Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 15
Sunnudagur 11. mal 1975, TÍMINN 15 Egill Egilsson, verzlunarstjóri i Ljósmyndabúö Týli, Austurstræti 7. Þar er AGFA umbooio til húsa. gleraugu eru mjög persónuleg fyrir þá, sem bera þau. — Nýjar innréttingar hafa veriö geröar fyrir verzlunina og er öllu haganlega fyrir komið, og nauð- synleg kyrrð hefur skapazt um afgreiðslu gleraugna, sem satt að segja var ekki að finna á anna- sömum dögum, meðan við vorum Isambýli við ljósmyndavörurnar. AGFA — Sérverzlun með ljósmyndavörur — Nú, ljósmyndaverzlunin býr ekki síður vel. Jón Haraldsson arkitekt teiknaði mjög fagra og hentuga innréttingu fyrir ljós- myndavörurnar. Við erum með heimsþekkt umboð AGFA og mikla þjónustu á þess vegum, og þar verður einnig betri aðstaða en var áður meðan ljósmyndavör- urnar voru i sambýli við gleraug- un. — Sala og kynning á ljós- myndavörum er ekki slður sér- grein, en sala á gleraugum, og við teljum að I framtiðinni muni þessi aðgreining koma báðum deildum til góða. Nota bara gíeraugu i bönkum. Meðan við ræddum við Hilmar Helgason framkvæmdastjóra kom Flosi Ólafsson, leikari inn I búöina til þess að kaupa sér gler- augu. Við notuðum tækifærið til þess að spyrja hann um sjón- depru og fl. Hann hafði þetta að segja: — Nei ég er með ágæt augu, en hins vegar of stutta handleggi. Ég var hættur að geta lesið Þjdðvilj- ann með útréttum höndum og varð að láta blaðið liggja á gólf- inu meöan ég las. Þetta leysir maður ntí á timum með gleraug- um. önnur meginástæðan fýrir gleraugnakaupunum er sú, að gleraugu gera menn virðulega og traustvekjandi. Ég mun nota þessi við lestur- og I bönkunum þegar ég fer að slá vixla og fram- lengja. Fólk með gleraugu sýnist hugsandi og traustvekjandi og jafnvel gáfað, en fyrrnefndu atriðin hafa mikið að segja I við- skiptalifinu. Já og svo mun ég auðvitað nota gleraugun i skiðaferðir og þegar ég lendi I slagsmálum. Leikarar ogrithöfundar eru oft barðir fyrir listræn störf sín af áhorfendum eða persónum, sem settar hafa verið nauðugar I bækur, og þess- um aðdáendahóp er það sérstakt ánægjuefni að berja einhvern sem hefur gleraugu,------og Flosi var rokinn. JG Verksmiðjustjóri Óskum eftir að ráða verksmiðjustjóra að síldarverksmiðju Búlandstinds, Djúpavogi Upplýsingar gefur framkvæmdastjórinn Hljómleikar Karlakórs Reykjavíkur Karlakór Reykjavikur heldur hljómleika I Háskólabiói 19.20. 21. mai nk. og hefjat þeir kl. 19.00 alla dagana. Stjórnandi er Páll Pampichler Pálss., en undirleik annast blásarakvintettog Kristln Ölafsdóttir á pianó. Einsöngvari með kórnum er Hreinn Llndal, tenórsöngvari. OC ALFA-LAVA Myndin synir ALFA MATIC PC 90 endacinmgu — scm flytur mjolkina i m|.illakcr)tnu með ralknuinni dælu Gcrð fynr minni oq mcöalstor fjos. Bændur — Athugið Eigum fyrirliggjandi á lager fullbúin rörmjaltakerfi. Ennfremur alla fylgihluti og breytisettin á eldri kerfi í PC-900. Bændur! Sendið inn pantanir strax í þessar og fleiri búvélar. FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboösmenn: Vélsmiðjan Logi, Sauðárkróki. Sigurður Jónsson pipu- lagningamaður, Hiisavik. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthólf 155. Slmi 2-18-60. ."":............ -/ mjmm Hreinn Llndal Kaupfélögin UMALLTIAND ^ bnmband islenzkra samvmnuieíaga VÉLADEILD Ármula 3 Revkiauik simi 38900 Vortónleikar í Mosfellssveit Tónlistarskólinn i Mosfellssveit hefur nú lokið 9 starfsári sinu og lauk þvi með nemendatónleikum i Hlégarði 26. aprll sl. Aðsókn að Tónlistarskólanum er mjög góð. Nemendur voru um 90 I vetur, kennarar 6 auk skóla- stjóra, sem er ólafur Vignir Albertsson. Kennt er á planó, fiðlu, git'ar, blokkflautu, blásturs- hljóðfæri og ásláttarhljóðfæri. Tónlistarfélagið leitast stöðugt við að auka fjölda styrktarfélaga og hvetur sveitunga eindregið til þátttöku og stuðnings við þessa menningarstarfsemi. Tónleikar eru haldnir tvisvar á ári og hefur fjöldi landsþekktra listamanna sótt okkur heim og flutt okkur list sina. Næstkomandi sunnudag kl. 20/30 verða haldnir Vortónleikar á vegum félagsins og syngur þar Kvennakór Suðurnesja undir stjórn Herberts H. Agústsonar. Einsöngvari með kórnum er Elisabet Erlingsdóttir og undirleik annast Ragnheiður SkUladóttir. Skólahljómsveit Tónlistarskólans i Keflavík að- stoðar. Nýrir styrktarfélagar geta skráð sig við innganginn og vænt- ir stjórnin þess, að ibúar sveitar- innar fjölmenni i Hlégarð á sunnudaginn. 1 OG AUÐVITAÐ FRÁ Ballingslöv c hentugur tie pottaskápur Ballingslöv FALLEG * flöskurnar í röð *$c og reglu hver hlutur* á sinum staö *^ ¦j sfel^ ! » Ballingslöv' * er* , endingargoð faliö straubretti Ballingslöv er ** fyrir ykkur Þaó eru srrráatrióin sem skctpa gajóin. Út fró þessum oróum hefur BALUNGSIÖV hannaó hió fullkomna eíd- hús. lítió inn og sannfœrist. OKKAR BOO - YKKAR STOO "jf innréítansaval hf Sundaborg - Reykjavík - Sími 84660

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.