Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 11. mai 1975. TÍMINN 25 Landspróf og gagnfræða- próf í dönsku: Verkefni.Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25 Búðfræðingar hafa orðið: Agnar Guðnason ráðunautur ræðir við skóla- stjdra bændaskólans á Hvanneyri og nokkra nem- endur þar. Islenzkt mál kl. 10.50: Endurt. þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.10: Ralph Holmes og Eric Fenby leika tvær sónötur fyrir fiðlu og pianó eftir Delius / Stanley Black og Hátiðarhljómsveit LundUna leika „Rhapsody in Blue", tónverk fyrir pianó og hljómsveit eftir Gershwin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bak við steininn" eftir Cesar Mar.Valdimar Lárusson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Licia Albanese, Anna Maria Rota, Jan Peerce, Renato Capecchi, Fernando Delle Fornaci, kór og hljómsveit óperunnar i Rómaborg flytja atriði úr óperunnu „Madama Butterfly" eftir Puccini, Vincenzo Bellezza stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Létt tónlist frá hollenzka útvarpinu. Dolf van der Linden o.fl. stjórna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jónas Pétursson fyrrum alþingismaður flytur. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Ellefu óbirt ljóð.Höfund- urinn, Erlingur E. Halldórs- son, flytur. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Sónata fyrir selló og pianóeftir Francis Poulenc Pierre Penassou og Jaqueline Robin leika. 21.30 Ctvarpssagan: „OIl erum við Imyndir" eftir Simone de Beauvoir. Jó- hanna Sveinsdóttir les þýöingu sina (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggðamál. Fréttamenn útvárpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 11. mai 1975 18.00 Stundin okkar Glámur og Skrámur spjalla saman, og sýnd verður teiknimynd um Robba og Tobba. Þar á eftir fer brúðuleikur um Meistara Jakob og pylsusal- ann og siðan norsk kvik- mynd um litla stúlku, sem eignast pinu litla systur, og er ekkert sérstaklega hrifin af þvi. Stundinni lýkur svo með spurningaþætti. Um- sjónarmenn Sigriður Mar- grét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Það eru komnir gestir Vigdis Finnbogadóttir ræðir við Guðrúnu Snæfriði Glsla- dóttur og Evert K. Ingólfs- son, nemendur I leiklistar- skóla SAL, og Andrés Sigur- vinsson og Helgu Thorberg, nemendur i leiklistarskóla loikhúsanna. 21.15 Hedda Gabler Leikrit eftir norska skáldið Henrik Ibsen. Sjónvarpssviðsetn- ing, byggð á sviðsetningu þjóðleikhússins i Osló. Leik- stjóri Arild Brinchmann. Aðalhlutverk Mona Tand- berg, Tor Stokke, Henny Moan, Knut Wigert og Per Sunderland. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.20 AðkvöIdidagsDr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 12. mai 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 31. þáttur Konan I bátnum Þýð- andi óskar Ingimarsson. Efni 30. þáttar: James syrgir mjög konu sina, en kaupmannsdóttirin Leonora, sem er staðráðin I að verða önnur eiginkona hans, beitir öllum tiltækum ráðum til að vekja athygli hans. Albert Frazer er far- inn til Suður-Ameríku, þar sem hann vinnur við smiði frystiskipa, en Elisabeth kys að búa al'ram I Liver- pool.DanielFogarty reynist ekki eins slyngur i viðskipt- um og kona hans hafði vænst. Þau deila heiftarlega út af peningamálum. Daniel fer siðan aftur til sjós og lætur konu slna eina um að bjarga fyrirtækinu frá gjaldþroti. Hann tekur við stjórn á einu af skipum Onedin félagsins, en það ferst. Daniel bjargast við illan leik og ákærir félagið og skipasmiðastöð Frazers fyrir að virða ekki nauðsynlegustu öryggis- reglur um styrkleika skipa. Þeirri ákæru er þó hrundið að sinni. 21.30 tþróttirMyndir og fréttir frá viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Hjartaáfall Bandarfsk fræðslumynd um hinar ýmsu orsakir hjartaáfalla og möguleikana til lækning- ar. t myndinni er meðal annars fjallað um áhrif mataræðis og hreyfingar á kransæðarnar og ættgengar veilur, sem geta leitt til veikinda af þessu tagi. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok Frá Þroskaþjálfaskóla íslands Umsóknarfrestur um skólavist næsta haust er til 10. júni n.k. Þeir, sem þegar hafa skilað umsóknum, eru beðnir að staðfesta þær fyrir þann tima. Skólinn er ekki heimavistarskóli. Kópavogshæli 9. mai 1975 Skólastjóri. Sveit 12 ára drengur óskar eftir sveitavinnu. Sími 3-02-29. Hlutavelta Glæsileg hlutavelta verður haldin að Hall- veigarstíg 1, Iðnaðarmannahúsinu, sunnudaginn 11. mai kl. 2 e.h. 50 krónur númerið. Engin núll, engin núll. Eyfirðingafélagið i Reykjavik. JOLBARÐAR Ki íara 825x20/12 Nylon 19.530 Vérð 900x20/14 21.830 1000x20/14 1000x20/16 1100x20/14 1100x20/16 27.320 28.560 29.560 31.320 ^. ru* Sendum póstkröfu Full ábyrgð á sólningunni sóuungbe Nýbýlavegi 4 — Sími 4-39-88 Kópavogi BANKASTRÆTI 9 — SÍMI 1-18-11 Fataverzlun \fyrir dömur og herra „0 41 elspiU ^unsU' S K t ss * RS„d6ttor PeV RÚ\\ukro9°J? yae r t\oue' 2.28° Kópur^r. A 6.980 V ^ t\oue\» kr' r\ er oi ^«0 - -*» Sendum gegn póstkröfu samdægurs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.