Tíminn - 03.05.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.05.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. mal 1975. TÍMINN 11 Umsjón: Sigmundur Ö. Steinarsson Gunnlaugur J. Briem gllmustjóri sést hér meö þátttakendum tslandsgllmunnar. Þelr eru: Rögnvaldur ólafsson, Kristján Yngvason, Eyþór Pétursson, Guomundur Freyr Halldórsson, Sigurour Jónsson, Pétur Vngvason, Ingi Yngvason og Guðmundur ólafsson. (TÍmamynd Róbert). Olafur Guolaugsson: AAörg glíman vannst á glæsilegu úrslitabragði islandsgliman 1975 var háð I íþróttahúsi Kennaraháskólans 27. marz sl. Giimustjóri var Gunn- laugur J. Bríem, yfirdómari GIsli Guömundsson og meðdómarar Sigurður Sigurjónsson og Ey- steinn Sigurðsson. Gllmumótiö fór. mjög vel fram, og óhætt cr ao fullyrða, að jafnvel hafi ekki verið glimt I islands- glímu um árabil. Fjölmargar viðureignir unnust á mjög glæsi- legum úrslitabrögðum. Menn stóðu almennt vel að glfmu. Boli sást tæplega bregða fyrir né held- ur tilburðum til nlðs. NIu gliimi- menn voru skráðir til leiks. Mættu þeir allir nema .lón Unndórsson úr KR. Hann sat heima. Glimukappi Islands varð Pétur Yngvason, Vikverja. Hann lagði alla keppinautana nema Sigurð Jónsson og hlaut 6 vinninga. Pét- ur gllmir mjög vel, stendur alltaf vel aö glímu og er jafnvlgur á hábrögð frá báðum hliðum. Hans vlrslitabrögð voru þrisvar sinnum vinstrifótarklofbragð og þrisvar sinnum hægrifótar sniðgllma á lofti. Pétur fékk einnig sérstök verðlaun fyrir fagra glimu. Annar I röðinni varö Siguröur Jónsson, Vlkverja, með fimm vinninga, og að auki ainn auka- vinninga, og að auki einn auka- wöí í úrslit? WALES vann góðan sigur (3:1) I leik gegn Luxemborg á fimmtu- dagskvöldið, og þar með eru Wal- es-búar búnir að taka örugga for- ustu 12. riðli Evrópukeppni lands- Iiða. Mörk Wales skoraði Reece (Cardiff), og slðan bætti Leighton James (Burnley) viö tveimur iiiiirkiim. Fyrst skoraði hann eftir aukaspyrnu,' sem fyrirliðinn Terry Yorath (Leeds) tók, og siðan Ur vitaspyrnu. Staðan er nú þessi i 2. riöli Evrópukeppninnar: Wales............5 4 0 1 13:4 8 Austurriki.......4 2 11 4:2 5 Ungverjaland ... .4 112 5:6 3 Luxemborg......4 0 0 4 4:14 0 DRÆTTI FRESTAÐ Þar sem dregizt hefur að gera skil I happdrætti knatt- spyrnudeildar Armanns, verður drætti frestað til 1. júnf 1975. Allir þeir, sem hafa fengið miða til sölu, eru hvattir til að gera upp sem fyrst. Knattspyrnudeild Armanns. Glímukappi íslands, Pétur Ingvason, glímdi mjög vel, og er hann jafnvígur á hábrögo ff.rd bdðum hliðum GUÐMUNDUR FREYR.....sést leggja Eyþór með sniðgllmu á lofti. (Tlmamynd Róbert). glímu um annað sætið. Sigurður virtist ekki vera jafnvel fyrir kallaður og hann var I slðustu Skjaldarglímu Armanns, en þar sigraði hann meö glæsibrag. E.t.v. há honum meiösli, sem hann hlaut á slðasta ári. Sigurður er fjölbrögöóttur gllmumaöur. Hann felldi tvo með þvl að beita utanfótar hælkrók sem mótbragði móti klofbragði og vann fjórar aðrar viðureignir á f jórum brögð- um, hægrifótar sniðgllmu á Inftj hælkrók hægri á hægri, hælkrók hægri á vinstri, og leggjarbragð var úrslitabragö hans í gllmunni um annað sætið. Það sem helzt lýtir glímu Siguröar er að hann þrábeitir stundum klofbragðs- vörn. I þriöja sæti varð %ingi Yngva- son HSÞ með 5 vinninga. Eftir- lætisbragðið hans er hægrifótar sniðgllma á lofti, sem hann lagöi fjóra keppinauta á, mjög glæsi- lega. Eina glfmu vann hann á. klofbragði. Ingi stendur alltaf dálltið skakkur viö keppinaut sln- um. Ingi er tröllsterkur og beitir nær eingöngu hábrögöum. Hann mundi vafalaust ná lengra, ef hann tileinkaði sér meiri fjöl- breytni I bragðvali. I fjóröa til fimmta sæti urðu þeir Ármenningarnir Guðmundur Ólafsson og Guðmundur Freyr Hallddrsson með 3.5 vinninga hvor. Gllma milli þeirra varð jafnglími. Guðmundur ólafsson var ekki eins vel upplagður núna og I síð- ustu Bikargllmu GLI. Hann virt- ist dálitið þungur á sér og valtur á fótum. Guðmundur vann tvær gllmur á klofbragði, og auk þess felldi hann Sigurð á sniðglimu niðri. Guömundur beitir mikiö vinstrifótar klofbragði með fram- stigi, en ennþá vantar hann dálit- ið uppá rétta lokaútfærslu bragösins. Guðmundur Freyr Halldórsson gllmdi mun betur en hann hefur gert á kappmótum undanfarið. 1 þeim þrem gllmum sem hann vann þá, lagði hann & glæsilegum úrslitabrögðum, tvisvar á vinstri- fótar sniðgllmu á lofti og á hægri- fótar sniðgllmu á lofti. Það lýtir glímur Guðmundar Freys að hann beitir oft þrávörn með þvi að halda hægri fæti bognum á lofti milli bragða en slfkt getur varla talizt I samræmi við eðli glimu. Sjötti að vinningatölu varð Eyþdr Pétursson HSÞ með 2.5 vinninga. Hann var yngstur kepp- enda, 18 ára gamall. Eyþór hefur sýnt það í kappgllmum undanfar- iö, að hann er mikið gllmumanns- efni.M.a.sigraðihannÍ unglinga- flokki i siðustu Landsflokka- glimu. Menn voru talsvert spenntir að sjá, hvernig honum myndi reiða af i keppni við full- orðna. Hann olli svo sannarlega ekki neinum vonbrigðum. 1 sinni fyrstu glimu felldi hann Sigurð Jónsson á krækju, sem er hans skæðasta bragð. Trúlegt þykir mér,. aö sú bylta hafi kostað Sigurð Grettisbeltið. Eftir þetta voru allir keppendurnir sýnilega hræddir við Eyþór og gllmdu viö hann af varfærni, enda var það hyggilegast, þvi Eyþór sótti yfir- leitt án afláts og gaf engin griö. Sjöundi varö Kristján Yngvason HSÞ með 1,5 vinning. Kristján gllmdi mjög þokkalega. Hann hefur allgóða bragðakunn- áttu og getur verið hvaöa gllmu- manni sem er skeinuhættur. Lestina rak Rögnvaldur ólafs- son úr KR með einn vinning. Rögnvaldur gllmdi mun betur en hann hefur gert á undanförnum glímumótum. Það sem einkennir glímu Rögnvaldar er, aö hann ber ekki.viö hábragöavörnum öðrum* en handvörnum við gólf, en sllkt er ekki vænlegt til árangurs. Ann- ars getur Rögnvaldur verið skeinuhættur á Tágbrögðum sem fiann reynir oft að leggja á, áður en viðfangsmaöur hans nær full- um tökum. Rögnvaldur lét I ljós mótmæli við úrskurð dómara aðeins einu sinni, en slikt verður að teljastmikilframför miðaö viö háttarlag hans á glimumótum aö undanförnu. Þegar jafnvel er gllmt og raun varð á f þessu glimumóti, er starf dómaranna tiltölulega auðvelt. Að sjálfsögðu koma alltaf upp öðru hvoru vafaatriði, sem dóm- ararnir verða að taka afstööu til. A undanförnum gimulandsmót- um hafa dómarar tekiö hart á, ef glímumenn hafa gerzt brotlegir við glimulög, en þaö hefur sýni- lega leitt til þess, að glimumenn gættu nú betur aö sér svo að ekki gáfust tilefni til viðvarana eða vltabyltna. Þegar þeir, sem tamið hafa sér bol, nið eöa aöra klæki, uppgötva að slikt getur leitt til taps, veröa þeir að gera það upg við sig, hvort þeir vilja heldur glima eins og gllmumönn- um sæmir eða sitja heima. KEFL- VÍK- INGAR MEIST- ARAR KEFLVÍKINGAR tryggöu sér sigur I Meistarakeppni KSt á fimmtudaginn, en þá unnu þeir sigur (2:1) yfir Valsmönnum I Keflavlk. Þaö var GIsli Torfason, sem skoraði úrslitamarkið með skalla, þegar 10 min. voru til leiksloka. Hermann Gunnarsson skoraði fyrsta mark leiksins með hjálp strekkings vinds, sem stóð á annað markið/ Hermann ætlaði að gefa knöttinn fyrir markið — .en knótturinn fór yfir Þorstein ólafsson markvörð Kveflvlkinga og hafnaði I netinu fyrir aftan hann. Gretar Magnússon jafnaði siðan fyrir leikshlé (1:1) eftir að Kári Guðlaugsson hafði tekið hornspyrnu. Lokastaðan I Meistarakeppn- inni varð þessi: Keflavik 4 2 2 0 8:5 6 Akranes ...........4 2 l 1 7:8 5 Valur..............4 0 1 3 5:7 1 Markhæstu menn: Steinar Jóhannss. Keflavik.....3 Hermann Gunnarsson, Val.....2 Arni Sveinsson, Akranes........2 Matthias Hallgrlmss. Akran .... 2 Kári Gunnlaugss. Keflavik.....2 * * Eyja-menn sigruðu VESTMANNAEYINGAR héldu sigurgöngu sinni áfram á fimmtudaginn, þegar þeir sigr- uðu Kópavogsbúa (4:2) I bæja- keppni. Haraldur Júllusson, sem er nú aftur byrjaöur að leika með Eyjamönnum, skoraði tvö mörk I leiknum — annað aö sjálfsögöu með skalla. Staðan var 2:2, þegar Haraldur kom inn & sem vara maöur I siðari hálfleik. Hin mörk Eyjamanna skoruöu þeir Tómas Pálsson og Sigurlás Þorleifsson. Mörk Blik- anna skorubu Olafur Friðriksson og Hóröur Harðarson. HAFN- FIRDINGAR Á TOPPNUM Hafnfirðingar tóku forustuna I Litlu-bikarkeppninni á fimmtu- daginn, þegar Haukar geröu jafntefli (1:1) upp á Skaga. Loftur Eyjólfsson skoraði fyrir Hauka en Arni Sveinsson jafnaði fyrir Skagamenn. Staðan er nú þessi I Litlu- bikarkeppninni: Hafnarf..........6 2 3 1 11:7 7 Akranes .........5 14 0 6:4 6 Keflavfk.........5 2 2 1 4:4 6 Kópavogur 6 0 3 3 6:12 3 * * JAFN- TEFU Armenningar náðu jafntefli (1:1) gegn Vlkingum I Reykjavfkur- mútinu I knattspyrnu. Jens Jens- son skoraði mark Armenninga, en óskar Tómasson jafnaði fyrir Vfkinga. Siðasti leikur Reykja- vfkurmótsins fer fram á mánu- dagskvöldið, en þá leika KR- ingar og Valsmenn kl. 19 á Mela- vellinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.