Tíminn - 11.05.1975, Qupperneq 3

Tíminn - 11.05.1975, Qupperneq 3
Sunnudagur 11. mai 1975. TÍMINN 3 Stéttarsamband bænda gefur hélfa aðra milljón — til húss Stephans G. Stephanssonar í Kanada gébé—Rvik. — í tilefni hundraö ára landsetu Islendinga I Vestur- heimi, hefur Stéttarsamband bænda ákveöiö aö gefa tiu þúsund dollara, eöa nær eina og hálfa milljón ísl. króna, til húss Steph- an G. Stephanssonar i Kanada til minningar um skáldiö og bónd- ann. Fénu mun variö til viöhalds hússins. 1 tilefni afmaelishátiðarinnar vegna 100 ára afmælis landsetu íslendinga sem haldin verður I ágúst n.k., mun veröa farin hóp- ferö bænda vestur um haf, og er hátt á annað hundrað bændur búnir aö láta skrá sig til þeirrar feröar. Þá mun Guðmundur I. Kristjánsson, Kirkjubóli, afhenda áðurnefnda gjöf. Meöfylgjandi mynd er af húsi Stephans G. Stephanssonar, sem ljósmyndari Timans, G.E. tók sl. sumar. Aðalfundur KRON: Brýnasta verkefnið að koma upp stórmarkaði — Heildarveltan jókst um 35% Aöalfundur KRON var haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 3. mai. Fundinn sóttu um 110 kjörnir full- trúar frá deildum félagsins. Formaður félagsins, Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaöur og Ingóifur ólafsson, kaupfélags- stjóri, gáfu skýrslur um starf- semi félagsins á siðast liönu ári. Heiidarvelta félagsins var 774 milljónir króna og haföi aukist um 35% frá árinu áöur, rekstrar- afgangur aö loknum afskriftum varö kr. 2.352.000.00. Féiagsmenn KRON fengu rúmlega 6,6 milljón- ir króna f afslátt út á 10% af- sláttarkort á siðasta ári. Ragnar Ólafsson sagöi að brýn- asta verkefni KRON nú væri aö koma upp stórmarkaöi. A siöasta ári fékk KRON lóð undir stór- verslun i nýja miðbænum i Reykjavik en biö mun verða á þvi aö sú lóö veröi tilbúin til bygging- ar. Þess vegna er nú fyrirhugað aö KRON komi upp stórverslun I sambandi við byggingu Birgða- stöövar SIS viö Sundahöfn, og þar hefur félagið fest kaup á 3.200 fer- metra húsrými til þeirra nota. tstjórn KRON nú eru: Ragnar Ólafsson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Friðfinnur Ólafsson, Guðjón Styrkársson, Böðvar Pétursson, Hallgrimur Sigtryggsson, Ólafur Jónsson, Guömundur Agústsson og Páll Bergþórsson. Róðstefna á Akureyri: Framleiðni íslenzkra atvinnufyrirtækja Stjórnunarfélag íslands og Stjórnunarfélag Norðurlands gangast fyrir ráöstefnu um fram- leiðni i islenzkum atvinnufyrir- tækjum á Akureyri dagana 23,- 25. mai n.k. Markmið ráöstefn- unnar, sem fram fer aö Hótel KEA, er að kanna leiðir, sem farnar hafa verið i Islenzkum fyrirtækjum til aukningar fram- leiðni og ræöa nýjar leiöir. Ráöstefnan hefstmeö boröhaldi kl. 19:00föstudaginn 23. mai. For- maöur SFÍ, Ragnar S. Halldórs- son forstjóri setur ráðstefnuna, en ávarp flytja Valur Arnþórsson kaupfelagsstjori, forseti bæjar- stjórnar Akureyrar og dr. Gunnar Thoroddsen iðnaöarráðherra. Aö þvi loknu munu 10-12 stjórnendur fyrirtækja, sem gert hafa skipu- legtátak i framleiðnimálum, gefa stuttar lýsingar á þeim aö- geröum. A laugardag flytur Sveinn Björnsson, verkfræðingur, fram- kvæmdastjóri Iðnþróunarstofn- unar lslands,erindi,sem nefnist: Hvað er framl$iðni?. Hvað hefur verið gert? Agúst H. Eliasson hagræðingur Vinnuveitendasam- bands Islands og Bolli Thorodd- sen hagræðingur Alþýðusam- bandsins gera grein fyrir sam- skiptum atvinnurekenda og launþega vegna framleiðni- aukandi aðgerða. M.a. fjalla þeir um launakerfi, aöbúnað á vinnustööum og starfshvöt. Þá flytur Mogens Höst sérfræöingur UNIDO og starfsmaður Iönþróunarnefndar erindi, sem hann nefnir „Some thoughts on Productivity in Iceland.” Fariö veröur i kynnisferö að Svein- bjarnargerði I Eyjafiröi, en þar er stundaður nýtizkulegur búrekstur. A sunnudag munu fulltrúar opinberra fjármögnunaraðila og samtaka atvinnulifsins gefa yfir- lit yfir aðgeröir þeirra til að auka framleiðsni hér á landi, meðal þeirra verða Davið Sch. Thor- steinsson, Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, Hjörtur Eiriksson og Sverrir Hermannsson. Ráðstefnunni verður svo slitið siðdegis á sunnudag. AAERKI hinna vandlátu PIONER: Hljómtæki ORTOFON: Hátalarar og Pick Up KLH: Háfalarar TDR: u Segulþræðir Cassettur Cartridge Spólur SHARP: Sjónvarps- og ferða- tæki Einnig bíla- sjónvarps- tæki tí - 1 O. ; ára ábyrgð Viðgerðar- og tækni- þjónusta a staðnum © KARNABÆR HLJÓMTÆKJADEILD Laugavegi 66 : Símar 1-43-88 & 2-81-55 SX- 535 2 CHANNEL RECEIVER PIONEER CT- 4141 A STEREO CASSETTE DECK PIONEER w PioMeen ÞtOM«*€H B tJMCs*’ WT-44 Ð tA^T'AC H-R 99 HOME STEREO PIONEER dD PIONEER

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.