Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 11. mai 1975.
111/
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: slmi -»B1200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavfk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld- og næturvarzla apö-
teka I Reykjavik vikuna 9. maí
til 15. mai, annast Apótek
Austurbæjar og Laugavegs
Apótek. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögumog
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er öpið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga eropiökl. 9-12og6unnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og.
lyf jabuðaþjónustu eru gefnar i
simsyara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
revð, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, siúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasími 11575, simsvarí.
Messur
2.
Háteigskirkja. Messa kl
Séra Arngrimur Jónsson.
Garðakirkja.Guðsþjónusta kl.
2 e.h. Sigurlaug Bjarnadóttir
alþingismaður flytur ræðu.
Kaffisala á Garðaholti að at-
höfninni lokinni. Bragi
Friðriksson.
Félagslíí
Hjálpræðisherinn 80 ára há-
tið: Sunnudaginn 11. mai kl.
10.30 og 20.30. Almennar sam-
komur kl. 16. Útisamkoma á
Lækjartosgi.Mánudag kl.10.00
og 16.00. Heimilissambands-
mót kl. 20.30. Almenn sam-
koma Major Guðfinna Jó-
hannesdóttir talar. Brigg Ósk-
ar Jónsson og frú stjórna. 24
gestir frá Færeyjum, gestir
utan af landi, lúðrasveit og
strengjasveit syngja, spila og
vitna. Allir velkomnir.
Félag Snæfellinga og Hnapp-
dæla i Reykjavik. Býður Sæ-
fellingum 65 ára og eldri til
kaffidrykkju i Safnaðarheim-
ili Neskirkju sunnudaginn 11.
maí kl. 15,00. Stjórn og
skemmtinefnd.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Kaffisalan verður i Dómus
Medica við Egilsgötu sunnu-
daginn 11. mai kl. 3 e.h. Allir
velkomnir. Nefndin.
Félag Snæfellinga og Hnapp-
dæla f Reykjavik. Býður Sæ-
fellingum 65 ára og eldri til
kaffidrykkju i Safnaðarheim-
ili Neskirkju sunnudaginn 11.
maí kl. 15,00. Stjórn og
skemmtinefnd.
Tílkynning
Ónæmisaðgerðir gegn mænu-
sótt fyrir fullorðna fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavfk-
ur frá 5. til 24. mai kl. 16 til 18
alla virka daga nema laugar-
daga.
Afmæli
Guðmundur Gunnlaugsson
trésmíðameistari Keflavlk er
80 ára i dag sunnudaginn 11.
mai. Hann dvelst i dag á heim-
ili dóttur sinnar að Hrauntúni
12, Keflavík.
Guðmundur P. Valgeirsson
Trékyllisvík verður 70 ára I
dag, sunnudaginn 11. maí.
Jörundur Gestsson bóndi á
Hellu við Steingrimsfjörð
verður 75 ára 13. mai n.k., en
þann 5. jan. s.l. varð Elin Sig-
riður Lárusdóttir kona hans 75
ára. Þau sæmdarhjón eru
kunn viða og ófáir eru þeir
smiði sgri pirni r, sem
völundurinn Jörundur á Hellu
hefur smiðað til gagns og
gamans.
Börn þeirra hjóna og aðrir
aðstandendur halda upp á
þessi timamót á Hellu n.k.
þriðjudag og ef að likum lætur
verður gestkvæmt á Heliu
þann dag, þvi marga vini og
kunningja á það heimili.
Þessi staða kom upp I skák
milli þeirra Schamkowitch
(hvitt) og Ciocaltea árið 1968.
Sá fyrrnefndi átti leik.
Él C
SSMI
¦IJtHii
1. Hd7! — Hrókurinn er frið-
helgur vegna Ðxf7+ ásamt
Bxg6 og máti. Þvl lék svartur
1. — Hg8 2. He7 Hvað getur
svartur gert til að hindra h4-
h5-hxg6? Ekkert að gagni.
Skákinni lauk þannig:2— h5 3.
Dg5 — Kg7 4. Dxg6+! og hér
gaf svartur.
Þú ert vestur og sagnhafi i 3
gröndum. Norður spilar ut
hjartatiu, suður setur kónginn
og þu drepur með ás. Hver er
besti möguleikinn að vinna
spilið að þinu mati.
Vestur
y AG
4 A10753
* A832
Austur
4k K6543
V D
? 98642
* K9
Ekki er þetta góöur
samningur. Ef þú ferð i
tlgulinn, þá komast
mtítherjarnir inn, taka slðustu
hjartafyrirstöðuna þina og þií
færð einungis átta slagi. En
hugsir þu ekki um tapslagina,
heldur aðeins að vinna spilið,
þá áttu u.þ.b. 18% vinnings-
möguleika. Þú spilar litlum
spaða að kóngnum í öðrum
slag. Eigi norður i spaða,
verður hann að gefa, því
annars færðu fjóra slagi á
spaða og vinnur spilið. En
þetta er lika eina legan, sem
gefur bérmöguleika, þ.e. að
spabinn klofni 3-3 og norður
eigi ásinn. Þú hættir á að vera
nokkra niður I stað hins eina
örugga, fyrir ca. 18%
vinningslikur.
1924
Lárétt
1) Bálið.- 5) Spýja.- 7) Pen-
ing.- 9) Ungfrú.- 11) Þófi.- 12)
Drykkur.-13) Egg.-15) Fæðu.-
16) Kveða við.- 18) Félausu.-
Lóðrétt
1) Leiftur.-2) Þæg.-3) Þófi.- 4)
Lærði.- 6) Ygglibrún,- 8)
Fæði.- 10) Borðandi.- 14)
Verkfæri.- 15) Ambátt.- 17)
Baul.-
Ráðning á gátu nr. 1923
Lárétt
1) Danska.-5) Asa.- 7) Arð.- 9)
Læk.- 11) Ná.- 12) Ra.- 13)
Gný.- 15) Att.- 16) Rás.- 18)
Virkin.-
Lóðrétt
1) Drangs.- 2) Náð.- 3) SS.- 4)
Kal.- 6) Skatan.- 8) Rán.- 10)
Ært.- 14) Ýri,- 15) Ask,- 17)
Ar.-
"^T I z\ 3I vl
-mz--jmj.
n—¦flHF
Ford Bronco VW-sendibilar
Land/Rover VW-fólksbílar
Range/Rover Datsun-fólksbilar'
Blazer
BÍLALEK3AN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4. SÍMAR: 28340 37199
HUSEIGENDUR
Nú er rétti tfminn til við-
gerða á húsum ykkar. Tök-
um að okkur alls konar við-
gerðir og nýsmiði. Setjum i
glugga og hurðir. Upplýsing-
ar I sima 1-40-48 kl. 19-20 á
kvöldin.
1^^^"
Vantar yður bíl í
sumarferðalagið?
Af sérstökum ástæðum er til sölu
VW Variant (station) órg. 1968.
Til sýnis og sölu að Barðavogi 34
í dag og næstu kvöld frá kl. 8.
Sími 34036
LOFTLEIÐIR
BIÍ.ALEIGA
yaWi
e
Reykjavikurdeild RKí
Aðalfundur Reykja-
víkurdeildar RKÍ
verður haldinn miðvikudaginn 21. mal 1975 kl. 20.30
I Atthagasal Hótel Sögu.
Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum.
önnur mál.
Stjórnin.
CAR RENTAL
^T 21190 21188
LOFTLEIÐIR
^
/^BÍLALEIGAN
^IEYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
Útvarp oy stereo kasettutæki
^
Ollum vinum og vandamönnum, sem minntust mln á 85
ára afmæli minu þann 3. mai, með heimsóknum, gjöfum
og skeytum og margskonar vináttu sendi ég hjartanleg-
ustu þakkir.
Guð blessi ykkur öll
Helga ölafsdóttir
Austurbrún 27.
^
s?
t
HVAÐ GAMALL
TEMUR UNGUR
\ SAMVINNUBANKINN
Í^j
Móðir mln og tengdamóðir
Jóhanna Jónsdóttir
frá Hemru
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 13.
mai kl. 1,30.
Guðrún Einarsdóttir, ólafur Guðmundsson.