álfélagsins og Alusuisse rætt þaö sln á milli. Aö sögn Ragnars Halldórssonar, forstjóra álverksmiöjunnar, hafa báöir aöilar áhuga á stækkun, en end- anleg ákvöröun hefur þó ekki ver- iö tekin. t marzmánuöi s.I. var haldinn fundur um þetta mál ytra, og I þessum mánuöi veröa framhaldsviöræður. Aö sögn Ragnars er um að ræöa I þessu tilviki stækkun á skála tvö, en frekari stækkun er ekki á döfinni i næstu framtið. — Þessi fyrirhugaða stækkun á skála tvö þýöir um tiu þús. tonna framleiösluaukningu á ári, sagöi Ragnar. Viö inntum hann eftir þvi, hvort hann teldi grundvöll fyrir stækk- ar á niu stööum á landinu, þar af munu tilraunir hef jast á sex stöö- um I sumar. Metin veröa áhrif mismikillar beitar annars vegar á gróöur og gróöurfarsbreytingar og hins vegar vaxtarhraði beitar- dýra. Ein meginrannsóknin verö- ur I sambandi viö beitarþungann, þ.e. hversu beita megi þétt á landiö. Tilraunirnar munu fara fram I mismunandi mikilli hæö og viö mismunandi jarövegstegundir, s.s. flóa, mýri, tún, valllendi og einnig veröa rannsóknahólf uppi á hálendi. Beitan.ólfin eru þrenns konar, úthagi, þurrkuö mýri og ræktaö land, — og i hólfin veröa sett mismörg beitardýr til rann- sókna á beitarþunganum. Undirbúningur hefur staðiö i un verksmiöjunnar, þar eö kunn- ugt væri, að erfiðlega gengi aö selja ál um þessar mundir og verksmiöjan ætti stóran lager. — Já, ég tel það, þótt nú sé ákaflega vond aöstaöa á markaðnum. Við búumst hins vegar fastlega viö þvi, aö þetta u.þ.b. ár og eru umsjónarmenn meö tilraununum tveir. Arnar Arnalds,mun hann hafa umsjón með þeim þáttum er lúta aö gróöri og gróöurfarsbreytingum, en dr. Ólafur Guðmundsson að þeim þáttum, er lúta að beitar- dýrunum og vaxtarhraða þeirra. Þess skal getiö aö styrkirnir frá Sþ eru einvörðungu til kaupa á giröingarefni og til kaupa á til- raunatækjum til efnagreininga, auk þess sem þeir fjármunir veröa til aö greiöa þá sérfræöiaö- stoö erlendis frá sem nauösynleg er. 1 þvi sambandi má geta Róberts A. Bements, bandarikja- manns, sem hefur unnið talsvert hér á landi við undirbúning land- búnaðarrannsókna, en hann er aöalráögjafi Sþ viö þessar til- breytist aftur og þörf verði fyrir meira ál I framtiöinni. Ragnar kvað hugsanlegt, aö hafizt yröi handa um þessa fram- kvæmd á næsta ári. Framleiðsla verksmiöjunnar er nú um 15% minni en hún gæti veriö, vegna sölutregöu á áli. raunir. Hann kemur hingað i sjötta sinn I sumar. Eins og áöur er sagt, veröa til- raunir hafnar á sex stöðum i sum- ar, f járræktarbúinu Hesti I Borg- arfiröi, Bændaskólanum Hvann- eyri, Sölvaholti I Flóa, Kálfholti i Holtum, Noröur-Hjáleigu I Alfta- veri og á Auðkúluheiöi I Húna- vatnssýslu. Tilraunin i Sölvaholti er gerö I samvinnu viö Búnaöar- samband Suðurlands. Siöar veröa gerðar tilraunir á heiöum i Kelduhverfi, skammt frá Hljóðaklettum, Eyvindardal á Fljótsdalshéraði og Sandá hjá Gullfossi. Yfirstjórn tilraunanna er i höndum nefndar, sem i eiga sæti Dr. Björn Sigurbjörnsson, sem er formaöur, Sveinn Runólfsson og Halldór Pálsson. HANN FER Á ÞJÓD- MINJA- SAFNIÐ — bls. 3 MJÖG ÍTARLEGAR BEITAR- RANNSÓKNIR AÐ HEFJAST

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.