Tíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 6
ItMINN Miðvikudagur 7. mai 1975. Fjármálaráðuneytið 5. mai 1975 Auglýsing um breyting á auglýsingu nr. 145 frá 30. april 1975 um niðurfellingu söluskatts af nokkrum tegundum matvöru. Við lista yfir vörur, sem felldur er niður söluskattur af frá og með 1. mal 1975, bætist eftirfarandi: Eaesculap txxrncni BÚFJÁR- klippurnar vel pekktu Tollskrárnr. 21.02.10 & i Vr'. S ; Vöruheiti: Kaffiextraktar, kaffikjarnar, kaffiseyði, og vörur úr þessum efnum. Extraktar, kjarnar og seyði Ur tei eða mate og vörur Ur þessum efnum. Aðstoðarlæknir É y ty n' Staða aðstoðarlæknis við Endurhæfingadeild Borgar- spltalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júll n.k. Laun samkv. kjarasamningiLæknafélagsReykjavíkur við Reykjavlkurborg. Umsóknum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist stjórn sjúkrastofnana Reykjavlkurborgar fyrir 1. júni n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir Grensásdeildar dr. med. Asgeir B. Ellertsson. Reykjavik, 5. mai 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. Handhægar kraftmiklar og endast og endast 220 volta sterkur innbyggður rafmótor W' É fi:/' é' íá msmmmmmmMmMmmm.§ Sérfræðingur ; ír': \ r-\ >w* i :'f- : \ » Staða sérfræðings I orkuiækningum við Endurhæfinga- deild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitistfrá 1. júll eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavlkurborg. Umsóknum, ásamtupplýsingum um nám og fyrri störf sendist Stjórn sjúkrastofnana Reykjavlkurborgar fyrir 1. júnl n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir Grensás- deildar, dr. med. Ásgeir B. Ellertsson. Reykjavik, 5. mai 1975, Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. iá ‘M'í* t#4 $ fe U.r.A Menntamálaráðuneytið, 2. mai 1975. Lausar stöður Þrjár kennarastöður við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar eru danska, enska, stærðfræði og eðlisfræði. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borizt menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 30. mal n.k. — Um- sóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Lýðháskólinn í Skál- holti auglýsir: Vetrarstarfi almennrar lýðháskóladeildar verður slitið fimmtudaginn 8. maí, upp- stigningardag. Skólaslit hefjast með guðsþjónustu i Skál- holtskirkju kl. 13 siðdegis. Eldri nemendur og aðrir velunnarar skól- ans eru hvattir til að koma I Skálholt þennan dag. Lýðháskólinn i Skálholti. fást bæði sem sauðfjár- og stórgripaklippur t> ÞORHF ■ -.. I REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 RAFSTILLING rafvélaverkstæöi DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR Til sölu Nítján tommu Philips sjónvarpstæki, mjög nýlegt. Tækifærisverð. Einnig Opel bíll til niðurrifs. Vélin ný- uppgerð. Upplýsingar í síma 8- 16-09 eftir kl. 15. Auglýsid iHmanum Námskeið í sænsku í Svíþjóð Norræna félagið i Norbotten efnir til nám- skeiðs í sænsku og kynningar á sænsku þjóðfélagi i Framnes lýðháskóla 28. júli til 9. ágúst og að námskeiðinu ioknu er áætl- uð nokkurra daga skoðunarferð um lands- svæði norðan við heimsskautsbaug. A.m.k. 10 íslendingum er boðin þátttaka, þeim, er þörf hafa fyrir sænskukunnáttu eða þekkingu á Sviþjóð i vinnu eða námi. Sérstaklega er fólk utan af landi hvatt til þátttöku. Umsóknarfrestur rennur út 27. mai. Eyðublöð fást i skrifstofu Norræna félags- ins i Norræna húsinu, simi 10165. Opið kl. 16—19. Norræna félagið. Land — Jarðarhluti óskast til kaups eða leigu, ræktað eða ræktanlegt. Lágmarksstærð 30 ha, helzt i Árnes- eða Rangárvaliasýslu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt Land — Jarðarhluti 1586 fyrir 15. mai. Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan boðar til framhaldsaðalfundar þriðjudag- inn 13. mai kl. 17 að Bárugötu 11. Stjórnin. HÚSBYGGJENDUR! nýkomnar í ýmsum viðartegundum Komið og skoðið — Verðið hagstætt Opiö til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Jll JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sfm! 10-600 TIMBURDEILD @J||

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.