Tíminn - 11.05.1975, Qupperneq 27

Tíminn - 11.05.1975, Qupperneq 27
Sunnudagur 11. mai 1975. TÍMINN 27 KRR setti „rautt Ijós" á KSÍ Fyrsti stórleikur ársins fer fram í Keflavík Pressuliðið, sem er geysilega sterkt á pappírnum, mætir landsliðinu á Kefla- víkurvellinum kl. 15.00 í dag „PRESSULEIKURINN” I knatt- spyrnu, sem átti aö fara fram á Melavellinum á morgun, veröur leikinn I Keflavik i dag. Astæöan fyrir þvl aö leikurinn fer ekki fram á Melaveliinum er, aö Knattspyrnuráö Reykjavfkur kom i veg fyrir þaö aö KSt fengi Melavöllinn til afnota, fyrir fyrsta stórleik ársins. En stjórn KSt haföi fariö fram á, aö fá Melavöllinn undir „pressuleik- inn” —sem er fyrsti leikur lands- liösins I ár, sem er nú byrjaö aö undirbúa sig fyrir átökin gegn Frökkum á Laugardalsvellinum 25. mal. Ástæöan fyrir aðgerðum KRR er stjórn ráðsins sagði, að markaður I Reykjavik væri „mettaður” af knattspyrnu og ómögulegt væri að bjóða Reyk- víkingum upp á meiri knatt- spymu nú um tima — eða fram að landsleik 25. maí, en landsleikur- inn er næsti leikur i Reykja- vlk. Ástæðan fvrir aðgefðum KRR gagnvart KSl eru aðrar — það er vitað. Á sl. Ársþingi KSI voru samþykkt lög um tekju- skiptingu á „pressuleikjum”, sem stjórn KRR hefur átt erfitt Bikarhetja West Ham, ALAN TAYLOR, er fyrsti leikmaöurinn 1 16 ár — frá þvi l956-’57, sem hef- ur skoraö 6 mörk I þremur siöustu umferöunum i ensku bikarkeppn- inni. Fyrir 16 árum vann Aston Villa-leikmaöurinn Peter McPar- land þetta afrek — hann skoraöi þá 2 mörk gegn Burnley I 8-liöa úrslitunum, 2 mörk gegn W.B.A. i 4-liöa úrslitunum og slö- an bæöi mörk Aston Villa. t þeim leik vann Aston Viila sigur yfir Manchester United i úrslitaleikn- um, 2:1 fyrir Villa. Taylor skoraöi 2 mörk gegn Arsenal i 8-Iiöa úr- slitunum, 2 mörk gegn Ipswich i 4-liöa úrslitunum og siöan bæöi með að sætta sig við, en „pressu- leikir” hafa hingað til farið fram i Reykjavlk. Aögerðir KRR er því óbeint til að sýna óánægju með tekjuskiptinguna, sem er þannig. — Stjórn KSÍ fær 70% af tekjum „pressuleiks”, en Samtök Iþróttafréttamanna 30%. Reykjavlkurfélögin komu með tillögu á ársþingi KSl, sem var felld. Hún var þannig: KSI fengi 60% af tekjum „pressuleiks”, en KRR og Samtök Iþróttafrétta- manna sln hvor 20%. Með þessum aðgerðum gagn- vart KSl, má segja, að Reykjavik hafi afsalað sér þeim rétti, sem hún hefur hingað til haft — að „pressuleikirnir” færu fram i Reykjavik. Pressuleikurinn I dag fer fram I Keflavlk og má búast við, að þeir fari framvegis fram utan ramma Reykjavfkurfélag- anna. Leikurinn i dag, hefst kl. 15 á Keflavlkurvellinum og má búast viö spennandi og fjörugum leik, mörk West Ham gegn Fulham á Wembley, eins og menn muna. Þá er John Lyall, fram- kvæmdastjóri West Ham, sjötti maðurinn, sem stjórnar liði til ^igurs i. bikarkeppninni á fyrsta fulla keppnistimabili, sem hann hefur verið framkvæmdastjóri. Hinir eru Stuart McMillan (Derby), Vic Buckingham og Alan Ashman (W.B.A.). Ashman var með West Bromwich Albion 1968, þegar W.B.A. vann Everton 1:0 á Wembley. Duggie Living- stone (Newcastle) og Bob Stoke, sem stjórnaði Sunderland til sigurs gegn Leeds 1973. eins og alltaf þegar úrvalslið Iþróttafréttamanna mætir lands- liðinu. Þá má örugglega búast við þvi, að margir leggi leið sina til Keflavikur og fjölmennt verði á fyrsta stórleik ársins. Nú er búið að velja bæði liðin og verða þau skipuð sem hér segir: Pressuiiöiö, sem er geysilega sterkt á pappírnum, er skipaö þessum leikmönnum: Markveröir Þorsteinn Ólafsson, Keflavik Magnús Guömundsson, KR Aörir leikmenn: Ágúst Guömundsson, Fram Eirlkur Þorsteinsson, VHiing Pálmi Sveinbjörnsson, FH Einar Gunnarsson, Keflavlk Haukur Ottesen, KR Hermann Gunnarsson, Val Árni Sveinsson, Akranesi Jón Alfreösson, Akranesi HEFUR Ný stjarna hefur nú skotizt upp á stjörnuhiminn íþróttanna — þaö er hin kornunga — 13 ára — fim- leikastjarna frá Rúmenlu, Nadia Comaneci. Þetta mikla undra- barn fimleikanna, vann hug og hjörtu áhorfenda á Evrópu- meistaramóti kvenna I fimleik- um, sem haldiö var I Sklen I Noregi.Nadia litla, sem er aöeins 38 kfló á þyngd og 152 cm á hæö, kom, sá og sigraöi á Evrópu- meistaramótinu. — Hún hlaut fjögur gull af fimm 'mögulegum. i\orsku blööin áttu ekki orö til aö lýsa hrifningu áhorfenda og eitt sagöi, aö þaö heföi átt sér staö „Stjörnuskot i Skien”. Tómas Pálsson, Vestmey. Rúnar Júliusson, Keflavik Kristinn Björnsson, Val Örn óskarsson, Vestmey. Karl Þóröarson, Akranesi Jóhann Torfason, KR Ólafur Danivaldsson, FH Landsliðið verður skipað þess um leikmönnum: Arni Stefánsson, Fram Siguröur Dagsson, Val Aðrir leikmenn: Björn Lárusson, Akranesi Jón Pétursson, Fram Marteinn Geirsson, Fram Jón Gunnlaugsson, Akranesi Ottó Guðmundsson, KR GIsli Torfason, Keflavik Astráður Gunnarsson, Keflavik Guðgeir Leifsson, Vikingi, Grétar Magnússon, Keflavik Karl Hermannsson, Keflavik Asgeir Eliasson, Viking ól. Ólafur Júliusson, Keflavik Matthias Hallgrimsson, Akranesi Teitur Þórðarson, Akranesi Atli Þ. Héðinsson, KR SKOT- Nadia „litla” Comanece sýndi frábæra fimi, og eru flestir á þvi máli, aö hún sé betri en sovézku fimleikastjörnurnar Ludmilla Turischeva og Olga Korbut. Turischeva, sem hefur verið ókrýnd drottning fimleikanna, haföi ekkert að gera i hendurnar á Nadi — hún komst ekki með tærnar þar sem Nadi „litla” hafði hælana, svo miklir voru yfir- burðir stjörnunnar frá Rúmeniu! íslenzkt frjáls íþróttafólk þreytir landskeppni við 13 þjóð ir í sumar MIKIÐ verður um aö vera hjá Is- lenzku frjálslþróttafólki I sumar en alls veröur keppt viö 13 þjóöir I landskeppni, er þá talin meö þátt- taka í Evrópubikarkeppni karla, svo og landskeppni viö Skota I karla og kvennagreinum hér heima, keppni viö Finna, Svia og Norömenn í Karlottkeppninni og loks landskeppni i tugþraut viö Breta og Frakka og þátttaka I Evrópubikarkeppni I tugþraut. Þátttaka I Evrópubikarkeppni kvenna og I fimmtarþraut kvenna hefur veriö afþökkuö vegna fjár- skorts og er þaö leitt á sjálfu kvennaárinu. Auk þátttöku I áðurnefndum mótum er áformuö þátttaka I Norðurlandamóti unglinga I fjöl- þrautum I Finnlandi og Evrópu- meistaramóti unglinga I Aþenu, en fjöldi þátttakenda fer eftir af- rekum keppenda. Hugsanleg er þátttaka I fleiri mótum i sumar. Undir- búningur hafinn að 30 ára afmæli FRÍ1977 Þaö er oröið alvarlegt vanda- mál fyrir frjálsiþróttafólk aö fá ekki þá aöstööu á Laugardags- völlinn, sem nær allar Evrópu- þjóöir hafa nú oröið, þaö er gerfi- efni á hlaupabrautirnar. Stjórn FRl sendi borgarstjórn Rvikur áskorun um þetta mál á 800. stjórnarfundi sambandsins i vet- ur. Stjórnin hefur mikinn áhuga á aö sækja um framkvæmd á einum riöli Evrópubikarkeppninnar 1977 i tilcfni 30 ára afmælisins, en sllkt er tilgangslaust ef ekki veröur komiösllkt efni á hlaupabrautirn- ar. Umsóknir um framkvæmd keppninnar veröa aö berast snemma á næsta ári, þannig aö málið er þungt útlits. Viö höfum rætt viö borgarstjóra, sem tók málaleitan okkar vel, en hvort hægt veröur aö framkvæma þetta fyrir 1977 er svo önnur saga. Benda má á, aö slfkar brautir spara gifurlegan vinnukraft og Norömenn hafa reiknaö þaö út, aö brautirnar borgi sig á 2 til 3 árum. Þátttaka í OL í Montreal Undirbúningur iþróttafólks fyrir OL I Montreal stendur nú sem hæst. Hann hefur raunar staöiö yfir látlaust frá þvl leikun- um i Munchen lauk. iþróttafólkiö hefur dvaliö I æfingabúðum og stefnt er aö þvi, aö væntanlegir pátttakendur dvelji i æfingabúö- um i haust. Hin stórauknu sam- skipti viö útlönd eru liöur I þess- um undirbúningi. Stjórn FRÍ von- ast til aö 8 tii 10 keppendur úr röö- um frjálsiþróttafólks veröi valdir til olympiufarar, en frjálsar iþróttir eru og hafa ávallt veriö sú [þróttagrein, sem hæst ber á Olympiuleikum. A næstunni mun stjórn FRt ákveöa sérstök lágmörk fyrir væntanlega OL-keppendur. NÝ STJARNA IZT UPP Á ÍÞRÓTTA HIMININN ★ Hin 13 ára gamla Nadia Comaneci frá Rúmeníu er talin vera enn betri en þær Turicheva og Olga Korbut til samans ALAN TAYLOR JAFNAÐI 16 ÁRA GAMALT BIKARMET — þegar hann skoraði 6 mörk í þremur síðustu leikjum WH í bikarkeppninni NADIA „litla” COMANECI....frá Rúmeniu sést hér sýna listir slnar. Hún haföi algjöra yfirburöi á Evrópumeistaramótinu I fimleikum kvenna, sem fór fram I Sklen I Noregi. Heimsmeistarinn Ludmilla Turicheva varö aö láta sér nægja 4.-5. sæti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.