Tíminn - 03.05.1975, Síða 15

Tíminn - 03.05.1975, Síða 15
Laugardagur |{. mai 1975. TÍMINN 15 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla sem hver og einn hefði getað auðveldlega leyst”. „Nei, alls ekki. Það eru ekki til tveir af milljón, sem gætu það. Þú ert mjög ó- vanalegur drengur”. Nú hófust aftur fagnaðarlæti og lófa- tak til heiðurs Tuma, og hann — já, hann mundi ekki hafa vilj- að skipta á þessum minútum og heilli silf- urnámu. Siðan sagði dómarinn: „En ertu viss um, að þér hafi hvergi yfirsézt i þessu ó- vanalegá máli?” „Já, alveg viss, herra dómari. Þarna situr Brúsi Dunlap — látið hann neita sinum þætti i sögunni, ef hann getur. En þá lofa ég þvi að sjá til þess, að hann óskaði, að hann hefði aldrei sagt neitt... Sjáið þér, horf- ið þér bara á hann. Hann segir ekkert og bróðir hans segir ekk- ert heldur. Þessir þokkapiltar þarna, vitnin, sem hafa logið svo vel og fengið borgun fyrir það, þegja lika af hinni mestu hógværð, virð- ist manni. Og að þvi er snertir Silas frænda, þá er það ekki ómaksins vert fyrir hann að opna munn- inn, þvi að ég mundi ekki trúa einu orði, þó að hann ynni eið að öllu. Nú var tekið að æpa og flissa, og jafnvel dómarinn varð lika að slaka svolitið á virðu- leik sinum og brosa. -K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-^-K-K-K-K-K-K-K-K-K-Ic Laugardagur 3. maí 1975 :>t®mi6g>ð Vatnsberinn: Þú skyldir varast að gera nokkur ótimabær inn- kaup i dag. Farðu sparlega með peninga. Fiskarnir: -Breytingar i einkalifinu hafa i för með sér at- burðarás, sem verður þér alveg sérlega hagstæð. Hrúturinn: Þetta er dagur talsverðra við- burða, og hætt við, að þeir verði fjölbreytilegir og skemmtilegir. Nautið: Einhver vanda- mál, að likindum tilfinningalegs eðlis, kunna að skjóta upp kollin- um i dag. Tviburarnir: Hæfileikar þinir til að tala aðra á þitt mál njóta sin alver sérstaklega vel i dag. Krabbinn: Þú ert eitthvað óöruggur með þig i dag og þess vegna reynir þú að sýnast vand- ræðalegur. Ljónið: Gerðu þér grein fyrir þvi að þú hefur hæfileika og getu i rikari mæli en margir aðrir. Jomfrúin: Það vinnst ekkert með þvi að ham- ast i ótima. Sum- ir dagar eru heppilegir til að slappa af. Vogin: Einhver kunningi þinn eða vinur er með áform, sem i samvinnu við ★ ! i aðra gætu heppn- * azt vel. Sporð- drekinn: Þú skalt ekki treysta öllum i dag og reyna að hafa sem allra minnst samskipti við annað fólk. Bog- maðurinn: Þú skalt leggja eyrun við þvi, sem við þig verð- ur sagt, en gerðu ekki neitt i fljót- ræði. Steingeitin: Þú hefur vanrækt einhver skyldu- störf, sem þú getur farið að komast i alvar- lega klipu útaf. ¥ ] 4 í ♦+c-*t-K-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k*-K-k-k-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-tt-k O Bridge 43 ára og Halit Bigat, 37 ára, sem er nýliði i landsliði Sviss, þótt hann hafi spilað fyrir Tyrkland á 3 Evrópumótum. Fyrsti leikur Svisslendinganna verður við félagsmeistara Bridgefélags Reykjavikur, sveit Hjalta Eliass. og hefst hann kl. 1,30 á laugardag. Um kvöldið kl. 8 spila þeir við Islandsmeistara 1974, sveit Þóris Sigurðssonar. A sunnudaginn verða tveir lands- leikir og hefst sá fyrri kl. 1,30 en sá seinni kl. 8. Landsleikina spila eftirtalin fjögur pör: Ásmundur Pálsson — Hjalti Eliasson. Hallur Simonarson — Þórir Sigurðsson. Jakob R. Möll- er — Jón Baldursson. Stefán Guð- johnsen — Simon Simonarson. Fyrirliði landsliðsins er Rikarður Steinbergsson. A mánudagskvöldið kl. 8 spila Svisslendingarnir við úrvalslið Bridgefélags Reykjavikur, en það er sveit undir forystu Guðlaugs R. Jóhannssonar. Allir leikimir verða spilaðir á Hótel Loftleiðum og veröa sýndir O Útlönd inn utanaðkomandi getur lýst þvi. Þeir, sem ekki liðu jafnmik- ið i striðinu og fórnuðu ekki einsmiklu fyrir sigurinn, virð- ast ekki geta skilið hatur okk- ar á striöi og ofbeldi og holl- ustu okkar við friðinn. Striðið er okkur ekki óhlutstæð hug- mynd, ekki saga, sem við heyrðum, heldur djúp, per- sónuleg sorg, sem enn er að grafa um sig og enginn myndi einu sinni óska óvini sinum til handa. Menn geta deilt um söguna, en enginn má viðhafa svi- virðingar og óhróður, þegar minnzt er og heiðruð sú þjóð, sem færði þyngstar fórnir á altari föðurlands sins og Evrópu allrar. á Bridge-Rama og útskýrðir af innlendum bridgemeisturum. Ahorfendur eru hvattir til þess að fjölmenna til þess að fylgjast með þessum stærsta bridgeviðburði seinni ára á Islandi. Ennfremur munu Svisslending- amir spila i stórri tvimennings- keppni, sem haldin verður dag- ana 7. og 8. mai. © Víetnam undan ströndum Vietnam, léttu akkerum I gær og tóku stefnu i austur. Talsmaður Bandarikja- hers upplýsti I gær, að næstum 40 þús. flóttamenn væru um borð i skipunum. Þá skýrði bandariska dagblaðið Washington Post svo frá I gær, að 35 skip úr fyrri flota Suður-Vietnam væru á leið til Filippseyja, með um 30 þús. flóttamenn innan borðs. Fjöldi vandamála hefur sprott- ið af hinum mikla mannfjölda um borð i mörgum skipanna. T.d. hefur orðið að flytja fjölda fólks milli skipa úti á reginhafi. © Bílalest flóttafólksins sé mjög bágborið, enda var hreinlæti mjög ábóta- vant i sendiráðinu og skortur á matvælum. Hinir rauöu „khmer- ar” hafa staöhæft, að meðal fólksins leyndust kambódiskir landráðamenn, en franska stjórn- in hefur borið slíkt til baka. Flugfreyjur boða verkfall Gsal-Reykjavik — Flugfreyjur hafa boðað verkfall frá og með 10, maf næstkomandi, hafi samning- ar ekki tekizt fyrir þann tima. Samningaviðræður hafa staðið yfir um nokkurn tima, en viöræð- ur hafa litt þokazt i átt að sam- komulagi. Auglýsicf í Tímanum L Mi—»1 í VÍNARBORG UM HVÍTASUNNUNA Nónari upplýsingar á skrifstofunni Framsóknarfélögin í Reykjavik STEFNUMÓT VIÐ VORIÐ r Þorlákshöfn — Ölfushreppur Stofnfundur Framsóknarfélags Olfushrepps veröur haldinni barnaskólanum I Þorlákshöfn sunnudaginn 4. mai kl. 14. A fundinum mæta alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson. t-, i' i Kl. 15 almennur fundur Almennur umræðufundur um samgöngumál verður á sama stað aö stofnfundinum loknum kl. 15.00. Halldór E. Sigurðsson sam- gönguráðherra veröur frummælandi á fundinum. Allir vel- komnir. Undirbúningsnefndin. Snæfellingar Framsóknarvist og dans verður I samkomuhúsinu, Grundarfiröi laugardaginn 10. maiog hefstkl. 21.30. Góð spilaverðlaun. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson, ráðherra. Dalatrióið leikur fyrir dansi. Framsóknarfélagið. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Happamarkaöur verður að Rauðarárstig 18, laugardaginn 10. mai n.k. kl. 14.00. Tekiö veröur á móti varningi: alls konar munum og kökum, föstudaginn 9. mai eftir hádegi og laugardaginn 10 mai fyrir há- degi. Félagskonur eru hvattar til þess að taka virkan þátt i undirbún- ingnum. Basarnefndin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.