Tíminn - 04.05.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.05.1975, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. mai 1975. TÍMINN 7 Lýsa yfir fylgi við breytingar á fóstureyðingafrumvarpinu FÉLAGSFUNDUR i Suðurlands- deild Hjúkrunarfélags Islands, haldinn á Selfossi 17.4. 1975, lýsir yfir fylgi sinu við þær breytingar, sem fram hafa komið við ,,Frum- varp til laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlif og barn- eignir, og um fóstureyðingar ogófr j ósem isa ðger ðir. ” Einnig við greinargerð Lækna- félags Islands um sama mál. Fundurinn vill koma á fram- færi þökkum til þeirra mörgu, sem lagt hafa máli þessu liö, og má þar sérstaklega nefna Guö- mund Jóhannesson og Huldu Jensdóttur forstöðukonu. r i BFKKIR % I I BEKKIR I I I I I OG SVEFNSÓFARl vandaðir og ódýrir — til I sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i sima 1-94-07. J Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 7. mai 1975 kl. 8.30 e.h. i samkomusal Landssmiðj- unnar v/Sölvhólsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. önnur mál 3. Erindi: „Iðnfræðslumálin” Sigurður Kristjánsson yfirkennari. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna MF Massey Ferguson Massey Ferguson heybindivélar nýjung á íslandi MF-15 HEYBINDIVÉLAR Nú er hafinn innflutningur á MASSEY-FERGUSON heybindivélum. Fengin reynsla af þeim, víðs vegar um heiminn, hefur sannað gildi þeirra svo sem annarra framleiðsluvara MASSEY-FERGUSON. MF 15 HEYBINDIVÉLIN er traustbyggö einföld og afkastamikil. Stillingar eru einfaldar, s.s. lengd heybagga, frá 60-125 cm. Smurkoppar eru aðeins 12 talsips, þar af aöeins 5, sem smyrja þarf daglega. MASSEY-FERGUSON viðgerðamenn um land allt hafa fengiö sérþjálfun i viðhaldi og stiliingu vólanna. Bútæknideildin á Hvanneyri hefur reynt þær. MF 15 HEYBINDIVÉLAR eru til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Kynnið ykkur hið hagstæða verð og greiðsluskil- mála. Hafið samband við sölumenn okkar eða kaupfélögin. h.f SUÐURLANDSBRAUT 32'REYKJAVlK'SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS O Útvarpið hefur 3 bylgjur, FM, mið og langbylgju. O Magnarinn er 2 x 15 sinuswött (60 músikwött). O Kassettutækið hefur tónsvið, frá 40-14.000 Hz. O Verðið er kr. 79.900.oo. 9470LS er hagstætt tæki, ekki bara að það sé fallegt og á ótrúlega góðu verði, heldur er hver eining af þrem sem tækið samanstendur af (útvarp/magnari/kassettuband) geysilega fullkomin tæknilega, og fullnægja kröfum hinna vandlátustu. Ef þig langar til að kynnast 9470LS í eigin persónu, ertu velkomin(n). En eftir þau kynni munt þú spyrja sjálfa(n) þig, til hvers eru freistingarnar, ef ekki til að.... HÚSEIGENDUR Nú er rétti tlminn til við- gerða á húsum ykkar. Tök- um að okkur alls konar viö- geröir og nýsmiði. Setjum i glugga og hurðir. Upplýsing- ar 1 slma 1-40-48 kl. 19-20 á kvöldin. Ferðaskrifstofustarf Varnarliöið á Keflavikurflugvelli óskar aö ráöa sölufulltrúa á Ferðaskrifstofu Varn- arliösins til aö annast daglega umsjón með rekstri, bókunum og tengsl viö viö- skiptamenn og stofnanir. Reynsla við útgáfu farseðla mjög æskileg. Upplýsingar gefur Ráöningarskrifstofa Varnarmáladeildar, Keflavikurflugvelli, simi 92-1973. £ j v. DregiÖ i Iflokki kl. 5.30 þriðjudag. Miðar, sem losnað hafa, til sölu i aðalumboðinu Vesturveri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.