Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 26
26
TÍMINN
Sunnudagur 11. mai 1975.
Það var mark
DUNCAN McKENZIE.....hefur ekki áhuga á aö leika meö Leeds nema sem fastur maður i liöinu.
„ÉG ER TILBÚINN
AÐ GREIÐA
METUPPHÆÐ FYRIR
MARKASKORARA
segir Dave AAackay, framkvæmdastjóri Derby, sem
hefur mikinn áhuga á Leighton James hjá Burnley.
Þáhefurhann augastað á DuncanAAcKenziehjáLeeds
Duncan McKenzie,
miðherjinn snjalli hjá
Leeds, hefur frétt að
framkvæmdastjóri Derby
hafi augastað á honum.
McKenzie, sem býr aðeins
4 km frá Baseball-vellin-
um í Derby, segir að hann
hafi áhuga að vera áfram
hjá Leeds, ef hann fái
vissu fyrir því að hann sé
öruggur í Leeds-liðinu. En
hann hefur ekki verið
fastamaður í liðinu i vetur.
McKenzie, sem er að ná
sér eftir meiðsli, sem hann
hlaut á hinu erfiða
keppnistímabili, kveðst
hafa gengið á fund Jimmy
Armfield, framkvæmda-
stjóra Leeds, til að fá að
vita, hvar hann stærði. En
Armfield gat þá ekki gefið
honum ákveðið svar.
Derby-liðið er nú á höttunum
eftir markaskorara, og hefur
féiagið lengi haft áhuga á hinum
snjalla landsliösmanni frá Wales
— Burnley-leikmanninum
Leighton James. Derby hefur nú
sent þrjú opinber bréf til
Burnley, þar sem félagið segist
vera tilbúið að kaupa James. En
Burnley vill ekki missa Leighton
James, og auk þess, þarf félagið
ekki "ií peningum að halda i
augnablikinu, þar sem það fékk
góða summu fyrir Martin Dobson
i vetur — 300 þús. pund.
Dave Mackay, framkvæmda-
stjóri Derby, segist hafa áhuga á
að kaupa nýjan markaskorara til
Derby — jafnvel þótt það þýddi,
að Derby þyrfti að setja nýtt met i
kaupum á leikmanni. En ef
Derby fær ekki James, þá er ekki
óliklegt að félagið bjóði I Duncan
McKenzie, sem hefur verið undir
stjórn Mckay — hjá Nottingham
Forest.
c
Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson
*******^*++**K********-K**+-K-K->(*-K-K-K-K-K*-K-»c-»t-K-K-K-K-»c*-K-»t-K-»t
•
•
*
í
1
•
•
•
•
•
•
t
*
•
í
•
¦¥
*
*•
¦¥
¦¥
¥
•¥
¥•
*
¦¥
¦¥
¥¦
¦¥
¦¥
¥¦
¥¦
f
getur ekki
leikið í
liði með
þeim —
kauptu þó
— þetta virðist vera hugsjón Gianni
Rivera, hins fræga leikmanns AC Milan
Ef þú geturekki leikið í liði
með þeim, þá kauptu þá.
Þetta virðist vera hugsun
fyrirliðans GIANNI
RIVERA í AC Milan og
italska landsliðinu. Rivera
* var settur út úr AC Milan-
* liðinu fyrir stuttu og settur
£á varamannabekkinn, þar
*sem hann mætti ekki á
Jtvær æfingar í röð. Þetta
*þoldi hann ekki, og hann
*hafði því samband við
fjármálamann, sem hefur
stutt við bakið á honum —
og þeir ákváðu að kaupa
AC Milan fyrir 1,3
milljónir punda. — „Ég
ætla mér að þjóna AC
Milan það sem eftír er
ævinnar," sagði hinn holli
Rivera — ef ekki sem leik-
maður, þá sem formaður."
Þegar AC Milan-liðið lék, þá
hrópuðu áhangendur liðsins
stöðugt — „Við viljum Rivera, við
viljum Rivera". Þetta Hkaði for-
manni félagsins, Albion Buticchi,
ekki og hann tók hróp áhorfenda,
sem vantraust á sig. Hann
tilkynnti strax eftir leikinn, að
hann myndi setja öll hlutabréf
sin, sem eru yfir 50% af hluta-
bréfum félagsins á markao. Fjár-
málamenn Buticchi bíða nú
eftir svari frá Rivera og eftir þvi
að hann leggi peningana á borðið.
Rivera sem er31 árs og hefur eytt
helming af ævi sinni hjá AC
Milan.
Um sl. helgi lék AC Milan gegn
Varese og lauk þeim leik með
sigri Milan — 1:0. Rivera, sem lék
með liðinu, var spurður um bað
fyrir leikinn hvort hann myndi
ieika með? — „Ég get ekki sagt
um það, þar sem ég er ekki ennþá
búinn að velja liðið," sagði
Rivera.
0
GIANNI RIVERA...ætlar að
þjóna AC Milan, það sem eftir
er ævinnar.
í
•
i
•
•
•
•
¦¥
*
-¥
-¥
¦¥
¦¥
-¥
¥¦
*
•¥
¥¦
•¥
•¥
t
i
¦¥
¦¥
-¥
¦¥
¦¥
•¥
¦¥
¦¥
$
¥•
•¥
í
¦¥
¦¥
¦¥
¦¥
¥¦
¥•
4-
¦¥
•¥
¦¥
Jfjf**>f*Jfjf)f**3f)f********>f4****>f*********>*)<-***)f5<-)<-3f><-*