Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 30

Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 11. mai 1975. Hljdmarnir i þernsku, t.f.v. Engilbert, Gunnar og Rúnar. Gunnar Þdrðarson, gitarleik- ari, lagasmiður, útsetjari, upp- tökustjórnandi með meiru, hef- ur ákveðið aö flytjast bUferlum o(í setjast að, — jafnvel til frambUðar, — i Bretlandi. Gunnar er eins og allir vita einn af frumherjum islenzkrar popp- tónl. og óefað sá einstakling- ur sem mest áhrif hefur haft á þrdun hennar. Hann skilur þvi eftir sig stórt skarð hér heima, er hann hverfur á braut. Þier eru dfáar plöturnar, sem hann hefur leikið inn á eða aðstoðað við.og Gunnar er einn islenzkra popptdnlistarmanna, sem feng- iðhefur viðurkenningu með út- hlutun. listamannalauna. Gunnar heldur utan um miðj- an þennan mánuð, en I vikunni hafði Nú-tfminn tal af honum vegna þessarar ákvörðunar. — Nú-tlminn: Hvers vegna velur þú England sem búsetu- stað? Ein titgáfa Trubrots I Dan- merkurferð, t.f.v. Shady, Gunnar, Karl og RUnár. Gunnar: Eg hef oft komið til Englands, og þekki þar tals- verðan fjölda af fólki. Ég hef dt- vegað mér ibúð i London...... Nú-timinn: Það var einhvern tima haft eftir þér, að þú kysir Bandarikin fram yfir Bretland og vildir hljóðrita þina LP-plötu þar vestra. Hefur þetta breytzt? Gunnar: Nei, i sjálfu sér ekki.x Hins vegar er það dheyrilega dýrt að fara til Bandarfkjanna. Ég hafði hugsað mér að taka upp plötuna f Los Angeles, — en I raun og veru hef ég engin sam- bönd þar, — en kannski fer ég þangað bara seinna. Nú-timinn: Hefurðu i hyggju að setjat að f Bretlandi jafnvel til frambúðar? Gunnar: Já, það gæti allt eins komið til greina. Hins vegar er þaö alls ekki ákveðið, þvi auð- vitað fer sllkt eftir þvi, hvort ég fæ eitthvað að gera Uti. Ég hef að vísu nóg að gera fyrstu 2-3 mánuðina við mina sóló-plötu, en ég hef ákveðiö að taka hana upp þar, — auk þess sem ég hef ýmislegt i bakhöndinni. Nú-timinn: Hefurðu meiri áhuga á að verða sessionmaður heldur en að fara I hljdmsveit? Gunnar: Já, það hef ég — hins vegar veit ég alls ekki, hvort ég kemst inn i sessionista-starfið. Þó vonast ég fastlega til þess. Nú-tlminn: Gæti farið svo, að þú færir I brezka hljdmsveit? Gunnar: Já, ef sú aðstaða kæmi upp að ég þyrfti að halda mér uppi f 4-5 mánuði áöur en ég fengi eitthvað að gera I stúdió- um, — þá myndi ég gera þaö. En ég stefni alls ekki að því að þvælast um allt Bretland með brezkri hljómsveit. Ég held að það sé ekkert skemmtilegt. Nú-tlminn: Ertu orðinn leiður á hljómsveitarbransanum hér heima? Gunnar: Já, ég er alla vega búinn að fá mig fullsaddan af þvi að leika hérna heima. Mig langar til að reyna eitthvað GUNNAR ÞÓRÐARSON SEZT AÐ í BRETLANDl: Hljdmar, t.f.v. Gunnar, Gunnar JökuII, Shady, Engilbert, og Rdnar. „Hef fenaið miq fullsaddan qf bví ab leika hér heima' Trúbrot 1970, t.f.v. Gunnar, Rúnar, Ari og Magnús nýtt, enda hef ég verið i hljóm- sveitarbransanum hérna 112-13 ár Þaö er þvi kominn tlmi til að leita á ný mið. Hins vegar veit ég raunar ekkert hvernig þetta muni ganga, og það er auðvitað ekki hægt að halda sér uppi endalaust, án þess að hafa eitt- hvað að gera. Þó held ég áð það ætti að takast að fá eitthvert starf. Nú-timinn: En það verður þó að vera tengt tdnlistinni, — ekki satt? Gunnar: Já, — ég myndi ekki fara að skúra! Nú-timinn: Myndu brezkir hjdðfæraleikarar einvörðungu aðstoða þig við plötugerðina? Kæmu engir islendingar þar nærri? Gunnar: Það verða brezkir hljdðfæraleikarar, en á þessu stigi get ég ekkert um það sagt, hvort einhverjir Islendingar verði með mér. Nú-timinn: Ertu búinn að ákveða i hvaða stddidi platan verður tekin upp? Gunnar: Nei, ég ætla að athuga með hagstæöa samninga I þvl sambandi, og bjóða stiidld- eigendum það, að ég ætli aö taka hundrað tima eða svo, — og taka siðan hagstæðasta boðið. Nú-timinn: Ætti ekki að vera hægtað fá gdða samninga núna, — það hefur heyrzt að sam- dráttur sé hjá stúdidunum? Gunnar: Jú, það ætti að vera hægt, sérstaklega ef maður lof- ar svona mörgum tímum. Við þökkum Gunnari spjallið og dskum honum alls gdðs ytra. Myndirnar sýna Gunnar i hljdmsveitum sinum. Hljdmum og Trúbort. — Gsal. TOPP-TEXTAR KOMA UT AFTUR Hér ieina tið voru gefin út tfmarit með uýjustu danslaga- textunum og var bldmatfmabil þessa rita á árunum l963-'67. Einhverra hluta vegna sneru flest textaritin upp tánum upp Ur 1967 og sfðan hafa fá sllk rit verið gefin Ut. NU hefur ungur maður ólafur Jdhannesson endurvakið þessi rit, og innan skamms kemur fyrsta textaritið á markaðinn, en auk vinsælustu textanna Idag fylgja ritinu myndir og myndagetraun. ólafur nefnir ritið sitt einfaldlega „Topp-textar" og er f ritinu að finna sem áður segir flesta þa texta, sem eru við vinsælustu lögin I dag, — og með ritið I höndunum ættu flestir að geta raulað textana með lögunum betur en ella. ORN OG BERGUR A LP-PLOTU örn Bjarnason, vlsnasöngvarinn gdðkunni og Bergur Þdrðarson eru komnir inn I Hljdðritun hf. I Hafnarfirði og ætla að gefa sameiginlega Ut eitt stykki af LP-pIötu. Hver er Bergur Þdrðarson? Já, svona spurðum við NU-tlma- menn Hka og fengum það eina svar að hann væri fyrsta flokks lagasmiður og góður söngvari. Hins vegar væri hann hlédrægur og þvi hefði hann ekki komið fram opin- berlega. En allt um það, — þaö verður defað gaman og forvitni- legt að heyra f þeim félögum á stdrri plötu. örn syngur Iög eftir sjálfan sig við texta eftir sjálfan sig, svo og lög eftir nokkra aðra visnasöngvara viö texta eftir sjálfan sig. Bergur syngur einvörðungu lög eftir sjálfan sig við texta eftir nokkra Islenzka höfunda, s.s. Þorstein Valdimars- son, Jakoblnu Sigurðarddttur og Kristjan frá DjUpalæk. ORG gefur plötuna Ut. v /¦ ha Eric Clapton. DVORAK og Swing Low Sweet Chariot ÞAÐ LAG sem einna hraðast flýgur upp listann á TIu á toppnum er lagið Svving Low Sweet Chariot með Eric Clap- ton. En það eru ekki bara Is- lenzk ungmenni, sem kunna vel að meta lagið, þvl að tékk- neska tdnskáldið Antonin DVORAK (1841-1904) varð fyrir miklum áhrifum af þvi, ásamt mörgum öðrum negra- sálmum, er hann bjd I Banda- rlkjunum á árunum 1892-1895. Einn nemenda hans, Henry Thacker Burleigh segir svo frá, að hann hefði oft spilað negrasálma og þjdlög fyrir kennara sinn, sem hefði hrifizt mjög, — þd sérstaklega af sálmunum. Við eigin tdnsmið- ar varð Dvorák þvi fyrir áhrif- um af þessum fallegu negra- sálmum. IjanUar 1893byrjaði Dvorák á sinni niundu sinfdnfu, sem hann lauk við I mái sama ár og nefndi „Frá Nýja Ilcimin- um". Sinfdnian var frumflutt I Carnegie Hall af hljdmsveit- inni New York Philharmoni- um 16. desember 1893, og ef vel er hlustað á verkið má heyra f fyrsta kaflanum stef Ur laginu „Swing Low Sweet Chariot", — svo hann hefur heldur betur heillazt af laginu. i dag er talið að sinfónian hafi aldrei orðið til, nema vegna þeirra áhrifa, sem höfundur- inn varð fyrir af tdnlist negr- anna. En hvað um það, við skulum bara vona að þeir hjá Utvarp- inu banni ekki flutning Clap- ton's á laginu á þeirri forsendu að það sé misþyrming á klassisku verki, eða að þeir banni ekki flutning nfundu sinfdnfunnar af þvf að hUn sé......! — G.G.—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.