Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 11.05.1975, Blaðsíða 35
Sunnudagur 11. mai 1975. TÍMINN 35 Tlminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 10: Föstudaginn 22. nóv. voru gefin saman I Háteigskirkju af séra Arngrlmi Jónssyni, Valgeröur Guðmunds- dóttir og Páll Svavarsson. Heimili þeirra verður að Ásbraut 17, Blöndulsi. Ljósmyndastofa Þórsis. Laugard. 23. nóv. voru gefin saman I Langholtsk. af séra Sigurði Hauki Guojónss., Brynja Halldórsd., og Manfred Adam. Heimili þeirra verður að Marklandi 14, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. No. 12: Laugardag. 30. nóv. voru gefin saman I Nesk. af séra Frank M. Halldórsyni, Sigurjóna Siguröard. og N Matthias Pétursson. Heimili þeirra verður að Selja- landi 3, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. No. 13 Sunnud. 8. des. voru gefin saman i háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni, Hafdls Pálmad. og Þorgrlm- ur Skjaldarson. Heimili þeirra verður að Miðstræti 5, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardag. 14. des. voru gefin saman I Dómk. af séra Þóri Stephensen, ungfrú Olöf Halldórsd. og Haraldur Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 96, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Laugard. 21. des. vbru gefin saman í Nesk. af séra Frank M. Halldórssyni Kristln Þorsteinsdóttir og Jakob Hilmarsson. Heimili þeirra verður að Alfhóls- vegi 37, Kópavogi. Ljósmyndastofa Þóris. Annan I jólum voru gefin saman af séra Jóhanni S. Hllðar, ungfru Hafdls B. Hilmarsdóttir og Helgi V. Sæmundsson. Heimili þeirra verður að Staðarhrauni 16, Grindav. Ljósmyndastofa Þóris. No. 17: Laugard. 28. des. voru gefin saman I Lágafellsk. a'f séra Bjarna Sigurðssyni, ungrú Kolbrún Guðjónsdóttir og Jón Sævar Jónsson. Heimili þeirra verður I Stockholm, Svlþjóð. Ljósmyndastofa Þóris. No. 18: Laugard. 28. des. voru gefin saman i Kópavogsk. af séra Þorbergi Kristjánss., ungfrú Fjóla Grimsdóttir og Gunnlaugur Halldórsson. Heimili þeirra verður aö Hrauntungu 65 Kópavogi. Ljósmyndastofa Þóris.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.