Tíminn - 11.05.1975, Side 37

Tíminn - 11.05.1975, Side 37
Sunnudagur 11. mai 1975. TÍMINN 37 HINN 12. mai 1895 hóf Hjálp- ræöisherinn starfsferil sinn hér á landi. Þessara timamóta minnist Herinn nú meö fjög- urra daga hátiðahöidum. Aðalstöðvarnar I Noregi hafa sent hingað sem fulltrúa sinn og stjórnanda hátiðarhald- anna, majór Guðfinnu Jó- hannesdóttur, sem er fædd og uppalin I Hafnarfirði. Frá Færeyjum koma 24 gestir — hermenn og heimila- sambandssystur. Einnig koma gestir frá Akureyri og isafirði. Mikið verður um söng og hljóðfæraleik. öllum mun heimili inngangur. A sunnu- dag eru samkomur kl. 10.30 og 20.30. A mánudeginum er svo heimilasambandsmót, sem lýkur með almennri sam- komu um kvöldið. : iButi uot mmi Uecjasi : igrif ess DÓMARA STUNGIÐ í STEIN- INN! Miklar óeirðir brutust út á knatt- spyrnuleik i Rosario I Argentinu, þegar dómari dæmdi vitaspyrnu á heimamenn, og aðkomuliðið jafnaði 2:2. Ráðizt var á dómar- ann, sem þótti dæma illa, eftir leikinn, og var kastað steini i aug- að á honum. Einnig slösuðust 5 lögreglumenn I slagsmálunum, sem enduðu með þvf, að dómar- inn, sem heitir Jorge Alvarez, var tekinn og settur i steininn. En lög i Rosario segja svo um, að það eigi að dæma dómara, sem sýna lélega dómgæzlu, eða hlutdrægni á knattspyrnuvelli, I fjársekt eða 8 daga varðhald. Dómarinn var settur inn og sömuleiðis tveir leikmenn. — „Þeir tóku niður um sig buxurnar og sýndu á sér óæðri endann”, sögðu lögregiumenn- irnir, sem handtóku leikmennina tvo. — „Það þykir ekki viðeigandi á knattspyrnuvelli, að mótmæla dómum á þann hátt”, bættu þeir við. FERMINGARGJAFIR BIBLIAN Sálmabókin Fást I bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <guÖbranl)íí)5tofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opið 3-5 e.h. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Muniö Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. wBbd jónloftsson hf. Wln Hringbrout 121 . Simi 10-600 Viðlagasjóður auglýsir Með tilvisun til 3.gr. laga nr. 4/1973 um neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey og með hliðsjón af reglugerð nr. 62/1973 um Viðlagasjóð hefur stjórn Viðlagasjóðs ákveðið að greiða atvinnufyrirtækjum i Vestmanna- eyjum bætur fyrir tekjumissi á árinu 1973 af völdum jarðeldanna. Bætur fyrir tekjumissi geta fengið þau fyrirtæki, sem ráku atvinnustarfsemi i Vestmannaeyjum i janúar 1973 og höfðu þar skráðar aðalstöðvar sinar, önnur en þau, sem fengu eignatjón sitt bætt, sem altjón. Einnig eru undanskilin rikisfyrir- tæki, bankar og sparisjóðir. Bótunum skal eingöngu varið til að greiða lausaskuldir fyrirtækjanna og tryggja áframhaldandi rekstur þeirra i Vestmannaeyjum. Umsóknir um bætur skal senda skrifstofu Viðlagasjóðs i Reykjavik eða Vestmanna- eyjum i siðasta lagi fyrir lok júnimánaðar 1975. Umsóknir sem berast fyrir lok skrif- stofutima 21. mai 1975 verður reynt að af- greiða hið skjótasta. Umsóknum þurfa að fylgja eftirtalin gögn: 1) efnahags og rekstursreikningur fyrir árin 1972 og 1973 2) skrá um fjölda slysatryggðra vinnuvikna á árunum 1972 og 1973, staðfest af skattstjóra 3) veð- bókarvottorð vegna atvinnuhúsnæðis 4) skrá um áfallna vexti af stofnlánum á árunum 1972 og 1973 Viðlagasjóður. AuglýsícT i Timanum Húsbyggjendur Leitið ekki langt yfir skammt úrvalið af þil- og blástursofnum er hjá okkur. Mest seldu rafmagnsofnar hér á landi. LANDSÞEKKT GÆÐAVARA. JT JOHAN RÖNNING HF. 51 SUNDABORG Reykjavík — Simi 91-84000 ATHUGIÐ! VEIÐILÍNAN sendir i póstkröfu. Við höf- um upp á að bjóða öll þau veiðarfæri sem sportveiðimaðurinn þarf til veiðiferðar- innar. Veiðarfæri frá viðurkenndum framleið- endum. Sendum ykkur að kostnaðarlausu vöru- lista okkar og Napp & Nytt ’75. VEIÐILíNAN er þjónusta eingöngu ætluð þeim er búa utan Reykjavikur. VEIÐILINAN P.O. Box 7085 Reykjavik Nafn-------------------------------- Heimili----------------------------- Klippiö út og sendið *r z 0; Hús til niðurrifs Kauptilboð óskast i gamalt vöruhús ca. 340 fermetrar i þvi ástandi sem það er, að Ingólfsstræti 5, Reykjavik. Húsið verður til sýnis mánudag 12. og þriðjudag 13. mai n.k. kl. 2-4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mið- vikudaginn 14. mai 1975, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.