Tíminn - 03.05.1975, Page 16

Tíminn - 03.05.1975, Page 16
Utanríkisráðherra Thailands: Brezkir íhalds menn vinna á N-Víetnamstjórn og bráðabirgðabyltingastjórn S-Víetnam: Krefjast skila á skipum og flugförum Bílalestin með flóttafólk úr franska sendi- ráðinu í Phnom Penh: 48 km frá landamærunum NTB-Bangkok. Sem kunnugt er franska sendiráðinu i Phnom leituöu hundruö manna hælis i Bjart efna- hagsútlit í Noregi Reuter-Osló. Búizt er viö, aö þjóöarframleiösla Norö- manna aukistum 6,2% á þessu ári miöaö viö 4,8% á siöasta ári. Þetta kom fram i endur- skoöuöu fjárlagafrumvarpi, er norska stjórnin lagöi fram i gær. Þrátt fyrir samdrátt i aöalútflutningsgreinum Norö- manna, svo sem siglingum og fiskveiöum, er útlitið engu aö siöur bjart. Þetta er einkum aö þakka tiltölulega mikilli einkaneyzlu og mikilli eftir- spurn, aö þvi er varöar fjár- festingu einkafyrirtækja. AætlaÖ er, að verðbólga i Noregi veröi svipuö i ár og i fyrra — eöa um 11%. Aftur á móti er búizt viö, aö laun hækki um 2,5— 19,5%, þannig aö rauntekjur ættu aö hækka aö meöaltali um 5,5%. Penh, er borgin féll I hendur hinna rauöu „khmera.” Flótta- fólk þetta — eöa a.m.k. hluti þess — er nú á leiö til Thailands, en feröin hefur sótzt seint. 1 gærkvöldi var bilalestin, er flytur flóttafólkiö, stödd i 48 km fjarlægö frá thailenzku landa- mærunum. Marc Bonnefous — sérstakur sendimaöur frönsku stjórnarinnar — er nú stddur viö landamærin. 1 gær kallaöist hann á viö kambódlska landamæra- veröi og fékk þannig upplýsingar um, hvar flóttafólkið væri niöur komiö. A eftir sagöi Bonnefous viö fréttamenn, aö hann vissi ekki, hve margir af þeim 610, er leituöu hælis i sendiráöinu, væru meö lestinni. Um tima var óttazt um afdrif flóttafólksins, enda hefur veriö sambandslaust viö franska sendiráöiö slöan 27. april. Hinir rauöu „khmerar” neituöu aö flytja fólkiö flugleiöis úr landi, en lögöu i þess staö fram flutninga- bfla, til aö flytja þaö hina 480 km löngu leiö til thailenzku landa- mæranna. Aætlað er, aö lestin hafi lagt af staö frá Phnom Penh s.l. miö- vikudag. Óttazt er, aö heilsufar Frh. á bls. 15 Reuter-London. t fyrradag fóru fram sveitarstjórnar- kosningar I Miö- og Norður-Englandi. Úrsiit kosn- inganna eru túlkuð sem áfail fyrir Verkamannaflokkinn, en aö sama skapi sigur fyrir aðalandstööuflokk hans, ihaldsflokkinn. Ihaldsmenn unnu 200 sæti I sveitarstjórnum á kostnaö verkamanna. 1 nokkrum stór- borgum, svo sem Birming- ham, Leeds og Rochdale, missti Verkamannaflokkurinn meirihluta sinn I borgarstjórn — og sömu sögu er aö segja um sveitarstjórnir i fjölda smærri bæja. Þetta eru fyrstu meiri hátt- ar kosningar á Bretlandi, er fara fram eftir aö Margaret Thatcher var kjörin leiötogi Ihaldsflokksins I staö Ed- wards Heaths. Úrslitin veröa þvl aö skoöast sem persónu- legur sigur fyrir Thatcher, enda var hún vlgreif á fundi meö stuöningsmönnum slnum I gær, þar sem hún lýsti yfir, aö „sigurinn væri á næsta leiti.” Leiötogar Verkamanna- FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 flokksins geröu I gær lltiö úr tapi flokksins I kosningunum. Þeir sögöust hafa búizt viö ööru eins, en fylgi flokksins minnkaöi um 10%. Þess má geta, aö kosningaþátttaka var óvenju lltil. Thatcher: Persónuiegur sigur Þaö er af sem áöur var. Ðl fyrirgódan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Líf í Saigon virðist vera að færast í eðlilegt horf NTB/Reuter-Bangkok/ Singa- pore/ Tókló/ Washington. Engar fréttir bárust I gær frá Saigon eftir venjulegum boðleiðum al- þjóðiegra fréttastofa. Noröur- Vietnamstjórn og bráðabirgða- byltingarstjórnin I Suður-Viet- nam kröfðust þess i gær, að þeim veröi afhent öll skip og flugvélar, er suöur-vietnamskt flóttafólk notaði til að komast úr landi. Ennfremur hafa stjórnirnar gert þá kröfu, aö flóttafólk skili aftur öllu þvl verðmæti, er það tók með sér, þ.á.m. mörgum tonnum gulls. Búizt er við, aö kröfur þessar geti skapað spennu I samskiptum Vietnam og Thai- lands, en fjöldi flóttafólks hefur beðizt hælis I Thailandi. Eins og áöur segir, bárust stopular fréttir frá Saigon. Aö þvl erviröist,er lif iborginni að kom- ast I eölilegt horf, en her þjóð- frelsisfylkingarinnar hefur enn stjórn hennar á hendi. Bandarlsk skip, sem legið hafa Frh. á bls. 15 Flugslys í V-Þýzkalandi: A.m.k. 4 létust —5 hús í rústum NTB/Reuter- Bremen/ Bruss- el. Belgísk herþota af gerðinni Mirage hrapaði til, jarðar I vestur-þýzka bænum Vechta i gær. A.m.k. fjórir létust, þ.á.m. flugmaður þotunnar, er hún rakst á nokkur hús i bænum. Sagt er, að fimm hús séu ger- samlega I rúst og tvö fjölbýlis- bús aö auki stórskemmd. I gærkvöldi átti enn eftir að kanna húsarústirnar, svo að veriö getur, að tala látinna eigi eftir aö hækka. Laugardagur 3. mai 1975. Ford sækir leiðtoga- fund NATO í lok maí Reuter-Washington. Gerald Ford Bandarikjaforseti sækir fund æöstu manna Atlantshafsbanda- lagsins, er haldinn veröur I aöal- stöðvum NATO I Brussel dagana 29.-30. mal n.k. t leiöinni mun Ford hitta að máli leiötoga Egyptalands, Austurrikis, Spán- ar og itallu, aö ógleymdum Páli páfa VI. Þetta veröur fyrsta Evrópuför Fords slöan hann tók viö forseta- embætti fyrir nlu mánuöum. Aö loknum fundinum I Brussel, held- ur forsetinn til Madrid, þar sem hann ræöir viö spænska ráöa- menn, m.a. um endurnýjun á samningi um rétt bandarískra flugvéla til aö lenda á flugvöllum á Spáni. Þaöan liggur leiöin til Salzburg I Austurríki, þar sem Ford hittir aö máli þá Bruno Kreisky kansl- ara og Anwar Sadat Egypta- landsforseta. t fréttatilkynningu, er egypzka stjórnin gaf út I gær, segir m.a., aö forsetarnir ætli aö reyna aö treysta tengsl Banda- rlkjamanna og Egypta. Ford hefur ftrekaö, aö hann vilji meö öllum ráöum halda áfram samn- ingaumleitunum I Miöjaröarhafs- löndum, svo aö llklegt er, aö þjóö- arleiötogarnir ræöi nýjar leiöir til lausnar deilumálum Araba og tsraelsmanna. Loks heimsækir Ford forseti Róm og ræöir viö Italska ráöa- menn, en notar um leiö tækifæriö og gengur á fund Páls páfa. Ron Nessen, blaöafulltrúi Hvlta húss- ins, sagöi I gær, aö hugsanlegt væri, aö forsetinn hitti að máli Yitzhak Rabin forsætisráöherra ísraels, I hinni fyrirhuguðu för til Evrópu, en enn heföi ekki verið afráöið, hvort af þvl yröi.. Ekki hægt að reiða sig á Bandarfkjamenn framar Thailandsstjórn hefur ákveðið, að bandarískt herlið hverfi NTB-Bankok. Utanrikisráöherra Thailands sagði I gær, að ekki væri hægt aö reiöa sig á aöstoð Bandarikjahers, ef ráðizt yrði á landiö. Thailandsstjórnin hefur ákveðið, að allt bandariskt herlið hverfi úr landinu á tæpu ári. Chartchai Choonhaven utan- rlkisráöherra hélt fund með fréttamönnum Igær. Ráöherrann sagöi, aö Bandarlkjamönnum væri ekki framar treystandi eftir þaö, sem gerzt heföi I Kambódlu og Suöur-Víetnam. Hann upp- lýsti, aö Thailandsstjórn heföi farið þess á leit, aö allt banda- rlskt herliö i landinu yröi horfiö þaöan I marz á næsta ári. (300 flugvélar og 27 þús. hermenn úr Bandarlkjaher eru nú staösettir I Thailandi.) Aö sögn ráöherrans veröur sameiginleg áætlun um brottflutning herliösins birt I næstu viku. James Schlesinger, landvarna- Kosningar til ráðgjafarþings á N-írlandi: Öfgasinnum spáð NTB/Reuter-Belfast. Kosningar til 78 manna ráðgjafarþings á Norður-trlandi — sem ætlað er að koma á stjórnarfyrirkomulagi á Norður-trlandi, er bæði mótmæl- endur og kaþólskir gætu sætt sig viö — fóru fram I fyrradag. Af fyrstu úrslitum, er birt voru síð- dcgis I gær, virtist svo sem öfga- sinnaðir mótmælendur hefðu hlotið mest fylgi I kosningunum. Samsteypu þeirra mótmæl- enda, er aöhyllast áframhaldandi stjóm Breta á Noröur-lrlandi, var I gærkvöldi spáö a.m.k. 45 af 78 sætum I ráögjafarþinginu. Þátttaka I kosningunum var dræm, en óviöa kom til átaka við kjörstaöi. Þá skutu brezkir her- menn gúrhmikúlum á hóp ung- menna, sem ætluðu aö nema á brott nokkra kjörkassa, er verið ráöherra Bandarlkjanna, hefur lýst yfir, aö Bandarlkjamenn hafi siðferöilegum skyldum aö gegna viö Thailendinga. Þá hefur bandarlsjca landvarnaráöuneytiö fariöfram á, aö á aö gizka lOþús. bandarlskir hermenn yröu áfram til staöar I Thailandi, en Thai- landsstjórn hefur vlsaö þeim til- mælum á hug. Þvl bendir allt til, aö herstöövar Bandarlkjahers I Thailandi veröi lagöar niöur inn- an árs. sigri var aö flytja þá af kjörstað I Londonderry, næst stærstu borg Norður-Irlands. Fjöldi fólks særöist I þessu upphlaupi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.