Tíminn - 03.05.1975, Side 10

Tíminn - 03.05.1975, Side 10
10 TÍMINN Laugardagur 3. mal 1975. Heilsugæzla Slysavarbstofan: slmi ^81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreib: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld og næturvarzla apóteka I Reykjavlk vikuna 2. maí til 8. mal, annast Lyfjabúöin Iöun og Garös Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarf jöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspitaia, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, slmi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö, slmi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfiröi, slmi 51336. Hitaveitubllanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,’ 72016. Neyö 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, slmsvari.1 Félagslif Sunnudagsganga 4. mal Kl. 13.00. Úlfarsfell. Verö kr. 400.- Brottfararstaöur B.S.l. Feröafélag Islands. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur veröur haldinn mánu- daginn 5. mal kl. 8,30 i fundar- sal kirkjunnar. Myndasýning og fleira. Stjórnin. Systrafélagiö Alfa: Heldur flóamarkaö og kökubasar aö Hallveigarstööum sunnudag- inn 4. mal kl. 2 e.hMargt góðra muna mjög ódýr. Allur ágóöi rennur til llknarstarfa. Stjórn- in. Kvenfélag Bústaöasóknar heldur flóamarkaöl safnaöar- heimilinu kl. 3 I dag. Arnað heilla 85 ára er i dag laugardaginn 3. mal. frú Helga ólafsdóttir, Austurbrún 27, Reykjavlk. Hún tekur á móti gestum aö heimili sínu I dag. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. Dlsarfell er I Reykjavlk. Helgafell losar I Gufunesi. Mælifell losar á Noröfiröi. Skaftafell fór frá Grundarfiröi 27/4 til New Bedford. Stapafell kemur til Reykjavlkur I dag. Litlafell fór frá Hamborg 29/4 til Reykjavikur. Isborg losar á Húnaflóahöfnum. Sæborg fór frá Svendborg 1/5 til Norö- fjaröar. Svanur lestar I Oslo um 9. mai. Vega lestar I Svendborg um 9. mal. Lilientahl og Schamko- witsch voru báöir sterkir skákmenn á sinum tíma. Hér sýnir sá fyrrnefndi okkur gott dæmi um tvöfalda árás. Lilienthalhefurhvitt og á leik. l.Dg3 —(hótar Dxg7 og Rg6 og vinnur drottninguna) 1. — Re8 (valdar bæöi drottning- una og g7 reitinn). En nú splundrar hvltur svörtu stöö- unni 2. Rxg7 og svörtum fannst ástæöulaust aö tefla lengur og gaf. Útspilið. Eftir að N-S höföu báöir meldaö lauf, ertu sagn- hafi I 3 hjörtum (vestur). Noröur spilar út spaðafimmu, sem suöur tekur meö ás og spilar meiri spaða. Þú setur níuna og átt slaginn, en noröur lætur fjarkann. Hvernig held- ur þú áfram? Vestur IK96 ■». A D G 9 5 ♦ K 8 ♦.843 Austur 4 G 10 3 2 V 10 8 6 ♦ A D G 7 ♦ 6 5 Eftir aö tveir fyrstu slagirn- ir höfðu gengið algjörlega 'sjálfvirkt, ferðu aö hugsa mál- iö. Aö noröur skuli spila Ut spaöa, en ekki hinu örugga laufi, vekur grunsemdir. Hann á greinilega tvilit I spaðanum og vill fá stungu. Þá hlýtur hann aö eiga hjartakóng sem innkomu. Þannig fær vörnin fimm slagi. En góöur spilari I vestri myndi taka tigul þris- var og kasta spaðakóng I og vinna spiliö örugglega., Kvenfélag úágafellssóknar: Aöalfundur félagsins veröur haldinn aö Brúarlandi næst- komandi mánudag 5. mal kl. -8.30. Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. útivistarferðifH Hvltasunnuferöir: 16-19. mai. HUsafell og umhverfi. Gengiö verður á Ok, Kaldadal og viö- ar, sem er tilvaliö land fyrir' göngusklöi. Einnig styttri göngur meö Hvltá og Norölingafljóti, og fariö i VIÖ- gemli og Surtshelli. Gist inni og aögangur aö sundlaug og gufubaöi. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Tryggvi Hall- dórsson. Farseölar á skrifstof- unni, Lækjargötu 6. Útivist, sími 14606. Kvenfélag LUÖrasveitar Reykjavíkur heldur flóamark- aö og hlutaveltu I Hljómskál- anum, laugardaginn 3. maí kl. 3 e.h. Kvenfélag Breiöholts. Fundur veröur haldinn þriöjudaginn 6. malkl. 20.30, i anddyri Breiö- holtsskóla. Fundarefni: Erna Ragnarsdóttir kynnir innan- hUssarkitektúr. Kvenfélagi Arbæjar boöiö á fundinn. Fjöl- mennum. Stjórnin. Kirkjan Bústaöakirkja: Guösþjónusta kl. 2. Sr. Bragi Friöriksson prédikar. Sóknarprestur. Hafnarfjaröarkirkja: Bæna- dagur guösþjónusta kl. 11. (Athugiö breyttan messu- tlma). Sr. Garðar Þorsteins- son. Asprestakall: Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grlmsson. Frlkirkjan Reykjavlk :Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Bænadagur. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja: Guösþjönusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halidórsson. Kirkjutónleikar veröa I Nes- kirkju mánudagskvöldið 5. maí kl. 9. Einsöngur, Orgel — og flautuleikur. Sjá nánar i blaöinu á morgun. Sóknar- nefnd. Stokkseyrarkirkja: Barna- guösþjónusta á sunnudaginn kl. 10.30. Almenn guösþjón- usta kl. 2. Sóknarprestur. Eyra rbakkakirk ja: Kvöldbænir á sunnudagskvöld kl. 9 siödegis. Sóknarprestur. Hallgrlmskirkja: Bænadagur. Messa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Karl Sigurbjörnsson. Langholtsprestakall: Guös- þjónustakl. 2. Oskastund kl. 4. Siguröur Haukur Guöjónsson. Breiöholtsprestakall: Messa I Breiöholtsskóla kl. 2. Sr. Lár- us Halldórsson. Digranesprestakall: Guös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11, séra Þorbergur Kristjáns- son. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Arni Páls- son. Fíladelfía: Safnaöarguösþjón- usta kl. 14. Almenn guösþjón- usta kl. 20. Ræðumaður Haraldur Guðjónsson og Hall- grímur Guömundsson. Fjöl- breyttur söngur. Kærleiksfórn tekin til kristniboösins. Filadeifia, Austurvegi 40a, Selfossi: Almenn guösþjón- usta kl. 16. Ræöumaður Willy Hansen. Ungt fólk úr Reykja- vík syngur. Háteigskirkja: Messa kl. 2. Sr. Kristján Búason dósent prédikar. Sr. Arngrimur Jóns- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Bænadagurinn. Sr. Garöar Svavarsson. Arbæjarprestakall: Bama- samkoma I Arbæjarskóla kl. 10.30. Guösþjónusta I skólan- um kl. 2. Bænadagur þjóö- kirkjunnar. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Lárétt 1) Land.- 6) Ólga,- 7) Fugl.- 9) Sár.- 11) Röö.- 12) öfug röð.- 13) Æö.- 15) Málmur,- 16) Boröi.- 18) Tilhlaup,- 1) Rugling,- 2) Met.- 3) Et,- 4) Nam,- 15) Aflanga,- 8) Ein,- 10) Ari,-14) Nál,-15) Óra,-17) Al,- Lóðrétt 1) Héraö.- 2) Eldiviöur,- 3) Korn.- 4) Fugls.- 5) Land,- 8) Eins,- 10) Maöur.- 14) Litur.- 15) Stök.- 17) Drykkur.- X Ráöning á gátu nr. 1917 Lárétt 1) Rúmenía,- 6) Eta,- 7) Get.- 9) Mál,- 11) LI.- 12) Ra,- 13) Inn,- 15) óin,- 16) Aar,- 18) Gallaöa,- (g BÍLALEIGAN ^IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONCEGJTÍ Útvarp og stereo kasettutæki Ford Bronco VW-sendibllar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTAKHOLTI 4. SlMAR: 28340 37199 SHODII LEICAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 LOFTLEIÐIR Land/Rover díesel, árgerð 1973, til sölu. Ekinn 50 þúsund km., farangursgrind. Upplýsingar hjá Sveini Egilssyni, Skeifunni 17, sími 85-100. 14 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit i sumar. Hringið i síma 99-4042. Astkær eiginmaður minn, faöir sonur og tengdasonur Ragnar Már Jónsson veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 5. mai kl. 3. Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeir sem vildu minnast hans láti Slysavarnafélag Islands njóta þess. Fyrir hönd annarra vandamanna. Þórunn Björg Birgisdóttir, Birgir Már Ragnarsson, Jón Sigurösson, Jóhanna G. Erlingsson, Birgir Magnússon, Birna ögmundsdóttir. Elskulegur eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi ísleifur Skúlason, bifreiöarstjóri, Hólmgaröi 32, veröur jarösunginn frá Bústaöakirkju, mánudaginn 5. mal kl. 1.30. Helga Pétursdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.