Tíminn - 11.05.1975, Síða 22

Tíminn - 11.05.1975, Síða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 11. maí 1975. \ Félag Snæfellinga og Hnapp- //// HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi *81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- og næturvarzla apó- teka I Reykjavik vikuna 9. mai til 15. mai, annast Apótek Austurbæjar og Laugavegs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögumog almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en Tæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- rejþ, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiíanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Messur Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Garðakirkja.Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sigurlaug Bjarnadóttir alþingismaður flytur ræðu. Kaffisala á Garðaholti að at- höfninni lokinni. Bragi Friðriksson. dæla I Reykjavik. Býður Sæ- fellingum 65 ára og eldri til kaffidrykkju i Safnaðarheim- ili Neskirkju sunnudaginn 11. mai kl. 15,00. Stjórn og skemmtinefnd. Kvenfélag Háteigssóknar: Kaffisalan verður I Dómus Medica við Egilsgötu sunnu- daginn 11. mai kl. 3 e.h. Allir velkomnir. Nefndin. Félag Snæfellinga og Ilnapp- dæla I Reykjavik. Býður Sæ- fellingum 65 ára og eldri til kaffidrykkju I Safnaðarheim- ili Neskirkju sunnudaginn 11. mai kl. 15,00. Stjórn og skemmtinefnd. Tilkynning Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fuliorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur frá 5. til 24. mai ki. 16 til 18 alla virka daga nema laugar- daga. Afmæli Guömundur Gunnlaugsson trésmíðameistari Keflavik er 80 ára I dag sunnudaginn 11. mai. Hann dvelstí dag á heim- ili dóttur sinnar að Hrauntúni 12, Keflavik. Guðmundur P. Valgeirsson Trékyllisvík verður 70 ára I dag, sunnudaginn 11. mal. Félagslíf Hjálpræöisherinn 80 ára há- tið: Sunnudaginn 11. mai kl. 10.30 og 20.30. Almennar sam- komur kl. 16. Útisamkoma á Lækjartosgi.Mánudag kl.10.00 og 16.00. Heimilissambands- mót kl. 20.30. Almenn sam- koma Major Guðfinna Jó- hannesdóttir talar. Brigg Ósk- ar Jónsson og frú stjórna. 24 gestir frá Færeyjum, gestir utan af landi, lúðrasveit og strengjasveit syngja, spila og vitna. Allir velkomnir. Jörundur Gestsson bóndi á Hellu við Steingrímsfjörð verður 75 ára 13. mai n.k., en þann 5. jan. s.l. varð Elin Sig- riður Lárusdóttir kona hans 75 ára. Þau sæmdarhjón eru kunn viða og ófáir eru þeir s m I ð i s g r i p i r n i r , sem völundurinn Jörundur á Hellu hefur smíðað til gagns og gamans. Börn þeirra hjóna og aðrir aðstandendur halda upp á þessi timamót á Hellu n.k. þriðjudag og ef að likum lætur veröur gestkvæmt á Hellu þann dag, þvi marga vini og kunningja á það heimili. Þessi staða kom upp I skák milli þeirra Schamkowitch (hvitt) og Ciocaltea árið 1968. Sá fyrrnefndi átti leik. l.Hd7! —Hrókurinn er frið- helgur vegna Dxf7+ ásamt Bxg6 og máti. Þvi lék svartur 1. — Hg8 2. He7 Hvað getur svartur gert til að hindra h4- h5-hxg6? Ekkert að gagni. Skákinni lauk þannig:2— h5 3. Dg5 — Kg7 4. Dxg6+! og hér gaf svartur. Þú ert vestur og sagnhafi i 3 gröndum. Norður spilar út hjartatiu, suður setur kónginn og þú drepur með ás. Hver er besti möguleikinn að vinna spilið að þinu mati. Vestur Austur 4 D8 A K6543 V AG V D + A10753 ♦ 98642 4 A832 * K9 Ekki er þetta góöur samningur. Ef þú ferð i tígulinn, þá komast mótherjarnir inn, taka siðustu hjartafyrirstöðuna þina og þú færð einungis átta slagi. En hugsir þú ekki um tapslagina, heldur aðeins að vinna spilið, þá áttu u.þ.b. 18% vinnings- möguleika. Þú spilar litlum spaða að kóngnum i öðrum slag. Eigi norður i spaða, veröur hann að gefa, þvi annars færðu fjóra slagi á spaða og vinnur spilið. En þetta er lika eina legan, sem ■ Befur )>érmöguleika, þ.e. að spaðinn klofni 3-3 og norður eigi ásinn. Þú hættir á að vera nokkra niður i stað hins eina örugga, fyrir ca. 18% vinningslikur. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 LOFTLE/Ð/fí <g BILALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 nioiveen Útvarp oy slereo kasetlulæki T d 1) Bálið,- 5) Spýja,- 7) Pen- ing,- 9) Ungfrú,- 11) Þófi.- 12) Drykkur.-13) Egg,-15) Fæðu.- 16) Kveða við.- 18) Félausu,- Lóðrétt 1) Leiftur.-2) Þæg.-3) Þófi.-4) Lærði,- 6) Ygglibrún,- 8) Fæði.- 10) Borðandi,- 14) Verkfæri.- 15) Ambátt,- 17) Baul.- X Ráðning á gátu nr. 1923 Lárétt 1) Danska.- 5) Ása,- 7) Arð,- 9) Læk,- 11) Ná,- 12) Ra.- 13) Gný,- 15) Att,- 16) Rás,- 18) Virkin.- Lóðrétt 1) Drangs,- 2) Náð,- 3) SS,- 4) Kal.- 6) Skatan,- 8) Rán.- 10) Ært,- 14) Ýri,- 15) Ask,- 17) Ar.- Ford Bronco VM-sendibilar " Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar' Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SÍMAR: 28340 37199 HÚSEIGENDUR Nú er rétti timinn tii við- gerða á húsum ykkar. Tök- um að okkur alls konar við- gerðir og nýsmiði. Setjum i glugga og hurðir. Upplýsing- ar i sima 1-40-48 kl. 19-20 á kvöldin. Vantar yður bíl í sumarferðalagið? Af sérstökum ástæðum er til sölu VW Variant (station) árg. 1968. Til sýnis og sölu að Barðavogi 34 í dag og næstu kvöld frá kl. 8. Sími 34036 Reykjavikurdeild RKÍ Aðalfundur Reykja- víkurdeildar RKÍ verður haldinn miövikudaginn 21. mai 1975 kl. 20.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. önnur mál. Stjórnin. öllum vinum og vandamönnum, sem minntust min á 85 ára afmæli minu þann 3. mai, með heimsóknum, gjöfum og skeytum og margskonar vináttu sendi ég hjartanleg- ustu þakkir. Guð blessi ykkur öll Helga ólafsdóttir Austurbrún 27. Móðir min og tengdamóðir Jóhanna Jónsdóttir frá Hemru verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. mai kl. 1,30. Guðrún Einarsdóttir, ólafur Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.